Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1933, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1933, Blaðsíða 8
r-i4 LESBÓK MORGUNBLADSINS 5mœlki, j^mm< — Pabbi. í'i strúturiini egg! — Jé, auðvitað. þetta er Pttgl. — 8n brotoá ]>au ekki alfaf Kattur Napóleons. Aí stríðinu ¦&&** h»" ðettq fir svona mikilli loknu kröfðust Frakkar þess að MWl I\jóðverjar skilufíu aftur öllum sigurmerkjum, er þeir höfðu tekið af þeim í styrjöldunum 1914—18 og 1870—71. Þar á meðal var hattur Napoleons og heiðursmerki. En þeir gripir hurfu þá úr her- gagnasafninu í Beriin og vissi onginn hvað um þá hafði orðið. Nú nýlega voru gripirnir sendir her- gagnasafninu. osr veit enginn hvað- an þeir koma- Villu Htlu þótti afar slæmt að láta baða sig. en mamma hennar segir: — Á meðan þú vilt vera heima l'já pabba og mómmu, verður þú að láta þjer lynda að vera böðuð. — Þá skal jeg bara segja þjer það. að jeg gifti mig hið allra fvrsta. Yngsti kvikmyndaleikari í heimi er drengurinn Le Roy- Hann var aðeins 8 mánaða gamali, er hann Ijek á móti Maurice Chevalier. Hann er í miklu afhaldi hjá þeim, sem kvikmyndaleikhús sækja og fær of fjár fyrir að loika. Ótelj- andi brjef berast honum daglega frá aðdáendum hans, og sjest hann hjer íritjandi í brjefahrúgunni. — Læknir, haldið þjer að jeg getí orðið 90 ára. — Hvað eruð þjer gamall? — Fertugur. — Drekkið þjer.' — Nei, — Reykið þjer? — Nei, — Spilið þjer? — Nei, — Hlustið þjer á útvarp? — Nei, — Til hvers* skrattans viljið þjer þá lifa svo lengi? Ríkiserfingi Jugoslaviu. Pjetur prins, átti nýlega 10 ára aí'mæli. í tilefni af því var haldin iLÍkilfengleg hersýning í Belgrad- Hjer á myndinni sjest krónprins- inn og drotningin móðir hans, þar som þau eru að horfa á hersýn- inguna. Blaðamaður: Kærið yður ekkert um það þótt þjer sjeuð í öngviti — þjer getið lesið í blaðinu mínu í fyrramálið hvernig lmefaleikur- inn hefir gengið. — Hagskýr.slnr segja, að þriðji hver maður í Ameríku eigi bíl. — Þá skil jo<r ekkert í því sagði hún, hvers vegna þeir eru að smíða fjögurra og sex manna bíla! ~m^

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.