Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1931, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1931, Síða 3
LESBÓK MORGrUNBLAÐSINS 203 40 ára m i n n i ngar um sjóferðir undir Eyja- fjöllum og Vestmanna- eyjum. Eftir Svein Jónsson. Gideon (eigandi Árni í Stakkagerði), eitthvert nafnkunn- asta og liappasælasta skip í Vestmannaeyjum. Framh. Sjóróðrar Eyfellinga í Eyjum. Eins og áður er getið um, róa nokkrir Eyfellingar á hverri ver- tíð úti í Vestmannaeyjum, sumir á Eyjaskipum og sumir á Fjalla- skipum n.f.l. heil skipshöfn fer á skipi undan Fjöllunum til Eyja að róa á því þar. Sjerstaklega inan jeg eftir einni skipshöfn þar, formaðurinn hjet Þórður og var frá Raufarfelli. Mje r er þessi skipshöfn minnis- stæð, bæði var það, að jeg þekti þar hvern mann, og svo hitt, að hjá Þórði fjekk jeg langoftast að róa, og stundum fleygðu þeir frammí-menn injer upp í skipið án þess að spyrja formanninn að, og sá sem gjörði það oftast, og var mjer bestur, var Einar sá sem átti að vera vemdari minn á minni fyrstii Goðalandsferð. Ekki vil jeg segja að það liafi farið vel um mig á skipinu, því mjer var svo sem hvergi ætlaður staður, og því ekkert sæti. Jeg var látinn vera í hnútunni, það var framan við andóf sþóftuna; jeg varð því að koma mjer vel við andófsmanninn, því ætti jeg að geta setið, þá varð það að vera á sömu þóftunni og lliann út við borðstokk'inn. Jeg man, að þegar^ ósjór var og fiskur kom á lijá mjer, og jeg fór að draga, þá var jeg stundum á hrömmunum niðri í kjalsogi, eða þá upp við borðstokk. Það var því ekki von á góðu; en þó man jeg eklci, að jeg færi svo á sjó, að jeg drægi ekki einn hlut; og viss var jeg með að draga tvo liluti ef sjóveð- ur var gott og jeg var frískur. Jeg hafði enga hirðu á að liafa öngul minn fægðan eða ljósabeitu á honum, eins og allir aðrir gerðu, og auðvitað var æði mikið girni- legra fyrir fiskinn að bíta á slík- ann krók heldur en minn ,eins svartan og nokkurt járn getur verið. Það þykir og er æði undarlegt ]iegar tveir sjómenn hlið við Jilið sem báðir liafa sömu skilyrði livað beitu og áliuga snertir, að annar jieirra er sídragandi en hinn verður varla var, og þó eru önglamir 40—50 faðma frá mönn- unum. Mikið var jeg þakklátúr þeirri skipsliöfn, og margra' góðra og glaðra stunda minnist jeg frá veru minni lijá þeim, og mikið um- báru þeir mig vel, og hertu mig líka upp þegar jeg var að upp- gefast, og oft liefði jeg eklri rent færi í sjóinn liefðu þeir ekki skip- að mjer það. Einu sinni sámaði mjer samt mikið við þá, eða rjettara sagt við formanninn. Það var einu sinni sem oftar að jeg fjekk að róa með þeim. Það' var liðið á daginn en gott veður; við fórum inn fyrir sker, sem kallað var. Annar strák- ur var á skipinu sem Vigfús hjet. Hann var frá sama bæ og jeg, en liann var ráðinn sem liálfdrætt- ingur. ATið lcomumst í vitlausan fisk og fyltum okkur á tvoim ldukku- stundum. \’ið Fúsi drógum - líkt að tölu, knappa tvo liiuti, jeg lield að liann Jiafi dregið lteldur fleiri en jt'g. Þegar á land kom, vorum við kalláðir upp á veitingaliúsið og gefið kaffi eða vatn og mjólk með einu staúpi af brennivíni í; þetta var gamaU siður þegar (lilað- ið var. Skipseigendur gáfu það. Nú átti að róa út aftur, en ekki dugði að sltilja fiskinn eftir á Seilunum, það varð að skilja eftir tvo menn í landi til að koma fiskinum undan sjó, og helst upp í kió, og ef tími var til, að ganga frá Jionum, slægja, fletja og salta. Það var versta verk. Þegar formaðurinn fór að á- Jiveða mennina sem vera- áttu í landi, vildi enginn verða til þess, og svo mátti eklíi missa tvo. Jeg vissi að jeg mátfi róa með þeim aftur, en jeg bauðst til af góð- um hug og vilja að vera' í Jandi nteð Hjörleifi Halla. Hann var lrallaður Halli af því að Jiann fæddist ]>annig, að liöfuðið liallað- ist mjög milíið út á aðra öxlina (Þeir voru tveir bræðtir, tvíburar og liallaðist höfuð á báðum). Jeg liefi sjálfsagt búist við að fá jafn mikið og Fúsi kæmi til með að fá í útróðrinum. Mitt boð var mjög vel þegið. Jeg fór svo að vinna með Hjörleifi og gerði eins og jeg gat, hugsaði eklíert um að gera að mínum - fiski, dró hann aðeins upp í mína lcró, en liamað- ist við þeirra fisk. ■Hjörleifur varð háJffullur, svo jeg varð sama sem einn við það síðasta. Þeir komu að mjög seint, og hlaðnir, en jeg fjeklc engan fisk. Mjer þótti þetta afskaplega leitt, hæði fanst. mjer jeg eiga skilið að fá eins og Fúsi, og svo fanst mjer jeg vera ótrúr húsbónda mínum. Jeg man imjög vel eftir þessum degi. Jeg Ihef aldrei skilið þetta, en það var eng- in gJeymska, því þegar þetta var n’efnt vip Jlortnaúniinn, svaraði Jiann engu góðu. En jeg fjekk oft að róa hjá honum eftir þetta, og Jmð hafa víst allir gleymt þessu fljótt. En einn af þeim hefir aldrei getað gleymt því. Þetta var gam-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.