Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 4
L¥*SBÓK MOBÖUNBLAÐSrNS 2Cá' ur, sem hefir eignast jörð, en jarðhljótur, sem jafnan er með band um enni, er tiginn maður, jarl. Eykr (af að auka) = gerir sæmd. Beinan = þolf. af beinn = jafn (hjer með atviksorðs merk- ingu), beinan' = jafnan. En stundum eru breytingarnar, sem gerðar hafa verið, svo smá- vægilegar, að erfitt er að finna þær, þótt þær sje svo afleiðinga- ríkar, að J)ær gerbreyti því, sem skáJdið hefir sagt. Hvort rjett sje að breyta þegar svo stendur á er háð smekk manna. Þess vegna á að gefa út frumtextann óbrjálað- ar, af öllum. Menn geta þá glímt við liann, ef þeir vilja, og leitað þess, sem þeim þykir iíklegast að skáldið hafi sagt. Agætt dæmi þessa, er 37. vísa Kormáks: Brim gnyr brattir hamrar blalands liaka strandar allt giaifr eyja þjalfa vt liðr í stað víðis mer queð ek helldr of hilldi -lirannbliks en þer miklu svefnfátt svaurua gefnar sanna man elí ef ek valrna. Vísan lítnr mjög sakleysisJega út. I)r. F. J. segir: að „strandar“ muni misritun fyrir „standa“ (en því brattari, sein hamrarnir eru því síður standa þeir) og „sanna“ auðsjáanlega ritvilla fyrir „sakna“ vegna liendinganna (sakna — vakna). Aðalhendingarnar í 3. og 4. v. <>• eru náttúrlega eftir Kor- mák. Með breytingum þeim sem nefndar hafa verið og „sörva“ fyrir „snaurua“ færir liann liana þannig til óbundins máls: „Brim víðis gnýr, hamrar Haka blálands standa brattir; alt gjalfr eyja þjalfa líðr út í stað; kveðk mér miklu heldr svefnfátt of lirann- l t'iks Hjldi an |)ér ; munk sakna sörva Gefnar es ek vakna“. \ ið þetta er að athuga það, að 2. setn- irguna skilur víst enginn. Dr. F. .J þýðir liana svo: „havets hele brusende masse strömmer ud pá stedet(?)“ merkið,?, sýnir að hann gefst sjálfur upp. I’rið.ja setningin kemur eins og fjandinn úr sauðar- leggnum vegna ])ess, að engi getur ímyndað sjer, að þeir Þorgils og Kormákur hafi verið að metast um það, hver þeirra svæfi minna vegna Steingerðar. Sagan bendir a. m. k. ekki til þess- Þetta bendir nú eindregið í þá átt, að' skeklvjan sje ófundin. En jeg- verð að fara fljótt yfir sögu. Yið fyrri hluta vísunnar virðist ekki athugavert annað, en það, að skothendingu vantar í 3. vísuorð. Nú uær það engri átt, að jafn músikhneigður maður og Korm. liefir verið (vísur lians líkjast flestar symfóni af orðum) hati ekki lieyrt. nema eitt hljóð í brim- gnýnum. Hann hlýtur að liafa heyrt mörg. Hann hefir því sagt „öll gjalfr“ en ekki „alt gjalfr“, sem á ekki við- í 7. vísuorði er bersýnilegt að Korm. hefir sagt: „sörva Gerðar“ = steina Gerðar = Steingerðar, bæði vegna rjettr- ar kveðandi og vegna þess, að hann þurfti að nefna nafnið. Orð- ið „kveð“ er nútíð af orðunum „að kveðja“ og „að kveða“. Korm. lætur það eitt, eiga við tvær setn- ingar eins og liann gerír annars oft. í fvrra skiftið er það nútíð af að kveðja (kveðja s.jer e-s = krefj- ast e-s) í síðara skiftið af að kveða (segja). Þess hefir afrit- ari ekki gætt og því ritað „svefn“ í stað „svefns“, sem hann líklega hefir talið vitleysu. Orðið „fátt“ (sörva Gerðar) bendir til þess að orðið „sanna“ í næsta (8.) v. o. sje rjett. Maður saltnar þess sem manni er fátt (mann vantar), en afritarinn hefir raskað orðaröð- inni í v. o. og breytt „mantu“ í ,man ek“, fundist „mantu“ óeðli- ltgt. Brimgnýr, brattir hamrar, blálands Haka strandar, öll gjalfr eyja þjalfa út líða, í stað víðis; kveðk inér lieldr of Hildi hrannbliks an þér miklu svefns fátt sörva Gerðar sanna ’s vakna mantu. Vísan færð til óbundins máls yrði þá þannig: Brimgnýr — brattir hamrar — Haka blálands strandar — öll g.jalfr eyjaþjalfaliða út, í stað víðis; kveðk mér miklu heldr svefns of Hildi hrannbliks. An ])ér fátt sörva-Gerðar Es vakna sanna mantu. = Brimgnýrinn, hamrarnir bröttu, sjávarstrendurnar, öll hljóðin í sjónum hverfa í stað sjávarins (hverfa en sjórinn ekki). Jeg kréfst þess mikfu heldur að fá að sofna vegna hennar. En þjer segi jeg mér fátt Steingei'ðar (=Steir.- gerðar sakna jeg). Það muntu reka þig á er jeg vakna. Svefninn er hverfull eins og brimgnýrinn og hitt alt. Söknuð- urinn langlífur eins og Ægir. Kafarahjálmur úr gleri. ítalskur hugvitsmaður, Angelo Belloni, hefir fundið upp kafara- lijálm úr gleri, sem eklri getur brotnað og sjest hann hjer á myndinni með þennan hjálm. — Hjálmurinn hefir þann kost, að lcafari getur horft í kring um sig á sjávarbotni, að eins með því, að snúa höfðinu. Bkip lirepti aftakaveður í hafi. Meðal farþeganna var biskup og hann varð dauðhræddur ekki síð- ur en hinir farþegarnir, og kall- aði alla saman til að biðjast fyriú í matsal skipsins. Þegar óveðrinu slotaði, sagði skipstjóri við hann: — Ekkert skil jeg í því, að maður, sem er jafn ákafur og þjer, eftir að komast til himna- ríkis, skuli verða dauðhræddur I við dálítinn gjóst. — Mig langar ekki til að fara sjóleiðis til himnarílíis, svaraði biskupinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.