Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1933, Qupperneq 3

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1933, Qupperneq 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ólík urðu ekki hlutskifti þeirra? Annar var gerður að dýrlingi, hinn að galdramanni. \'ar þetta nú ein- göngu því að kenna sem sagt var um lærdóm Sæmundar og æfintýr hans erlendis, eða var það ef til vill eitthvað annað í lífi hans og starfi, eftir að hann hvarf heirn tii íslands, sem gaf t.ilefni til þjóð- sagnanna um kunningskap lians vrið óvin mannkynsins í Hjer á landi, eins og annars staðar, tók snemma að brydda á h.atri gegn goðatrúnni, meðal kirkj unnar manna. Má þar meðal ann- ars minnast á það, að -Tón biskup bannaði að nota liin fornu viku- daga nöfn, vegna þess að þau væri úr heiðni. Kirkjunnar mönn- um fanst það nauðsynlegt til þess að draga menn frá heiðni og beiðnum venjum, • að innprenta þeim, að goðin væri djöflar, sem meiin vrði að vara sig á. Smám saman varð því almennings álit það, að ábyrgðarmikið og hættu- )egt væri að fást við fornar helgi- sögur og goðatrú. og kirkjan og munkarnir gerðu auðvitað alt, sem í þeii-ra valdi stóð til þesr, að blása að þessu. En Snorri fór ekki að þessu. Nú er það talið, að flest þau fræði, sem hann tók upp í Eddu, hafi hann fengið í Odda. Og það er einkennilegt, að sá mað- ur, sem stofnaði Oddaskóla, var talinn mesti galdramaður Tslands. Getur eittlivert samband verið hjer á milli? Það væri ekki fjarri sanni að setJa. að starf Sæmundar við að cpfna fornum fræðum. væri af al- umnningi sett í samband við það r;ð hann hlyti að hafa náin kynni nf il)um öndum og það hafi orðið upphaf þ.ióðsagnanna um hanu, • f-m iifðu á vörum manna um aldir. En Sæmundur var sjálfur það mikilmenni, að engum gat komið t’l hugar að bann gerðist verkfæri í höndum ijlra anda. eða þræll beirra. Hann var þeim miklu vitr- rri, og gerði þá því að þrælum sínum. Og þarna höfum vjer ef til vill skvringuna á því, bve misiafn- lega fór um hann og Jón biskuo. 'ún barðist með hnúum og hnefum gegn heiðninni, og var gerður að dýrling fvrir vikið. Sæmundur rannsakaði hin fornu fræði, og fyrir það var hann gerður að galdramanni. Hvernlg Jón Ögmundsson fann Sæmund. í sögu Jóns biskups segir Gunn- laugur munkur Loftsson svo frá: ,,Eigi hæfir annað, en geta, framar en áður er sagt, hvérsu mikið lið íslenskum mönnum varð að liinum heilaga Jóni, jafnvel ut- an lands sem innan. Teljum vjer þann ldut einkanlega þar til, er hann spandi út hingað með sjer Sæmund Sigfússon, þann mann, er verið hefir einliver mestur guðs kristni til nytsemdar á fslandi, og hafði lengi verið í útlöndum, svo að ekki spurðist til hans. En hinn heilagi Jón gat liann upp spurðan, að hann var með nokkurum ágæt- nm meistara, nemandi þar ókunn- uga fræði, svo að liann týndi allri þeirri, er hann hafði á æsltu aldri numið, og jafnvel skírnarnafni sínu. En er hinn lieilagi Jón kom þar, er hann var fvrir, spurði hvor annan að nafni. Hinn heilagi Jón sagði sitt nafn, en Sæmundur nefndist Kollur. Jón svarar af gift lieilags anda og mikilli kenni- speki: ,,Jeg get að þú heitir Sæ- raundur og sier Sigfússon, og fæddur á tslandi, á þeim bæ er í Odda heitir“. Taldi hinn heilagi Jón þar til fyrir honum, að hann kannaðist við sig og ætt sína. Sæ- mundur mælti: ..Vera má að sönn sie saga þín, en ef svo er, þá mun finnast í túninu í Odda hóll nokk- ur. sá er jesr liek mier jafnan viður“, Og eftir þetta, bá kannast þeir við með öllu. Þá raælti hinn heílagi Jón: ..Fýsir þig ekki í brott heðan?