Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Síða 1
16. tölublað. Sunnudag-inn 20. apríl 1930. V. árgangur. Fornleifarannsóknir í Grænlandij komust íslcnsþu landncmarnir í Grænlandi fyrst í þynni^við Skrælingja? Hvar og hvcnær liannsóknum þeim, sem gerðar voru á fornleifum Skrælingja í 5. Thule-leiðangri Knud Rasmussens, hefir verið haldið áfram síðan ltíeð góðum árangri. Og merkustu rannsóknirnar má telja þær, eír danski fornfræðingurinn Thorkel Mathiassen var sendur í fyrra til þess að fara um vesturströnd Græn lands og grafa upp fornar rústir Skrælingjabygða. Hann hóf rann- sóknir sínar norður við típeruivik á eyju nokkurri, sem nefnist Inug- suk á máli Skrælingja. Par höfðu fyrir löngu fundist rústir af forn- um bústöðum. Þær rústir gróf Mathiassen upp í fyrra og ame- ríkskur fornfræðingur með hon- um. Voru þeir mestan hluta sum- ars að því verki. Rannsóknir þessar báru langt- um meiri árangur heldur en menn hÖfðu gert sjer vonir um. Þeir komu heim með rúmlega 5000 forn- gripi, og eru þeir langflestir frá Skrælingjum komnir og bera vott um samskonar menningu, eins og verið hefir hjá Skrælingjum til forna í kring um Hudsonsflóann og meðfram allri norðurströnd meginlands Ameríku, alla le'ið til Point Barrow og Beringssunds. Forngripir þessir sýna ljóst hverjir lifnaðarhættir Skrælingja hafa verð þarna á liðnum öldum, að þ.eir hafa eingöngu lifað á því a j veiða se'l, hval ,og fugl. Eh það iþm nrerlðiegffst þýkir \úð fth-n- leifafund þenna er það, að- miklar líkur eru til þess, að einmitt á þess um slóðum hafi fyrstu Skrælingj- arnir, sem fluttust vestan yfir haf- io til Grænlands, sest að. En hvað er þá langt síðan, að Skrælingjar fluttust frá Ameríku, eða eyjunum þar fyrir norðan, yíir til Grænlands? Fornleifafundirnir á Inugsuk Virðast gefa nokkra bendingu um það og kemur hún mönnum mjög á óvart. Þeir fornfræðingarnir fundu þarna gríðarmikinn sorphaug og djúpt niðri í honum fundu þefir hluti, sem merkilegt þykir, að þar skyldi finnast. Það var fyrst og fremst brot úr klukkumálmi — samanbræddur kopar, tin og silfur — og hlýtur það brot að vera úr einhverri kirkjuklukku úr Grænlendingabygðum. Svo fundu þeir líka tvo smágripi, skorna úr trje. Annað er mannsmynd í síðum kyrtli, aðskornum um mittið, og með hettu á höfði (munkaheklu), og er þe'tta nákvæmlega sams kon- ar klæðnaður, eins og klæðnaðir þeir sem Poul Norlund hefir fund- ið í kirkjugarðinum í Herjólfsnesi í Eystribygð. Mannsmynd þessi er án efa gerð af Skrælingja, og hún er sönnun þess, að á þeiin dögum hafa Skrælingjar þarna norðurfrá haft samneyti við hina fornu Græn lendinga. Ennfremur fundu þeir Mathiassen nhðarlega í s'orphaugn- um dálitla pjötlu af grófum va'8- málsdúk. Skrádingjar kupnu. ekkji að vefa og þcss vegna er þesjái pjatla komin frá ísUmsku laiultieít! uuuni á Græulandi. Og þessir fúfpl ir þykja afarmerkilegir, vegn|i þt'ss að Inugsuk-eyja er um w kílómetrum ucrðar en nyrstu Itygð jr Grænlendiuga i Vestribygð, kunnugt er um. ''‘í'jfiB' Fyrir rúmiun hundrað 'áraífi fanu Slmeliugí uokkur rúua,steui í vörðu á eynni KingigtorsstííSöltJ, sem er skaint frá Inugsuk. A'st.Cftn þenna er letrað að Frlinguf,-SW: hvatsson, Bjami Þórðarson og dpð riði Oddsson hafi hlaðið vörðúna laugardaginn fyrir Gangdagi.iliÍ. Finnur Jónsson te'lur að rúnirÚH-t' muni hafa verið höggnar á steinúvn einhvern tíma um árið 1300, c/g steinninn sannar, að einlivem tíliy seint á 13. öld hafa þrír Géaþrþ lendingar verið þarna norður i'rjí. Sagnir eru um það, að hlnjr fornu Grænlerldingar hafi farið til. veiða (hvalveiða) norður til þess slaðar er þeir kölluðu Gre'ipar. • (Sb. vísuna: „Greppar fóru í Greipar norður, Grænlands er þar,. bygðarsporðdr"). Menn vita nú . ekki með neinni vissu hvar Greiþ-. ar hafa verið, en þær voru langt fyrir norðan nyrstu sveitabygðir. Eí til vill hjá Uperaivík, ef til vill- norðar. Rúnasteiuninn er se'nnilega(* handaverk vermanna, sem haft •„ haía retursvtu morður þhr Á þhð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.