Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1928, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1928, Blaðsíða 2
186 LBSBÓK M0RGUNB1.A£)SINS í'yrir að fljúga utan við Vestfirði og koma við í ísafirði. Bn úr því varð þó ekki. Þegar benzinið var komið, var lagt á stað. Farþegar voru fjórir. Rúm það, sem þeim er ætlað, er viðkunnanlegt, og þægilegt mjög. Er það svipað og í bifreið, lágt undir loft, tveir hægindastólar að framan og mjúkur bekkur aftan við. Klefi þessi er hitaður (hiti alt að 20°) og fer þar prýðilega lun mann. zinið er ekki gott. Loftskrúfan uær ekki tilætluðum snúninga- fjölda, og flugvjelin getur ekki lyft sjer með þeim þunga sem í henni er. Það er hugarljettir að fá að' vita, að ekki er annað að. En hitt er lítill hugarljettir að fá að heyr'a það, að nú verði einhver einn farþegi að fara úr flugvjel- inni til þess að ljetta á henni! Hver á að verða fyrir valinuí — 011um«f jórum er það mesta áhuga- mál að fá að vera í flugvjelinni að eins mikið til þess og okkur að í'ljúga norður. Á Zimsensbryygju, rjett áður en „Súlarí' leygur á staJS. Fólk- ið á bryyyjunni, talið frá vinstri til hæyri: Dr. Alexander Jóhann- esson, formaður Fluyfjelays íslands, Árni Óla blaðamaður, M. Júl. Magnús læknir, Skúli Skúlason ritstjóri og ungfrú Sesselja. Fjeldste'd. Á bak við sjest Wind vjelamaður vera að hella smum- ingsoliu á hreyfivjelina. „Súlan" skríður út höfnina. — Fyrir óvana er líkt að sitja í henni eins og bifreið. Þegar út úr hafn- armynninu kemuir mætir henni svo- lítið gjalp og hoppar hún þá og skoppar, en særok hvín yfir und- irstöðurnar (bátana). Var nú stefnt út á Engeyjarsund, en þrátt fyrir norðangolu, sem gaf byr undir vængi, gat „Súlan" ekki gripið flugið. Þá var snúið við, inn með Engey, inn fyrir eyjartaglið, norður sundið' milli Viðeyjar og Engeyjar og út á móts við Við- eyjarenda. En það er sama hvernig reynt er. „Súlan" situr blýföst á sjónuml Hún snýr við og gerir annað tilhlaup út með Engey, rjett við land, þar sem norðanandvar- ans gætir helst, en það kemur í sama stað. Hún nær ekki flugi — nær því ekki einu sinni að flytja kerlingar. Hvað er að? Jú, ben- einmitt þessa ferð, í fyrsta sinn, sem þess gefst kostur að fara tví- vegis milli Akureyrar og Reykja- víkur á einum degi. Við erum þarna tveir blaðamenn og okkur fiust að blaðamenn hafi meiri rjett indi en aðrir. Og það er af og frá' að annar vilji fara og láta hinum það eftir, að hann sitji einn að ánægju ferðalagsins og því sem gerist. Það er ekki aðeins forvitni okkar sjálfra og æfintýraþrá, sem ræður því, heldur miklu fremur hitt að geta sagt lesöndum blaða okkar frá því hvernig sje að i'ijúga og hvernig þessu nýju samgöngutæki sje. Þriðji farþeginn M. Júl. Magnús læknir, skildi fljótt hvað okkur leið og bauðst til þess að verða eftir. Það var dr'engilega gert, og sjálfsafneitun mikil, því að ekki efast jeg um að hann hafi lang- Norðan sundin kemur örlítill kaldi. „Súlan" snýr beint upp í hann. Það hvín óþægilega nokkuð i skrúfunni. Særok hvín yfir bát- ana. Hreyfivjelin hefir erí'iði mik- ið og það er eins og áreynsla hennar lendi á manni sjálfum. En alt í einu er líkt og hún varpi önd Ijettilega og sitji grafkyr. Hún heí'ir hafið sig til flugs. Viðbrigðin eru mikil. Nú finst manni áreynsla flugvjelarinnar engin, finnur ekki að hún stefnir skáhalt upp í loftið, en f'inst sem maður sitji heima hjá sjer og láti i'ara vel um sig. Jeg get ekki lýst því betur á annan hátt. Að eðlisi'ari ér jeg í'ikal'lega lofthræddur. Það er því að kenna að þroskaár mín ólst jeg ípp á sljettlendi. Horfi jeg út um jdugga á þriðju eða fjórðu hæð í húsi, þá svimar mig. Jeg býst við svima líka í flugvjelinni. En hann gerði ekki vart við sig. Eftir því sem við flugum hærra, því betra þótti injer. Maður kennir ekki sömu tilfinningar í flugvjel eins og þegar maður kemur fram á J'jallsgnípu og horfir niður fyrir sig. Alt umhverfi verður öðru vísi. Venjulegur mælikvarði augna á hæð og fjarlægð, er að engu orðinn. Úr þúsund metra hæð horfir maðlir niður fýrir sig eins og ekkert sje, manni dettur ekki í hug að sundla. Fyrir neðan mann liggur landið eins og litað landa- brjef, eyjar og annes, tjarnir og vötn, hólar og hæðir, f jöll og dalir. Sitt með hverjum lit eins og á landabrjefi, sem maður hefir á borði fyrir framan sig. Það hafa margir spurt mig að því hvort maður sjái nokkuð úr flugvjel — hvort maður njóti nokkurs útsýnis svo að gagni sje. Jeg ætla að svara með því að lýsa því, sem fyrir augu bar. Út við EngeyjaTtagl fórum við i loft upp og það skifti varla augnablikum, að Engey var að sjá frá okkur eins og Iítinn græn- an blett á dökkbláum sjónum. — Aftur undan teygðist Seltjarnar- ues vestur í flóann og Reykjavík

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.