Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.1929, Blaðsíða 6
.- . . J*rtl»».lrw.l
62-
LESBÖ& MORGUNBLABSINS
01 09 öldrykkja.
Eftir E. Meister.
Hvað er öl ? Eins og kuhnugt' er,
ef ölið framleitt lir vatni, malti og
humli. Þát5 ef látiíT gera og til
þéss er notað vínandá-ger. Þegar
það er drukkið, er þáð í hægri
eftirgerurt. 1 öli er minstur vín-
andi allrá áfeng'ra drykkja. Að
meðaltali éru í öli 3 af hundraði'
af vínanda miðað við þunga,'eða
3,75 af hundraði; miðað vfð rúm-
raál.'Öl getur tæplega verið skað-
legt, éf þess ef neýtt í hófi. Olið
hefir -verið- nefnt „hið fljutandi
brauð" og er þáð í fahnihnr. Einn
lítri öls, án tillits- til hirtna ýmsu
afbrigða þéss, innilieldur 50—100
gr. þufefhi. Það skiftist í a) eg'gja-
hvítuefni 3—:8 gr., b) sölt, sjer-
staklega phosphofsúr sölt; sem eru
nauðsynleg fyrir líkamsbyggingu
vora, c) maltextrakt sem er ráð-
lagður sjúku- 0« hressingarþurfa
fólki og er þekt næringarefni og
styrktarmeðal, e) kolsýru, sein
örvar og bætir meltinguna. Auð-
vitað mætti framleiða þessi efni á
ódýrari hátt, en mennirnir hafa
altaf sóttst eftir næringardrykk,
sem einnig v;ori nautnadrykkur. í
ölinu er hið nauðsynlega samein-
að hinu þægileg.a á mjög.fullkom-
inn- hátt. Þetta er aðallega fólgið
í hinum sjerkennilegu samböndum
kolefnanna, saltanna, vmandans og
kolsýrunnar í því. I einum lítra
öls er jafnmikið af kolefnum og í
150 gr. af brauði. -Tafnmikið af
eggjahvítuefni og í 60 gr. af
brauði, eða 120 gr. mjólkur eða
25 gr. af kjöti. Þetta sýnir hina
þýðingarmiklu eiginleika ölsins
bæði sem næringar- og nautna-
drykks.' f kaffi og te.er ekkert
næringargildi.
Eins og eðlilegt er, er ölið vara
sem geymist illa. Rjett meðferð
hefir því mikla þýðingu fyrir gæði
ölsins. Þessu er- þó ekki veitt at-
hygli sem skyldi. Venjulega er öl-
gerðarmanninum kent um galla á
ölinu, enda þótt þeir komi oft af
rangri meðférð" á því, eftir að það
fór frá ölgerðinni. Þegar ölið er
í ölgerðinni, er það geymt í ís-
kjallara. Nú kemur það til neyt-
andáns eða kaupmannsins, sem
geymir það á heitum stað eða þar
sem kalt er á nóttu en heitt á
degi; stnndum skín sólin á flösk-
urnar. Afleiðingin verður, að kol-
sýran skilst frá ' ölinh, streymir
bhrt og myhdar froðu þegar flask-
an er opnhð. Þegar ölið er komið
í glasið, 'er það búið að missa eitt
aðálefnið og er „dautt" og bragð-
lanst. E'f sólskín á flöskurnar fær
»
ölið svonefndan sólsting. Þá er
sýru- og remmubragð af ])ví. Ekki
má heldur gleynia glasinu,'" sem
drekka skal úr. Sje notað glas,
sem staðið hefir í heitu herbergi
eða heitum ská.p og ölinu helt í
það, fer eins og áður, að kolsýr-
ar losnar við hitabreytinguna, og
st'órar froðubólur myndast, hjaðna
og kolsýran tapast. Ölið er ,dautt'
og bragðlaust. Margt fleira ber að
athuga: Oft er það, að ölglösin
eru skoluð úr vatni, sem lengi hef-
ir staðið í skál og mörg glös hafa
¦\erið skoluð upp úr, «vo vatnið er
ofðið gulleitt af ölslöttum. Ekki
er að kynja, þótt ólið bragðist
ekki vel úr slíkum glösum. Þetta á
reyndar við á veitingahúsum er-
lendis. Sennilega mun þetta ekki
eiga sjer stað hjer. '— Hversu oft
er ekki góð flaska af öli 'skemd
með ]nyí, að ölinu er helt ákaft í
glasið, svo ]>að freyði sem mest.
