Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1931, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1931, Blaðsíða 1
b é k 3Mox$nMnb&ins 3. tölublað. Sunnudaginn 25. janúar 1931. VI. árgangur. SrŒnlanð, Vísindaleiðangur Wegeners. — Myndirnar hjer að ofan eru af þeim prófessor Wegener (til hægri) og dr. Löwe, sem ekkert hefir frjettst af síðan Grænlend- ingar skildu við þá inni á megin- landsjöklinum. Til hliðar er kort af Grænlandi og eru þar á mark- aðar leiðir þeirra, sem farið hafa þvert yfir Grænland. Nyrst er mörkuð sú leið er Peary fór 1892; þar næst kemur leiðin sem þeir Koch og Wegener fóru 1913 (í þeirri för var Vigfús Grænlands- fari), þar fyrir sunnan eru mark- aðar með hringum stöðvar Wegen- ers þrjár, sín á hvorri strónd og ein uppi á hájökli. Þar fyrir sunn- an eru leiðir þær sem þeir fóru ^rVáJo tK$ efff Kfc'nWn l*». Eftir prófessor Ruöolf 5amoilouJÍtch. Grein þessa skrifaði höf. fyrir þýska blaðið „Die Griine Post" þeg- ar getgátur fóru afi koma fram um það, að prófessor Wegener og fjelagar hans myndi hafa orðið úti á Græn- landsjökli. — Prófessor Samoilowitscli er for- stjóri „Norðnrs rann- sóknastofunnar" í Len- ingrad. Hann var t'or- stjóri „Krassins"-leið- angursins, sem bjarg- aði fjelögum Nobile, og varð þá heimsfrægur. Grænland — svo nefndi Eiríkur rauði þetta hvíta land, sem hann fann. Sennilega hefir það verið vegna þess, að hann hefir komið ]>ar að landi, sem grænir hagav eru. Það eru 1000 ár síðan. Nú vitum vjer það um Græn- land, að það er stærsta eyja á jörðunni, rúmlega 2.000.000 fer- kílómetra að stærð. Með öðrum orðum: Það er stærra en öll lönd- in, Danmörk, Þýskaland, Prakk- land, Austurríki, Sviss. Spánn og Portúgal samanlögð. Rúmlega 200 rannsóknaferðir hafa verið farnar til Grænlands. Þrátt fyrir það, er mikill hluti hins mikla lands órannsakaður, og jafnvel strandlengjurnar. Það er nú skemst á að minnast, að Dan- inn Petersen, gerði þar merkilega uppgötvun. í hjeraðinu, sem kent e^ við St?yr*byyuffd fsnu hattQ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.