Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.1929, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.1929, Blaðsíða 8
312 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS lialda, að þeir sjófarendur, sem hættu sjer alla leið til Orkneyja, liafi ekki haldið lengra. 'Þessar rannsóknir gefa þeirri skoðun byr, að það geti hafa verið Grikkir, sem fyrstir komu til tslands. Smœlki. Stofnun nokkur í Washington, sem umsjón hefir með hagsmuna- málum Indíána í Bandaríkjunum hefir nýlega gefið út skýrslu um aíkomu þeirra, bæði andlega 'og líkamlega, Byrjar skýrslan með mótmælum gegn þeirri staðhæf- ingu að Indíánar sjeu að deyja út í Bandaríkjunum; því að sam- kvæmt manntali 1870 voru þeir 300.000, en árið 1928 voru þeir orðnir 350.000. Aðalinntak skýrslunnar fjallar um fjárhagsástond rneðal Indínáa. Eru auðæfi þeirra geysileg — fullyrt að allir eigi þeir sainanlagt 15 miljarða dollara. Ef pening- unum væri jafnað niður á einstak- linga, kæmu 43.000 dollarar á nef„ og eru Indíánar ]>annig auð- ugasti þjóðflokkur í heirni. Reynd- ar er skifting peninnganna nokk- uð öðruvísi og fátækt er þar eins og annarstaðar, en mælt er að 70% þeirra lifi við góð kjör. Um eitt .gkéið voru Indíánar fá- tækir mjög, og þeir sem lifðu óeirðirnar á árunum 1870—1880 áttu við verstu kjör að búa. — Urðu þeir að sætta sig við að liverfa burt úr átthögum sínuum og í ófrjósamari hjeruð. Yar þá aðbúð þeirra slæm og leit illa út fyrir þeim, en um það bil fund- nst olíunámurnar í hjeruðum þeirra og á þeim hafa þeir síðan reist velmegun sína. A. ; Skyldi það vera satt, að Oissur Bergsteinsson hafi skrifað undir setningarbrjefið hans Pálma ? B. ; Já, það mun vera satt. A.: Hvernig er það, er Gissur þessi orðinn landritari? Byg'gingasýning í Kaupmannahöfn. Um þessar mundir er sýning ein mikil í Höfn í stóra salnum í „Porum“. Þar er sýnt ýmislegt, cr að nýjustu húsagerð lýtur. A myndinni sjest lítið ódýrt hús, sem gert er méð það fyrir augum, að mörg af sömu gerð standa i röð. Neðar á myndinni sjest nýtísku hús, sem ætlast er til, að standi við stöðuvatn, og er skýli fyrir bát (naust) næst áhorfenda- svæðinu. — Já, jeg er nú hræddur um það. Hann vann nú tíkall í gær. Þjónninn: Það er maður í sím- anum, sem vill fá að tala við pró- íessorinn. Prófessorinn (utan við sig) : Já, bjóðið þjer honum sæti, jeg kein strax. —- Hvernig gengur það, með son þinn? — Þakka þjer fyrir, upp og niður. — Hvað gerir hann? — Hann er við lyftuna í vöru- húsi. — Það er óttalega erfitt að rukka. — Hefir þú nokkurn tíma rukkað ? — Nei, en það eru svo margir, sem hafa rukkað mig. Kaupmaður einn i Amei'íku hef- iy fundið upp nýja aðferð til að biðja sjer stúlku. Hann hengdi skilti upp í búðarglugga sinn, þar sem hann bauð sjálfan sig og 17 þúsund dollara þeirri stúlku, sem vildi eiga sig. Síðan safnaði hann tilboðum, og valdi úr. .— Hvernig er það með liann Jón f'iðlara, spilar hann mikið? fanfoldarprentsmitSja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.