Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1933, Blaðsíða 8
272 . LESBÓK MOBÖUNBLAÐSINS 5mŒlki. Pabhi liafði komið heim með vasana fulla af appelsínum og skifti nú á milli allra nema Jóns -.litla, sem hann setti lijá að gamni sínu. — Hana. nú liafa allir t'engið appelsínu, niamma, Oli, Eirjkur og Jón litli. En jeg hefi sjálfur orðið útundan. Jón litli hugsaði sig- um dálitla stund og sagði svo: — Þú mátt eiga mína appelsínu, pabbi. Anna litla: Tið förum nieð kenslukonuna okkar eins og hún væri ein, af fjölskyldunni. Sigga litla: Það megum við ekki. Við verðum að vera ákaf- lega kurteis við kenslukonuna hjá okkiir. Stálsnígill. Þessi gríðarstóra hringmyndaða pípa er smíðuð í Kruppsverksmiðj- unum í Þýskalandi og er hluti af vatnstúrbínu. Þes-si gripur vegur 35.000 kg. — Af hverju ertu að gráta? — Pabbi datt niður stigann. —- Meiddi’ hann sig mikið? — Nei. — Af hverju græturðu þá? — Litla systir sá það, en jeg ekki. Hvað heitir nýja skáldsagan þín ? —■ Jeg hefi skírt liana uin ;ið nýju og kalla liana nú „Boomer- ang“, því að jeg fæ hana altaf endursenda. Andorra. Svo licitir eitt at' allra minstu ríkjuri í veröldinni og er það í Pyreneafjöllum. Hefir það verið sjálfstætt fram aö þessu, en nú hafa Frakkar lagt það undir sig. Ríki þetta er á landamærum Frakklands og Spánar. Er það 452 ferkílómetrar að stærð og íbúar um 6000. Hjer sjest „höfuðborgin" ■ ----■---------------------------- — Æ, þarna fauk nýi hattur- inn þinn. — Það gerir ekkert til. Það stendur í honum nafn og heimilis- fang, svo að hann kemur til skila. Tveggjeyring er ekki hægt að skifta nema í tvent, það vita allir. Fimmeyring má skifta á þrjá mis- munandi vegu og tíeyring á 8 mis- munandi vegu. En krónupening' íiiá skifta á 3.953 vegu, tveggja krónu pening á 391.450 vegu,.fimm króna seðli á 5.229.221 vegu. Og ef maður ætti 20 króna gullpen- ing, þá væri hægt að skifta hon- um á 33.230.248-752 vegu. — Heyrið þjer ungfrii! Jeg er viss um það, að jeg get gert hverja konu hamingjusama. — Hvernig stendur á því? — Jú, jeg er kven-skraddari. — Ha, er hún undir eins farin að grenja ? Þá vill hun auðvitað fá nýjan hatt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.