Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.1929, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.1929, Blaðsíða 4
308 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Si g rú narkviða cftir J. K Mjaitalín. (orkt 1868) og flutt Victoríu Englandsdrotningu á Windsor Castle 9 . apríl 1 8 6 8. Afrit í Lbs. 565 8vo gert af Finni Jónssyni, prófessor, á skólaárum hans í Reykjavík. Heil sjertu Sigrún siklings stóli á, kveður jnk greppr af grundu ísa ok orlofs bíðr óð at færa svá sem endr í árdaga, Egill ok Gunnlögr Englands drottnum Ijóð fluttu er í lýða minni enn eru uppi ok æ munu lifa. Ár var alda þá er á Englafoldu stigu Nomir niður ok nýt spöll sömdu, rjeðu ráðum rekkum skópu aldur ok örlög þeim er engi rennir. I Fróð svá mælti en fyrsta Norn „Hvat er með Englum öðru nýrra? Hví Ijóma lönd? Hví leiftrar máni? Hví brosir sunna bfhrtar en áður? „Tíðindi ek veit“ tjáði önnur „boða tákn þessi blíð ár jijóðum frið ok fagnað ]>ann er flesta gleður, fom eru spjöll fleira ek segjat.“ Þá kvað en þriðja „þessi ek kann fræði öll ok fyrirburði; Victoria I. Englandsdrotning. borin er mær á Breta grundu hún mun hamingju höldum færa.“ Hugstór var Sigrún frá Sevafjöllum hvít und hjálmi hildi vakti, sverði veifði sigur um færði öðlingi ítrum at ímun harðri. Nú mega seggir Sigrúnu líta endurborna á Englafoldu þótt sverði veifat mun hún sigur færa, hraustum þegnum hugstór kona. Fram sje ek örlög ítrar meyjar mun hún höfut mætrar þjóðar ok ríkastrar % und röðulstjaldi vara mær borin meiri gipta. Tíðir Breta tign at veitc svanna frumungum at sjóia dauðum. Happs þeir væntu af hennar forystu verðr þeim at vánúm veit ek fræði. Þjóða sælastir ]>eir und sólu munu verða er megu lúta. Ber hún ægishjálm yfir þegnum varðar fjendum sá frið at skerða. Friðr mun festast frelsi rýmka, framfarir dafna fróðleikr aukast, ósiðr afmást ok aldamein und Sigrúnar sigurhjálmi. Svá mun vítt hennar veldi standa at sól aldregi sígr til viðar, eðr í djúpan mar um dimma grímu í löndum öllum er lúta henni. Fjölga munu þegnar í fjarrum löndum óvina lið alt mun hörfa, þar er meykonungs merki stendur fremst í fylkingu í fólkorrustu. Sendu Siklingar um salta vegu hugheilar kveðjur horskum svanna Orðstír flýgur til ystu skauta meykonungs ungs piarvarðrar eyjar,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.