Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 267 Fangabúðir í Þýskalandi. Víðsvegrar í Þýskalandi hafa nú verið settar fangabiiðir vegna hinna mörgu manna, sem teknir hafa verið fastir að undanförnu. Hjer er mynd frá fangabúðunum í Oranien- burg. Eru þar margir merkir menn. Hjer í fremstu röð eru (talið fiá vinstri) Heilmann fyrv. landþingmaður, Fr. Ebert, sonur Eb- erts forseta, Alfred Braun fyrrum þulur ríkisútvarpsins, Gieseeke skrifstofustjóri, Flesch fyrv. ráðsmaður útvarpsins í Berlín og Dr. Magnus fyrv. útvarpsstjóri- Um KormákOgmundarson Eftir E. Kjerúlf. tihnæli stjómarinnar í Irak um það. |í byrjun ágústmánaðar í sumar fór flokkur vopnaðra Assyríu- manna vestur yfir Tigris-fljótið. Lenti þá þegar í skærum og bar- dögum milli þeirra og hersveita íraks, en ástæðan til þess er ekki kunn. Þannig stóð er seinast frjettist. Er ekki annað sýnna en að þessi þjóðflokkur, Assyríumenn, sje að molast niður og hverfa úr sögunni. Góðverk launað. Fyrir nokkru fekk atvinnulaus verkfræðingur í Dúren í Þýska- landi brjef frá Frakklandi, og voru í því fjórir 100 franka seðlar- Verkfræðingurinn skilur ekki frönsku og helt því fyrst að brjef- ið ætti að vera til einbvers annars. En þegar hann liafði látið þýða það fyrir sig, kom það í ljós að brjefið og sendingin var til lians. Brjefið var frá frönskum liðsfor- iiigja, sem þýski verkfræðingurinn hafði bjargað á vígstöðvunum hjá Verdun árið 1917. Franski liðsfor- inginn lá hættulega særður á milli þýsku og frönsku skotgrafanna, og var honum að blæða út þegar þýska verkfræðinginn bar þar að. Þjóðverjinn tók þegar upp sóra- bindi sín og batt um sár hans. Síð- an skrifuðu þeir nafn og heimilis- fang sitt livor í annars vasabók og urðu svo að skiija. í brjefinu segir franski liðsforinginn að hann hafi alveg nýlega fundið þessa vasabók sína með nafni og heimilisfangi lífgjafa síns, og sendi honum nú sem jiakklætisvott jiessa 400 franka, Vn biður hann að heim- sækja sig á óðalssetri sínu í Suð- ur-Frakklandi. — Af hverju ertu að gráta, drengur minn? — Pabbi sagði, fÖ mamma væri gæs. —- Nú, hvað um það? — Og mamma sagði, að pabbi væri asni. — Nú, fivað hefir ]>að að segja? — Jú, hvað er jeg þá? Niðurl. Sæmundur fróði sannaði kölska það eitt sinn, eða svo segir a. m. k. Jón sál. Árnason* að „fór nú“ væri latína. Dr. F. J. virðist (á bls. 111) hafast nokkuð líkt að. Hann vill sem sje halda fram því, að það, að „binda hún“ sje ís- lenska og merki annað hvort: ,,at fæste en sádan indretning til mast- ens top“ eller „fæste til den livad der skulde fæstes til den (rá- en?)“. Hann lieldur því fram, að þetta orðatiltæki komi fyrir í 3. vísu Sigurðardrápu. Jeg get ekki rúmsins vegna farið ítarlega út í jietta mál, en skal aðeins geta þess, að Korm. virðist aldrei hafa sagt: „að binda hún“. Riti maður samkv. tilg. K. Gíslas. „jarð- hljótr“ f. „jarðhlutr“ og „fjarð- ar“ og „bæiti“ (bejti) (samkv. handr. 748) fvrir „farþar“ og , breyti“- veður vísan þannig: jarðhljótr día fjarðar beiti hún sá er beinan bindr. Seið yGr til Iíindar. = Jarðhljótr sás beinan bindr enni með dúki, eykr día hún-fjarðar beiti. íseið Yggr til Rindar. = Jarðráðandi sá, er jafnan bindur dúki um enni sjer, gerir sóma skáldinu (mjer). Yggr seið til Rindar. Ilr. F. J. hyggur að jarlinn lrnfi gefið Kormáki ennidúk. Dúk- ur, eða band, um enni var tignar- merki og Sigurður jarl hefði verið jafn líklegur til þess að gefa Kor- máki ennidúk, og hins að setja hann í hásætið. Hann segir enn- fremur, að „díafjörðr“ merki = skáldskapur. Ef til vill gerir orð- ið það einhversstaðar annarsstað- ar. „Fjarðarhúnn“ er skipskenn- ing. En skip heitir „Hð“. „Líð“ merkir líka öl. Korm. yrkir hjer fólgit. Díaskip = dialið = díaöl = kvæði. Beitir = sá sem beitir skipi. Beitir díaskips = skáld. Jarðhljótr út af fyrir sig er mað- Eykr með eNi dúki

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.