Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Qupperneq 8
128 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Öll hlutafjelög liafa sjerstakar stjórnir, en hjer er það einn niað- ur, sem öllu ræður. Bifreiðaverk- smiðjurnar, járnbrautirnar, skipin, flugvjelaverksihiðjurnar og land- búnaðarvjelaverksmið j urnar — alt etu þetta hjól í einu sigurverki og Ilenry Ford sjer um það, að sigur- verkið gangi. Og sá sein næstur honitm gengur er Edsel sonur hans. Þótt faðir hans vilji ekki láta hann ráða miklu, þá kemur að því, að hann verður að ráða. Og hann er þegar farinn að láta til sín taka og hann heíir nógan áliuga fyrir því að auka framleiðsluna. Ilonum eru að þakka, fremur en nokkrum öðrum manui, þær breytingar, sem nýlega voru gerðar á Fordbílunum. Átti hann þó við raman leip að draga, því að faðir hans áleit bíl- inn nógu íullkominn, og engar breytingar höfðu verið gerðar á honum í 20 ár. Henry Ford hafði tekið ástfóstri við „Model T“. Hann hafði sjálfur fundið hann upp þegar aðrir voru að reyna að stæla • franska bíla. Hann hafði sjálfur íundið upp vagn, sem einu sinni var kallaður „lokuð kerra“, setti þar í sterkan hreyfil, setti aktaugarnar í samband við fóthe'm il, þótt allir vjelfræðingar liefði fullyrt að það væri ekki hægt. En þessi vagn seldist meira en nokkur annar, nokkuð yfir fiintán miljónir og upp af þvi hefir vaxið stærri iðnaður en nokkur einn maður hef- ir stjórnað. En þrátt fyrir það, þótt svona vel gengi, voru keppinautarnir farnir að draga á Ford. Á tveimur árum fór sala bíla hans minkandi. Keppinautarnir urðu jafuir að framleiðslu og fóru svo fram lir. Margir reyndu að koma Henry Ford í skilning um að það væri rangt að halda svo fast við bíllag- ið, en gáfust upp við það. Menu eins ng Senator Couzens, Dodge bræður og fleiri deildu við hann am þetta og yfirgáfu hann svo. Svo breyttist bílasnið stórkost- lega á tveimur árum og eins eftir- spurnin að bílum. Bandaríkjaþjóð- in rakaði að sjer fje, örar en dæmi voru til áðuf. og hún vildi fá tæki- færi til að eyða fjenu sjer til þæg- ípda.', Og þa .jókst í’tir.spurn a dj jrí ftóujn hn Fords. 'Ódýrari ■ ftM.' voru heppilegri meðan inenn höfðu ú" litlu áð moða, en nú heimtaði fólkið dýra bíla. En Henry Ford sat fastur við sinn keip — og „Model T“. Þá misti hann marga af bestu mönnum sínum. Hann rjeði aðra menn í þeirra stað, unga menn sem ekkj höfðu unnið nema nokkur ár í verksmiðjunum, og öll, um ókunnir utan við Ford-iðju- verin. t Þá var það að Edsel Ford skarst í málið og hann gat sannfært föður sinn um það að þráinn' í honum væri til ills eins. Og þá vár breytt um og hinum nýja Ford hleýpt af stokkunum. Edsel Ford hefir mikinn áhuga fyrir flugvjelasmíðinni og flugsam- göngum, en hann flýgur þó sjaldan sjálfur. Menn segja að það sje vegna þess að faðir hans vilji ekki leyfa honum það. Hann þykist eiga of mikið í hættunni þar sem Edsel er. En þótt Edsel fái ekki að fljúga, þá getur hann þó búið til ílugvjelar handa öðrum. Og þe'ir feðgarnir eru innilega sammála um það, að þess muni ekki langt að bíða að jafnmargar litlar flugvjel- ar verði í notkun eins og litlir bílar. Flugvjelaverksmiðjur Fords leggja mikið kapp á að búa til góðar flugyjelar. A hVerjum degi eru gerðar endurbætur á þeim. Flugsamgöngum fleygir nú svo fram, að það er freistandi fyrir ungan og upprennandi mann eins og Edsel Ford, að láta til sín taka með endurbætur á því sviði. Og hann hefir gengið að því með sama kappi og faðir hans forðum að bílasmíðinni. í verksmiðjum Fords vinna 60 þúsundir manna. Yerksmiðjurnar eru löng- steinsteypuhús, með mörg um gluggum, og e'r þeim reglulega iiiðurskipað. Upp úr háum reyk- háfum streymir sífelt reykjarmökk ur. .Úst úr bræðsluofnum kemur eld- ur og glóandi málmur. Á kvöldin eru verksmiðjurnar upplýstar með grænum ljósum, sem þykja hollari fyrir sjónina en önnur ljós. í þús- undum glugga, röð við röð, eru þessi grænu ljós, og eru í nátt- myrkrinu að sjá eins og skraut- öídar. Þefta kr sttrrvdídi FUrÖs. Smælki. Ameríkumenn vilja gjarnan hafa met í hinu og þessu, og eru margar íþróttirnar all-skringilegar. — Mað ur nokkur í Indianapolis segist hafa brúkað sama flibbahnapp frá 1886, en hann hafði varla gert þetta opinbert, fyr en annar kom til sögunnar, e'r keypt hafði tvo hnappa 1883 og brúkar báða ennþá Maður nokkur í Bandaríkjunum hefir látið gera líkkistu sína, vánd aða mjög. Meðal annars skrauts á henni er mynd af A1 Smith, sem var forsetaefni við kosningarnar 1928. Segir maðurinn, að hann hafi haldið svo mikið upp á Smith, að liann vilji hafa mynd hans í gröf- ina með sjer. Hún: Hjer stendur að me'ðal- aldurinn hafi hækkað um 13 ár. Hann: Það er fyrirtak. Hún: Því ertu svo ánægður yfir því. Hann: Þá geri jeg mjer von um að þú ljúkir við að stoppa sokk- ana mína. xVv.^v.Áv.eev.tlv.'v.',.v.v.v'.,.,.,.v.r..'//.v.v.,..v.l.l.l.l.l.l..l.f.l.l.l.l.i:i.l.lll.l!l.lJf^ —- Pabbi, kennarinn segir að silkiormurinn sje mesta nytjadýr. —• Svo. — Konan t hans notar sennÍFkffl BkM siikisofelpa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.