Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Síða 7
LESBÓK MORGTTNBLAÐSTNS 127
V
nú Iielst til fyrirstöðu, að sumir
þfcirra óttast mjög aukna út-
lenda samkepni við enskar vörur.
Mótspyrnan á móti göngunum er
því af sömu rótum runnin og
stefna tollverndarmanna. En litl-
ar líkur eru til þess, að skoðun
andstæðinga fyrirtækisins verði
ofan á í Englandi, þar sem vafa-
láust mikill meiri hluti þjóðar-
innar er stöðugt andvígur veTnd-
arstefnunni. Það er því útlit fyrir
að þetta mikla fyrirtæki nái fram
að ganga, ef það ^reynist fram-
kvæmanlegt i verkiegu tilliti. Það
vérður þá stórkostlegt minnis-
merki fyrir verklega snilli vorra
tíma og um leið þýðingarmikil
samgöngubót.
Khöfn í mars 1930.
P.
Foreldraskólar. í París eru menn komnir að raun um, að barna-
uppeldið sje svo vandasamt, og foreldrar margir sjeu svo illa að
sjer í þeim efnum, að þörf sje á sjerstakri kenslu og námskeiðum-
fyrir það fólk sem fæst við barnauppeldi. Myndin er af kenslustofu
]jar sem uppeldisfræðingar kenna og barnafóllt situr á skólabekknum.
Framtíð Edscl Fords.
Eftir James Montgomery.
Erfinginn að stærsta iðjufyrir-
tækinu í heimi, er á besta aldri —
um hálffertugt. Hann eT maður
hæglátur og lætur lítt á sjer bera,
og það er vegna þess að hann er
sonur Henry Pords.
Enginn núlifandi maður á lík-
lega svo í vök að verjast að vera
sjálfstæður, nje á jafn örðugt að
komast undan handarjaðri föður
síns sem hann. Hann væri sjálf-
sagt miklu ánægðari ef hann hjeti
Edsel Jones, eða eitthvað þe'ss-
háttar og væri aðeins efnilegur
vjelfræðingur hjá verksmiðjum föð
ur sins. En hvar sem hann fer og
hvað sem hann gerir, þá er það
viðkvæðið: „Sonur Henry Fords
segir að ....“.
Afleiðingin er sú að Edsel Ford
er orðvarari en nokkur annar mað-
ur í líkri stöðu. Hann segir helst
ekki neitt. Hann br.osir aðeins og
kinkar kolli við öllum spurning-
um og segir sem svo: „Faðir minn
svarar því“. Og enginn getur láð
honum það þótt hann sje svo vark-
ár. Þótt hann segði ekki annað
en það, að sjer litist svo sem veð-
urbreyting væri í vændum, þá
mundu allir í Detroit tala um það,
hvort þetta væri hans eigin skoð-
un, eða hann hefði þetta eftir föð-
ur srnnm. Og hið stðtfra- mux>di
mönnum þykja trúlegra. Og þetta
væri flogið uin alla borgina, áður
en menn vissu af. Og þá mundi
spurt: „Er Henry Ford nú farinn
að fást við veðurspádóma f“ Að
minsta kosti mundu menn halda,
að Henry Ford hefði gert samning
við einhverja veðurstofu um að ía
hjá henni allar veðurspár. Og
sennilega ætlaði hann sjer svo að
útvarpa þeim frá einkaútvarpsstöð
sinni til þess að vinna sjer hylli
meðal bænda.
Vegna þess hefir Edsel Ford val-
ið þann skynsamlega kost að segja
sem allra minst. En þó er hann
mjög greindur maður og það eT
áreiðanlegt að hann lætur einhvern
tíma til sín taka. Að ytra útliti er
hann ekki ósvipaður föður sínum,
þótt 30 ára aldursmunur sje á
þeim, en hann hefir tæplega jafn-
gott lag á mönnum og að grípa
gæsina þegar hún gefst.
Hann á einhverntíma að erfa ó-
trúleg auðæfi. Það eT ekki langt
síðan að -nokkrir bankamenn í
New-York buðu 1000 miljónir doll-
ara fyrir Forcl Motor öompany, út-
borgaðar hvenær sem vera skylcli.
Og þó er Ford Motor Company
aðeins hluti — að vísu stór hluti
— af eignum Fords, sem aukast og
margfaldast sífelt með meiri hraða
er dæmi þekkjast til.
En hvermg er þá þessi ungi
maður, seta slíkur auður og ábyrgð
á a'* ffflla i skfetrfT 99, virðb
hann fyrir sjer, mun segja að hann
sje álitlegur maður. Hann brosir
skemtilega, þótt hann geri það
ekki nema endrum og eins og að-
eins í bili, eins og hann minnist
þess þá jafnan, að hann er sonur
Henry Fords og verði því að vera
spar á brosin. Yfirle'itt er hann
mjög alvörugeíinn. Hann er ekki
annar eins óróamaður og ham-
hleypa og faðir hans, sem aldrei
virðist hafa frið í sínum beinum.
Og sje Edsel beðinn um það að
segja eitthvað um sjálían sig, eT
]>að standandi viðkvæði hjá hon-
um: „Jeg hefi ekkert að segja;
jeg hefi ekki afrekað neitt!“
En menn eru ekki ánægðir með
það. Þeir, sem þekkja hann best
álíta að hann sje sístarfandi og
að hann hafi erft eigi litið af
hyggjuviti föður síns. En það er
sagt að hann sje meiri mannúðar-
maður, og það er ekki lítið hrós
folgið í því.
Það er þó sagt, að hann hafi
ekki afrekað neitt sjerstakt, og
það sje því að kenna að faðir hans
hafi ekki viljað leyfa honum það.
Edsel er að vísu forseti Ford Mot-
or Company, en það er faðir hans,
sem stjórnar því algerlega. Um
það ber öllum saman.
' Ekkert fyrrirtæki kemst. -til jafns
við fyrirtæki Fords. Þeir feðgarnir
eága mestan hluta í þeim. Þessi
fyrirtæki eru kölluð hhitafjel^g,
en e'ru í raumnni 'saitt'ei%x&]0fírðr'{?-'