Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 09.10.1927, Qupperneq 2

Lesbók Morgunblaðsins - 09.10.1927, Qupperneq 2
hfc&BÓK líOBöUNBLAÐSlNk> 314 verið reknir í gegnum lófana og ristarnar. Og litlu síðar opuaðist uiid á síðu kennar og fossaði klóð- ið úr öllum þessum undum. En á enni hennar vætlaði blóð úr smá- stungum og voru þeir eins og eítir þyrna. „ J ÍSíðau hefir þetta undarlega fyr- irbrigði gerst á hverjum einasta föstudegi. — Þetta kallar alþýða furðuverk, en vísindamenn hafa reynt að finna eðlilega skýringu á þessu. Segja þeir, að þótt þetta sje undarlegt, þá (geti það átt rót sína að rekja til, þess, að Theresa sje afskaplega trúhneigð og ímynd unarveik. Hún muni liafa talið sjálfri sjer trú um það, að húu ætti að líða allar þjáningar Krists, og að þessi trú sje svo sterk, að hún knýi fram sár á þessum vissu stöðum. tíegja vísindamenn, að þetta sje ekki eins dæmi, svipað hafi oft komið fyrir áður. Fram 'að þessu þykjast þeir því geta fundið eðlilega skýringu á þessu fyrirbrigði. En svo kemur annað, sem rekur þá sjálfa og okkar ást- kæru og þaulprófuðu vísindi í rogastans, því að Theresa hefir ekki bragðað matarbita síðan á nýári í vetur, og samt sem áður hefir hún ekki ljettst neitt. Hún liefir enh sama líkamsþunga eius og áður en hún hóf föstuna, eða 55 kilo. „Jesú hefir sagt mjer,“ segir hún, „að likami minn skuli vera yðar brauð og blóð mitt drykkur yðar.“ 1 vúmlega átta mánuði liafði hún ekki nærst á öðru en einni oblátu á dag og cbini teskeið af vatni. —- Hvorki lækuar nje vísindamenn geta skýrt það hvernig á þessu stendur. Það er að vísu sannað, að menn geta lifað í tvo mánuði án þess að nær- ast á öðru en vatni. En þá lifa þeir — eins og híðbjörn — á þeirri fitu, sem þeir hafa safnað áður en þeir byrjuðu að fasta, og ljettast mjög mikið. En Theresa hefir ekki ljettst um eitt pund, og l})ó hefir hún „lifað á loftinu“ í írúmlega átta mánuði samfleytt. Sumir hafa haldið því fram, að hún muni neyta matar í laumi, en það er ekki satt. Mánuð eftir mán- uð hefir verið vakað yfir hen.ú til þess að fá vissu fyrir því hvort brögð eru í tafli. Um suma varð- mennina — og það hafa verið vís- indameun, prestar og nuuuur — liefir hún vitað, en aðrir liafa liaft auga með henni án þess að hún vissi af. Og öllum ber saman um það, að hún liafi einkis neytt, nema einnar oblátu og einnar skeiðar af vatni á dag. Þó sjer ekki á henni að sultur bagi hana. Alla aðra daga en föstudaga, kl. 12—121/s, þegar liún líður þján- ingar frelsarans, er hún frísk og kát og muudi geta hlaupið og stokkið eins og hind, ef eigi bög- uðu liana iljasárin. Vegna þeirra verður hún að ganga annaðhvort á tám eða hælum. Skömmu eftir að Theresa leið fyrst þjáningar Krists á krossiu- um — á föstudaginn langa 192fi, gerðu þýskir prófessorar í læku- isfræði sjer erindi á fund hennar til þess að athuga fyrirbrigðin og hana sjálfa. Enginn þeirra hefir getað gefið neina sennilega skýr- ingu á því, hvernig á fyrirbrigð- unum stendur. Vísindin eru ekki komin lengra en svo, að hjer standa þau ráðþrota. Þau vilja