Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1933, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1933, Blaðsíða 1
b é k SMot&mMtfbBm* 43. tölublað. Sunnudaginn 5. nóvember 1933. VIII. árgangur. iful«Urprentinii*)» h.f. Isieiidingur erlendis gerir garðinn frægan. Eftir Guðmund Jónsson skipstjóra. Jón S. Oddsson skipstjóri. Mjer hefir jafnan fundist það rjett og sjálfsagt, þegar einhverjir af sonum þjóðarinnar hafa getið sjer góðan orðstír og orðið landi og lýð til sóma, að þess sje getið opinberlega og á þeim stað, þar sem fLestir geta kynst því. Það gœti ef til vill orðið öðrum hvöt til þess að feta í fótspor þeirra manna, eða reyna að líkjast þeim sem mest í öllu. Binn þessara skörunga, sem mig langar til þess að kynna þjóð- inni nánar, er Jón S. Oddsson skipstjóri í Hull á Englandi. Hann er einn þeirra manna, sem sa.gt er um, að alt leiki í höndunum á þeim, hvað sem þeir taka fyrir- Það er sama hvort Jón er að vinna á þilfajri hin margbrotnu og erfiðu störf, eða hann stendur í lyftingu á skipi sínu og stjórnar því, hvort heldur er á fiskveiðum eða á siglingu um úthófin. Jón Sigurður Oddsson er fædd- ur 12. de.sember 1887 að Ketils- eyri við Dýrafjörð. Er hann son- ur þeirra hjónanna Odds Gíslason- ar bókbindaira og Jónínu Jóns- dóttur, sem rrfi eru búsett hjer í bænum. Þegar Jón var hálfs ann- ars árs fluttust foreldrar hans frát Ketilseyri að Sæbóli á Ingjalds- sandi, og þar átti Jón heima í 18 ár. Hefir hann oft gainan af því. þegar hann er í kunningjahóp, að miunast á veru sína þar, á þeim árum etr hann var að stálpa.st. Var hann ekki li;ir 1 Joftinu er liaim fór að róa til fiska þar frá sand- inum. Oftast voru þeir bræðurnir •Jón og GísJi (seinast skipstjóri á ..Leifi heppna") með afa sínnni háöldruöum í þessum fiskiróðruni. Þeir heldu þá varla ár fyrir æsku sakir, en hami ekki fvirir elli, Gæfan var þó með og alt gekk vel. Sextán ára gamall rjeðist Jón á þilskip jiar ve.stra, því að hugur hans hneigðist fljótt að sæförum. Hann átti ]>ví Jáni að l'agna, að lciida lijá einum af okkar ágæt- ustu skipstjórum. Guðniundi Krist- jánssyni (nú skipaniiðlara) á kútter „Volunteer" frá iMngeyri. Það sem Jón lærði í sjómensku a þeim tveimur árum, sem liann v;n- með Guðniundi hefir reynst hon- iiin góí undirstaða að lífs.;tarfi lians. Saunast lijer simii oftar, tfi lengi býr að fyr.stu gerð. Br það mjög áríðandi f'ynr iinglinga, sem velja s.jer þessa Hfshraut, afi hilt-i fyrir góða kunnáttumenu og I»ra sein mest af þeim. Má því segja að Jón hafi fengið gó'\i skóla í 11n"z-íi aldri. þar sem eru áhrifin frá góðum foíreldrum og handleiðsla hins ágæta akipatjóra og ajómanns. Bústaður Jóns Oddssonar í Hessel.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.