Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1928, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 08.07.1928, Blaðsíða 3
LESBÖE M0RGUNBLAÐBIN8 211 úr pestinni % landsmanna. — Þetta er að engu hafandi. Það er fyrir löngu vitað af rannsóknum Svartadauða frá því á 17. öld, eða jafnvel fyr, að af hverjum 100 Evrópumönnum sem sýkjast af þessari pest, deyja venjulega 60—70. Þegar veikin hefir verið verst hafa dáið alt að 93 af hundraði sýktra mauna. — Þctta hefir þó einkum komið fyrir í Austurlöndum, þar sem veikin kefir verið algengust. En það þyk- ir einnig sannað, að aldrei sýkist af þessari pest meira tii jafnaðar en þriðji hver maður eða um 30%.* Þetta sem hjer að framan er sagt, beudir á að tæplega hafi sýkst í Svartadauða meira en hjer um bil ciun þriðji þjóðarinnar. Eu ef til vill hafa flestir menn dáið, sem veikina fengu, eða alt að 93%. — Þetta kemur líka nokkurn veginu vel heim við það sem menn vita um maunfallið úr pestinni á ýms- um stöðum í Evrópu á 14. öld, þegar liún geisaði þar. — Það er talið nokkuru veginu víst, að þar hafi ekki fallið úr pestiuni nema þriðji hver maður til jafnaðar, t. d. í Noregi, London o. s. frv. En mest var mannfallið þar sem fá- lækt var mikil og óþrifnaður. — Þetta var livorttveggja tii í Nor- egi, og í ýmsum borgurn á miðöld- uuum. Sorp og mykjuhaugar voru þá víða á strætum borganna. Um aldamótin 1400 virðist eigi hafa verið mikil fátækt á íslandi, móts við það er síðar varð, t. d. á 17. og 18. öid. Um hreinlæti þjóðar- innar verður lítið vitað. En hvergi á íslandi gat verið meiri sóða- skapur en víða var þá erlendis. En það má telja víst, að á biskups- stólunum og klaustrunum hafi lireinlæti verið sæmilegt og somu- leiðis á öllum höfðingjasetrum landsins. Það getur því eigi uáð neinni átt, að í Skálholti og klaustrunum eystra, hafi nálega allir menn dáið úr pestinni, sem ]>ar áttu heirna. En eins og þetta verður að teljast að engu hafandi, svo er einnig um flest annað, sem sagt er í annálum um þessa pest. * Stgr. Matth. Eimreiðin XII 82—96. Það er eigi ótrúlegt að á allra fátækustu heimilunuin, einkum ineðal búðsetumana við sjóinn, sem þá voru margir, hafi flestir verið móttækilegir fyrir pestina og dáið úr henni. Þar hefir lialdist í hendur: fæðuskortur og lítið' hreinlæti. Þetta hvorttveggja liefir alstaðar reynst hin besta gróðrar- stía fyrir þessa undarlegu veiki. En liitt eru ýkjur og nær engri átt, að heilar sveitir eða hjeruð liafi orðið mannlaus í pestinni. — I sumum sveitum, einkum af- skektum, hefir máske fólkinu fækkað svo á mörgum heimilum, að það sem eftir lifði liafi orðið að yfirgefa jarðir sínar og sameinað sig um betri býlin, meðan fólkinu var að fjölga aftur. Um síðari pláguna(1495), sem óvíst er hvort var sama eðlis og fyrri plágan (1402—1404) , eru líkar ýkjusagnir í annálum vorum og um hina fyrri. Það er sagt t. d. að í henni liafi bæir eyðst ná- lega um allar sveitir vestur að Gilsfirði, og víða hafi eigi lifað eftir nema 2 eða 3 meuu. Aðeins Niðurl. Næsta dag, mánudaginn 4. júni, skiftust xpenn niður eftir náms- greinum sínum. Hafði hver há- skóladeild undirbúið fund eða ferð með fyrirlestri um eitthvert áhugamál sitt. Síðan var sýnt eitt- hvert tilheyrandi safn eða stofn- un, og að lokum snæddi hver flokkur um sig morgunverð. Alls skiftust inenn í 8 flokka. Human- istar (málfræðingar, sagnfræðing- ar o. s. frv.), lögfræðingar, nátt- úrufræðingar, læknar, verkfræð- ingar, tannlæknar, lyfjafræðingar og verslunarfræðingar. Ekki get jeg sagt um,hvernig dagur þessi eyddist hjá öðrum flokkum en náttúrufræðingum, en hjá þeim varð hann bæði fróðleg- ur og skemtilegur. 2 sveinar ellefu ára gamlir, er sagt að liafi lifað eftir á öllu svæðiuu frá Botnsá að Hvammi í Kjós. Því er bætt við, að báðir liafi þeir orðið 100 ára gamlir og dáið' í sama mánuði. Þess er og getið, að pestin síðari hafi aleytt suma lireppa nyrðra. (Árb. Esp. II, 125). Þetta er vitaulega gömul munn- mælasaga, sem annálsritarar trúðu. Og þar sem sagt er um maunfall- ió í síðari plágunni, að Jiótt 6 eða 7 færi með lík til graíar, kæmi eigi aftur lifandi nema 3 eða 4, þá er það vitanlega einskonar bergmál af sainkynja sögum um uiaun- fallið í fyrfi pestinui. En með þessum tölum er líka gefið í skyu hve síðari plágan liafi verið' væg- ari en hin íyrri. (Árb. Esp. 11, 122—123). Það er satt, að þessi veiki fór eigi um Vesturland. — Ilún mun ekki liafa verið verri eu ýmsar skæðar bólusóttir, að stóru- bólu frátaldri (1707). Þá er sagt að fallið liafi þriðjungur allra landsmanna (18 þús.), en það er ósaunað. Þá var ekkert manntal fyr en löngu síðar. Niðurl. Okkur var ákveðin ferð út til Runmarön, sein er eyja ein langt úti í Skerjagarði. Var þangað all- löng sigling. Lögðum við af stað kl. 8 að morgni og komum heim kl. 4^4 síðdegis. Þegar um morg- uninn sýndi það sig, að eigi voru veðurguðirnir okkur hliðhollir, því að rigning var og kalsaveðuf. — Engin áhrif hafði það samt á skapið, enda hefði það vart verið náttúrufræðingum sæmandi að hræðast votviðri dálítið. Á útsigl- ingunni út í gegnum sundin var glymskratti settur af stað og fjör- ugur dans stiginn, enda þótt lágt væri undir loftið í farþegarúmi bátsins. Á meðan dansinn dunaði smaug báturinn út á milli eyja og skerja. Sumstaðar voru sundin svo mjó, Stúdentamót í Stokkhólmi. 1. til 5. júní 1928, Eftir Steindór Steindórsson stud. mag. /

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.