ekki viðurkenna að til sje neitt yfirnáttúrlegt og eina skýringin, sem þau liafa á takteinum er sú, eins og áður er sagt, að Theresa hafi svo sterkt ímyndunarafl, að það komi öllum fyrirbrigðunum á stað. En er það nokkur skýriug? Nei, það er liæpið og það sjá þess* ir vísindamenn líka, því að þeir hafa viðurkent það, að til þess að geta opnað sjer benjar verkfæra- laust, þurfi meiri andlegan kraft, öflugri „sjálfsleiðslu“, heldur cn Theresa hafí yfir að ráða. Hún hljóti því, að drekka í sig aðkom- andi kraft, hvaðan svo sem húu fái liann. Einhver frægasti sálfræðingur Norðurálfunnar, dr. Riessl von Mayendorff, prófessor við háskól- ann í Leipzig, hefir athugað Ther- esu og fyrirbrigðin mjög nákvæm- lega og segir hann svo um rann- sóknir sínar: , — Menn, sem hafa viðkvæmt taugakerfi geta orðið þjáninga- bræður annara, sem þeir horfa á að kveljast, eða heyra sagt um, að kvaklir hafi verið, þannig að þeir líða sömu líkamlegar kvalir og hinir. Theresa Neumann „lifir sig inn í“ þjáningarsögu frelsar- ans svo algerlega, að hún tekur út þjáningar hans, sennilega vegna þess, að hún á sjer ekki aðra ósk hcitari en að fá það. Þó trúir dr. Riessl von Mayeu- dorff því ekki, að þessi fyrirbrigði gerist eingöngu vegna „sjálfs- leiðslu“ hennar. Um það segir Iiann: • — Það er kunmugt, að menn geta opnað sjer undir með nægi- lega sterkri trú. Jeg vil ekki segja að hjer sje um svik að ræða, því að það er áreiðanlegt, að stúlkan er sjálfri sjer þessa ómeðvitandi. Hún heldur, að það sje æðri völd, sem hafi sigj fyrir verkfæri, enda þótt hún sjálf hjálpi til, vegna þess að þetta er hennar héitastá ósk. Rannsóknir vísindamannanna liafa ekki getað leitt neitt ákvcð- ið í ljós um það, hvernig á fyrir- brigðunum stendur. Eftir margra Ivikna athugun eru vísindin k*nn ráðþrota með það að koma með sennilega skýringu á fyrirbrigðunum. En þeir, sem eru vantrúaðir á kraftaverk og fyrir- brigði, liugga sig við það, að úr því að miðlar geti haft ýms brögð í frammi til þess að gera undra- verk, þá sje Theresu eins til þess trúandi. Þó nægir þetta ekki al- Vel, því að audasýningar og anda- fyrirbrigði ske vanalega í liálf- rökkri eða daufri lampabirtu, en fyrirbrigðin í Konnersreuth ske um hábjartan dag og án nokkurs undirbúnings. Fyrirbi'igðin gerast kl. 12—12%, einmitt í sama mund og frelsarinn var krossfestur. Bólin skín inn í herbergið, gluggar og hurðir eru opnar. í rúmi liggur Theresa. Hún veit ekkert um það, sem gerist umhverfis hana; hún lifir þá á löngu liðnum tímum, og talar orð, sem enginn skilur, nema frægustu málfræðingar. Hún talar þá aramæisku, eða hið sama mál og Jesú talaði. Er þetta þeim mun undarlegra sem Theresa er alveg ómentuð og hefir sálfsagt ekki haft hugmynd um það áður, að til væri tungumál, sem lærðir menn kalla aramæisku, hvað þá að húu kynni neitt orð í því. Tungumál þetta er nú orðið svo fágætt, að kaþólskir prestar þekkja ekki neitt til þess. En tungumálagrúsk- arar hafa verið fengnir til þess að hlusta á Theresu þegar hdiu fær

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.