Hjer f'er eins og áður, að kolsýr-
an losnar. Enn má nefna einn ó-
sið: Við f jörugar samræður —¦ eða
af ásettu ráði — er glasinu hald-
ið í heitri hendinni og ölinu gutlað
til í því. Glasið volgnar frá hend-
inni, ölið volgnar og missir bragð.
Allir þessir smámunir hafa mikla
þýðingu fyrir öldrykkjima og ætti
sá sem ekki vill skemma fvrir
sjer ljúffengt öl, að gefa þessu
gaum, svo hann fari ekki á mis
við þá ánægju, sem gott öl getur
veitt.
Rjett meðferð.. Geymið ölið á
svölum stað, þar sem jafn hiti er,
ca. 8—10 st. á O, og sólin nær
ekki að skína á það og frostlrætta
er ekki fyrir það á vetrum. Gott
er að kæla ölið, sem drekka á, með
því, _að setja flöskurnar í svo sem
15 mín. undir vatnsbunu. Þvoið
glasið úr köldu vatni áður en þjer
notið þaíð, þótt hreint hafi verið
fyrir. Opnið flöskuna hægt, svo
að sem allra minst froða myndist,
helst ekki meiri en cm. há. Haldið
ekki glasinu lengi í heitri hendinni
og gut.lið ekki ölinu til í glasinu.
Nú mun ölið bragðast Vel og á-
valt Hta vel ut. Þessi meðferð á
yið gott öl, eins ög erlendis er
veitt. Hjer á landi, sem aðeius
er veitt óáfengt öl, með 1}8 af
hundraði af vínanda, miðað við
þyngcl, eða 2,25 af hundraði, mið-
að við rúmmálj þarf auðvitað að
viðhafa enn strangari reglur um
meðferð öls. í hjerlent öl vantar
þá eðlilegu vernd, sem öl þarf að
hafa, nefnilega vel lifandi ger-
kveikjur, rjett vínanda- og kol-
sýrumagn, en svo er með alt óá-
fengt öl. Allir, sem ánægju hafa
af góðu öli, ættu að taka tillit til
])essara stuttu leiðbeininga, sem
hjer hafa verið gefnar; það yrði
sjálfum þeim til gagns og þar með
væri tilgangi lína þessara náð.
Dúfnasýning.
1 París hefir nir nýskeð verið
haldin sýning á brjefdúfum, og
eru þar sýndar allar hinaf fræg-
ustu brjefdúfur, sem nú eru uppi.
En þá sem mesta frægð hafði á-
nnnið sjer um dagana vantaði þó.
Hún drapst fyrir nokkrum mánuð-
um. Það var dúfan frá Verdun,
sem flaug með seinustu skilaboðin
frá Fort de Vaux í gegn um
kúlnaregn og sprengingar. Þau
skilaboð voru á þessa leið: „Við
höldum enn velli, en eigum von á
hræðilegri árás með gasi. Bjargið
okkur fljótt. Sendið okkur Ijós-
merki frá Souville. Þetta er sein-
asta brjefdúfan okkar." í veislu,
sem haldin var, þegar brjefdúfna-
sýningin var opnuð, var það á-
kveðið, að dúfuna frá Verdun
skyldi heiðra eins og hverja aðra
stríðshetju. Er ákveðið, að henni
skuli reist minnismerki á einhverp;
torgi í París.