“ — Sæmundur svar- ar: ,.Gott l’vkir mier h.iá meistara mínura, en bó. síðan je" hevrð: l’in orð. og jeg sá big, virðist raier bó svo. sem .«á hafi betur, er þjer fvlgir og aldrei við þig skilst, en eigi sie jeg þó ráð til þess. að jeg megi þjer fylgja, því að meistari minn vill með engu móti gefa mig Iiðugan“. Hinn heilagi Jón mælti: ..Við skulum báðir þar að sitja, og mun jeg dveljast hjer um hríð; skulum við til nýta hveria stund, er við megum við talast. eigi síður nætur en daga. Nú ef meistari þinn ann þjer mikið, þá mun hann íeita. okkar, ef við erum einir sam- an, og mun liann þá venjast við og þykja ekki grunsamlegt, ef það kemur oft að. En ef llann Ijettir að leita okkar, þá skulum við leita á brott sein skjótast“. Sæmundur mælti: „Viturlegt ráð er þetta, er þú hefir til lagt, skal þetta grund- völlur okkar ráðagerðar. en við vitran mann eigum við, þar sem meistari minn er, því að hann sjev ferð okkar þegar hann hyggur að himintnnglum í heiðríku veðri. því að hann kann svo algerlega astro- poroiam, það er stjörnuiþrótt, að hann kennir hvers manns stiörnu, þess er hann sjer, og hvggur að um- sinn“. Nú eftir þessa ráðagerð fylgir Sæmundur Jóni á fund meistara síns; tók hann við honum allvel, er Jón þar um hrið, þar til er þeir 'eita brott á einni nótt; var veður þykt, og fara þá nótt alla og dag- irin eftir. En er meistarinn saknar þeirra, þá var þeirra leitað og fundust eigi. En á annari nótt, ]iá sá öll himintungl, sier meistar- inn þegar hvar beir fara og fer •-ftir þeim skyndilega. Sæinundur leit upp í loftið og mælti: ,.A ferð er meistari minn kominn, og s.ier hvar við förum“. Jón mælti: TTvað er nú til ráð-i ?“ Sæmund- ur svarar: „Skiótt skal til ráð« taka : tak skó af fæti mier or- fvll ef vatni. o<? set í höfuð rnier“. Svo nerir bann. Nú er að se<r’’< frá snekinginum. að bann «'< í himininn nnn o<r mælti: Jll t>ð ij<di! Því að .Tóli hinn ú+le' ski befir drekt Koll. fóst.ra minum bví að vatn er um stiörnn bans“ • o<? fer heira aftur En l>e>r T>»< fara leið sína þá nótt o" dae-io- eftir. Nú er enn að se<?ia frá rn<jt’- iuoánnm. að á næst.u nótt ef+ir íi,-inf,j. bann hiraintumrlum o<r sier <tiiirnu Sæmundar fara vf'r bou- um lifaudi. o" fer eftir beim Tóni. Sæmundur mælti: Enn er stiörnn- meistarinn á ferð kominu. ou mou enn ráða við Tuirfa : tak eun ská af fæti mier o<? kníf úr skeiðnm nór ljöorrr á kálfn mier. Otr fvll ‘kóinn af blóði. o<? set í bvirf't mier“. -Tón gerir svo. Þá s?at meist- arinn enn sieð stjörnu Sæmundar, o<r jnælti: „Blóð er nú um stiörnu meistarans Kolls, og er nú víst að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.