Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1928, Qupperneq 6
134
LESBÓK MQBÖUNBLAÐSINS
lljer á myndinni sjest nokkurskonar gjallarhorn, sem sett e'r í sam-
band við hljóðfæri. Heyrnartól fylgir og úr því geta menn heyrt hljóð-
færasláttinn þótt þeir sjeu heyrnarlausir.
Sneið svo bolinn úr tæpri hálfri
breidd og hafði hann lrtið aðskor-
inn. Pilsið náði ofau undir mjóa-
legg, felt alt í kring, heldur minna
borið í framfellingarnar. — Svart
breitt flauelsband um mittið á
öðrum fötunum, með silfurpörum.
Bolm'inn prýddur eins og venja er
til. Peysuhúfa f.vlgir báðum fötnn-
um, en engijk svunta. Önnur fötin
eru dökk-muðbrún að lit, en hin
ljós-blágræn.
Jeg bvst við, að nú sje búið að
sýna önnur upphlutsfötin í „Hinu
íslenska kvenfjelagi“ í Reykjavík,
og freysti jeg því, að fjelagskonur
taki nú þetta mál til athugunar
og framkvæmda. Pleiri en jeg geta
komið með breytingartillögur, og
er þá að Arelja það, sem skynsemi
cg góður smekkur mælir helst með.
Blönduósi í febrúar 1028.
Nýja tískan.
Ef nokkur sjerfræðingur er til í
öllum heilbrigðismálum sem snerta
fatnað, þá er hann sennilega próf.
Bubner í Berlín. Hann hefir verið
brautryðjandi í ýmsum rannsókn-
um viðvíkjandi fatnaði og fata-
dúkum.
Rubner liefir nýskeð skrifað all-
langa grein um nýju tískuna og
má vera að einhverjum þyki fróð-
legt að lieyra álit þessa fræði-
inanns.
Að sjálfsögðu hefir R. augun
opin fyrir þeim framförum, sem
orðið hafa á síðari öldum í bún-
ingi manna og fatagerð. Minnist
hann t. d. á hve prjón hafi reynst
betur en ofnir dúltar í nærfötum
o. fl., hversu fundist hafi hentugir
búningar fyrir ferðamenn svo og
vinnuföt. Hinsvegar spyrji tískan
sjaldnast hvað hentugt sje og holt,
að hún fari að mestu eftir því,
hva^ stóriðnaðurinn í fatagerð
teljýsjer gróðavænlegast. Tískuna
elta svo allir, livort sem hún er
ill eða góð, hvað sem það kostar.
I öllu öðru verða menn þó að taka
nokkurt tillit til þess, sem hentugt
er, t. d. í húsagerð.
HArað kvenbúningana snertir,
þá hefir stefnan á síðustu á'rúm
verið sú, að ganga sem mest nak-
inn. Af yfirborði líkamans er nú
orðið nálega helmingurinn ber eða
fatalaus að heita má. Ermar eru að
mestu úr sÖgunni, fætur og fót-
leggir eru klæddir til skrauts en
ekki hlýinda, og lcjólar flegnir
alt hvað af tekur.
Fyrst má spyrja hvort slíkur
búningur sje nægilega heitur. —
Margir láta í veðiú vaka, að það
sje hann, — því hörundið herðist,
kulvísin fari af manni, en loft og
ljós hafi greiðan aðgang að hör-
undinu og sje það til heilsubóta.
Þá sje það og ekki lítil meðmadi,
að fagur líkami sjáist sem hest.
Hvað síðasta atriðið snertir þykir
R. konum gleymast, að fæstar eru
alskostar fagrar eða Vel vaxnar
svo fat aleysið lýti fleiri en prýði.
Iíinsvegar komist það upp í vana,
eins og alt annað, að sjá hálfnakt-
ar konur, og þá finnist karlmönn-
um lítt til um það. Annars telur
R. það vmfalaust, að búningunnn
sje of kaldur nema yfir hásum-
arið, þegar miðað er við Þýska-
land. Það sje jafnvel mörg dæmi
þess, að stúlkur hafi kalið á fótum
svo þær hafa mist fleiri eða færri
tær. Aðrar fá kuldabólgu í fætur.
Þég'ar um slíkt er að ræða, hljóta
allir að vera sammála um, að bún-
ingurinn sje of kaldur. Það ligg-
ur og í augum uppi, að hann ejr
of kaldur á leggjum á fótum ef
nokkuð er að veðri, en fótakuldi
yfirleitt óhollur. Ef setið er inni
þarf að hita húsin rneira en clla,
til þess að svo klæðlitlu fólki sje
notalegt. Upp iir herðingunni vill
R. ekki leggja mikið, segir að hiin
sje frekast æfing í að una við það
að vera kalt og kvef sje engu fá-
tiðara hjá fáklæddu konunum en
áður gerðist, hinsvegar sje talið
að fleiri stúlkur deyi á 20—26
ára aldri síðustu árin en vænta
mætti. Annars sje það misjafnt
hversu menn þoli kulda, og sumum
geti hanu orðið að heilsutjóni.
Hversu sem þessu er fabið, þá er
það víst, að skjóllítill biiningur
hentar hálfu vér á íslandi en í
Þýskalandi.
Þá bendir R. á annað atriði: -að
búnmgurinn sje að nokkru leyti
óþrifalegur og jafnframt óhent-
ugur. Nærfötin ,sem eiga að taka
við öUum óhreinindum af líkaman-
um og vera auðþvegin, hylja ekki
líkamann þar sem hann er ber,
og þar liggja þá ytri fötin, sem
aldrei eru þvegin, að beru hör-
undinu. Þau ejru þá einskonaf