Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1929, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1929, Side 6
350 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Loftfarinu fylgdu þrjár flug- vjelar. Póru þær ótal hringa og sveiflur í kring um loftfarið til þess að fara ekki fram úr því, vegna þess að þær voru miklu hraðfleygari. Loftfarið var á sveimi yfir höf- uðborginni eina klukkustund og sneri síðan norður á bóginn og Það tekur langan tíma að und- irbúa sjálfstæði heillar þjóðar. — Sjálfstæð getur þjóð því aðeins orðið, að hún sje hraust, heilbrigð og mentuð. Sjálfstæði þjóðarinnar er því jafnt að þakka skólament- un liennar og líkamsment. Fyrir Tjekkóslóv'akiu var svo komið, fyrir 200 árum, að hún hafði týnt frjálsræði sínu fyrir sundurlyndi landsmanna, enda og sökum andlegra og líkamlegra aft- urfara. Það er engu að þakka öðru en hugsjónaþreki bestu maima þjóðarinnar, að hún vann aftur sjálfstæði sitt. Þyngst á metunum hefir án efa Sokolhreyfingin orðið. Það eru nú um 60 ár, síðan Miroslav Tyrs háskólakennari og Indrich Fúgner vinur hans stofnuðu þetta íþróttasamband. Sambandið vann sjer brátt marga meðlimi og Tyrs ritaði bók um íþróttir, sem hann útbýtti meðal sambandsfjelaganna. Arið eftir var tala fjelagsmanna orðin svo mikil, að nauðsynlegt var að bvggja hús lianda því, og bygði þá Fúgner húsið á eigin kostnað. Það var um þetta leyti, að sambandið fjekk nafnið Sokol (þ. e'. Fálkinn). Þar eð hjer hefir ver- ið skýrt nokkuð frá starfsemi fjelaganna og viðgangi, er óþarfi að rekja nánar andstöðu Austur- ríkismanna og allar þær hindran- ir, er þeir lögðu fyrir vöxt og við- gang hreyfingarinnar. Fimleikaæfingar voru tvisvar i viku fyrir nemendur frá 5—14 ára aldurs. Þeim var skift í stóra flokka. í einum flokknuni voru börn 5—6 ára, öðrum •—8 ára, klukkustund uðar hafði það lagst við festarturninn í Cardington. Það er sagt, að hreyflarnir hafi reýnst vel og verið mjög hávaða- litlir. Loftfarið flaug með 40—53 km. hraða á klukkustund og var dáðst að, hve ljett væri að stýra því. B. o s. frv. Æfingarnar voru í þess- ufti flokkum hafðar Við hæfi barna. Voru mikið af þeim Ieikar. Aðrir fiokkar voru fyrir eldri nemend- ur, 14—18 ára, og fullorðna yfir 18 ára aldri. Öll þátttaka í leik- fímisæfingum hefir frá fyrstu tíð verið frjáls. Utbreiðslustarfsemi fjelaganna hefir verið happasælust á allsherj- armótunum, sem haldin eru fimta hvert ár. Þau standa yfir í þrjá daga í lok júní- og byrjun júlí- mánaðar. í þessum mótum taka næstum eingöngu fullorðnir fje- lagar þátt. Mót fyrir yngri fjelaga er halclið á öðrum tíma. f sambandinu er nú um hálf miljón fullörðinna meðlima, 77 þús. af unglingum og 151 þús. börn. Aðalmót þess, sem haldið var 1925, var eitt hið stói-kostleg- asta, se'm haldið hefir verið. Þar sýndu leikfimi 120 þús. menn með við einstök fjelög. Hún er alger- lega frjáls. Menn borga uppilialcf ið í Prag, en fá húsnæði í skólum sambandsins og leikfimissölum. — Ferðir allar verða þátttakendur ennfremur að borga, en hvergi heyrist möglað yfir því. Eins og áður hefir verið sagt, hefir Sokolhreyfingin haft hin bestu áhrif á velmegun og sjálf- stæði þjóðarinnar í heild sinni. Meðlimir sambandsins voru hinir fyrstu til að' yfirgefa merki Aust urríkisma nna og ganga í lið með fjandmönnum þeirra, Serbum, Rússum, Itölum, Frökkum, Eng- lendingum og Ameríkumönnum, og stuðluðú þannig' be'inlínis að falli þeirra. Þeir' meðlimir sam- bandsins, sem heima sátu, — voru of gamlir til að berjast —, studdu cinnig af lcappi aadstöðuna gegn valdliöfunum. Það leið að því, að Sokolsam- bandið yrði bannað að löguin. Það hafði að vísu slæm áhrif á viðgang þess, en það starfaðí engu að síður. Fundir þess 'og æfingar voru ‘ haldnar í heimahúsum á- hugasamra meðlima. Meðal áhuga- sömustu stýrktarmanna sambands- iris, var einnig Masarvk, hinn nú- verandi forseti Tjekkóslóvakíu, sem vann alían tímann, meðan á heimsstýrjöldinn stóð, að því að stórveldin samþyktu að Tjeklcó- slóvakía vrði sjálfstætt ríki. Hann dvaldi í Sviss, því að hann hafði verið gerður útlægur frá fóstur- jörðinni. Þetta tókst með ötulli hjálp annara stjórnmálamanna, og 28. okt.\1918- fjekk ríkið sjálf- stæði sitt. Sokolhreyfingin vinnur með starfi sinu í átt hugsjóna og sið- gæðis meðal fjelaga sinna. Alt sein gert er, er gert fúslega og af á- huga fyrir hugsjón hreyfingarinn- ar. Sambandið lætur sig engu skifta stjórnmál og dægurþras. — Það vinnur til hags og heilla fyrir þjóðerni og þjóð. Meðlimir þess lifa í innilegu bræðralagi, hvort sem þeir eru háslcólakennarar, ltaupmenn eða verkamenn. Það er fjarstæða að halda, að sambandið bindi starfsemi sína eingöngu við Á siðustu tíu árum hefir verið samið • fimleikakerfi fyrir kve'n- fólk-. Er það samið af A. Ocensek, sem hefir haft umsjón með fegurð- argildi þess, og dr. Weigner há- skólakennara, sem sjeð hefir um heilsufræðilega hlið kerfisins. Inn- an sambandsins er nii mikill á- hugi vaknaður fyrir því að reisa íþróttaháskóla í Prag, með það fyrir augum, að allar þjóðir geti hagnýtt sjer fimleikakerfi Sokol- sambandsins. Þannig eru áhrif hreyfingarinn- ar. Þau hertaka alla þjóðina og beina starfi hennar inn á braut samvinnu-og bróðerni. Hrevfing*n Sokolhreyfingin í Tjekkóslóvakíu. Eftir Jan Masek leikfimiskennara. hljóðfæraslætti 180 míanna hljóm- íþróttir. Það iðkar líka sönglist, sveitar. Þátttakan er ekki bundin málanám og ýmiskonar leika.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.