Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Side 2
LE&BÓK MORGUNBLAÐSINS ino 1827, er flotadeildir frá Englend ingum, Frökkum og Rússum lögðu til sameiginlegrar orustu gegn Tyrkjum, og gerðu út af við flota þeirra. Þá rann upp frelsisöld Grikkja. Þ. 24. júní 1827 var samningur gerður í London, þar sem látið var í veðri vaka að Grikkir myndu geta öðlast frelsi. En endi var á það bundinn með undirskrift samn inga þar þ. 3. febrúar 1830. Þá er talið að Grikkir fengju frelsi sitt. Oldum saman höfðu Grikltir ver ið undirokuð og kúguð þjóð. Þeir höfðu lifað í strjálbýli á hrjóstug- um Balkanskaganum. Fastheldnir höfðu þeir alla tíma verið við hina kristnu trú, og móðurmál sitt, grískuna. Menningu sína höfðu þeir varðveitt, og verndað hana uns frelsisröðull rann. Gríska kirkjan var sú afltaug er hjelt þeim saman í baráttunni gegn hálfmánanum tyrkneska, tyikneskri trú og siðmenningu. Barátta sú sem gríski biskupinn Germanos hóf þ. 25. mars 1825 gtgn Tyrkjaveldi, hefir staðið yfir fram á þenna dag. Og þaðan hefir svafað ókyrð sú og óeirðir, sem blossað hafa á Balkan, og sem lault með því að Tyrkir urðu flæmdir að mestu úr álfunni. Þegar Grikkir fengu frelsi sitt með tilstyrk Englendinga fyrir 100 árum voru íbúar Grikklands % mil jón. Þjóðin var bláfátæk. Ræningj- ar fóru ruplandi'um landið.-Land- ið var í órækt. Reiknað var að 16 manns væru að jafnaði á ferkíló- metra. En Grikkir eru iðin þjóð og spar söm. Brátt komust þeir í álnir. Við það óx þeim hugre'kki og djörfung Frá Aþenu breiddist rík þjóðernis- tilfinning um landið, og áfram langt norður í Þessalíu, Macedoníu, til eyjanna í Egeiska hafinu og alla leið til Smyrnu í Litlu-Asíu. 1 lok 19. aldarinnar blossaði upp reisn upp gegn yfirráðum Tyrkja á Krít. Varð hún til þess að Grikkir lentu í ófriði við Tyrki 1897, er varð Grikkjum til mikill- ar mæðu. Þá var her Grykkja rek- inn á flóttá við Larissa. Og 25 ár- um síðar lentu Grikkir í samskonar vandræðum, e!r Mustapha Kemal rak ailan Grikkjaher á flótta í Hátíðahöldin í Grikklandi í tilefni af 100 ára sjálfstæðisafmæb þjóðarinnar, e'ru þegar byrjuð. Verður þeim haldið áfram með ýmsu f^óti alt fram á haust. Hjer er mynd frá byrjun hátíðahaldanna í ^þenuborg, er stúdentar í Aþenu skreyta myndastyttu þjóðskálds- ins Righos Ferros fyrir framan háskólann þar i borginni. Skáld þetta rjeðu Tyrkir af dögum. Nýlega hjeldu Grikkir 100 ára afmæli sitt hátíðlegt. Það kann að tfra. að ýmsir reki upp stór augu t§.£ói* vðíte því eítjrWlsty a(ð Jwssi fornfræga menningarþjóð skuli að eins hafa verið sjálfstæð í 100 ár. Fyrir þrem árum síðan mintust Grikkir sjóorustunnar við Navar- bcndir einnig tíminn, þar sem þeir hafa verið þar í aprílmánuði. Það er því ekki ólíklegt að einmitt á ^jt'ssum slóðum hafi þeir fyrst kom- ist í kynni við Skrælingja, og því til sönnunar má telja gripi þá, er fundist liafa á Inugsuk-eynni. 100 dra sjdlfstæðisafmæli Qrikkja.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.