Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1933, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1933, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 339 hverju sem gengur, hin sama alúð í viðmóti við hvern sem er, hvort hann er hátt eða lágt settur í mannfjelagsstiganum. — Hefir Jón því áunnið sjer virð- ingu og velvilja allra þeirra, sem við hann þurfa að skifta, eða hon- um hafa kynst. Jeg hefi oft orðöS var við það, við að uingangast ýmsa vel virta menn í Knglandi. þá, sem þekkja Jón Oddsson, að það er eins og jeg hafi notið góðs hjá þeim fyirir það að vera lamli l:ans. Hafa sumir þeirra jafnvel liaft orð á því, að við íslendingar værum að mörgu leyti betur gefn- ir en aðrar þjóðir í öllu því, sem betur má fara, en því miður hefi jeg ekki getað tekið undir alt það hól. En gaman er að vera sá gæfu- maður, að geta haldið slíku áliti á þjóð sinni, eingöngu i'yrir fram- komu sína meðal erlendra manna. Og jeg verð að halda ]>vi fram, að það eru fleiri en jejr. seni liafa notið góðs af framkomu slíkra manna. Þjóðin öll nýtur bæði beinlínis og óbeinlínis góðs af því að eiga slíka syni. Hem eitt ;!æmi þess mætti minnast á iít- gerð Hellyers í Hafnarfirði. Hafði J6n mælt vel með því fyrirtæki áður en til þess var stofnað. Hann vav þá starfandi hjá þeim Helly- ers-bræðrum. En þótt útgerð þessi \ rði endaslepp, gerðj hún mikið gagn meðan hún stóð, og munu Hafnfirðingar lengi minnast þess. Kona Jóns heitir Ethel og hefir hún reynst honum samhent í Öllu. Heimili þeirra, sem er í Hessel, þorpi utan við HuII, er prýðilegt í alla staði og má þar á öllu sjí skörungskap húsfreyjunnar. Rn þó mun það mál ])eirra hinna möigu fslendinga, sem verið hafa gestir þeirra hjóna, að meira beri i! i.sienskum brag á heimilinu en ensknm Og hafi húsbóndinn sett sitt mót á það. — Nú hefir hann Guðmundur verið giftur í 18 ár, og enn situi' liann hei'ma hjá konunni á hverju kvöldi. Það getur maður nú kallað ást! — Nei. það er gigt. Mynd þessi er af -. flokk knattspyrnufjel. \'alur. er sýnt hefir á- gæta leikni. Flokkur þeasi vann haustmól 2. flokks síðast. — Nöfn knattapyrnumannanna (talií frá riflstri) evu í efri riið.- Magnús Bergsteinsson, Runóll'ur Sæmundsson, SigurÖur Olafsson, Egill Krlst- björnsson, (iísli Kærnested, Árni Sigurjónsson. í neðri röð: Þórar- inn Þorkelsson, Olafur (!amal!elsson, Gunnar Stefánsson, Sigurður Steinsson og Björgólfur Haldvinsson. Rímleikar Eftír Böðvar frá Hnífsdal. Ef blaðað er í n'mum sjást iðu- lega vísur, MOQ eru afar dýrt kveðnar. Flestar sh'kar er hægt að sjá í „Safni til bragfræði íslenskra rímna að fornu og nýju", eftir sjera Helga Sigurðsson, útgáfu í Keykjavík 1891. Hragfræði sú sýnir á þriðja þúsund afbrigði rímnabátta, en víða er þar m.jótt á mununum, finst ekki, nema við nána athugun. Vísur þær, sem dýrastai' finnasl. í rímnaháttum, eru ekkert anna? en orðþrautir, Jeikur að rími. Kímnaskáldunum vai' að því mikill styrkur að ireta notað allar mögulegar og fxdt eins oft ómiigu- legar kenningar, þegar um slíkai- þrantír var að ræða. Maður dáist líka fremar að orða- leiknum en efninu hjá þeim, ]iví að efnið, það er vandfundið. Þess vegna er best að þreyta sig ekki á árangurslausri leit að efni í ríndeikum. 1. Hringhend sljettubönd. Felið, smjúgið, narlið, -— nei. Náðum búið trygðir. Stelið, ljúgið aftur ei. iðkið trúar dygðir. Eða: Dygðir trúar iðkið ei, aftur Ijúgið, stelið. Trygðir búið náðum, — nei. Narlið, smjúprið, felið. 2. Hringhend, þráhend sljettubönd. Krcsti kvíði, glaðni gtfi. Gestur blíðu fyndi, hesti ríða meyju með, mesta lvða yndi. :i. Stöguð, aldýr sljettubönd. Sjáðu, ljáðu hljóða hljóð,. hljóða bjóðum góðum, l'áðu, dájBu ljóða Ijóð, l.jóða fróðum jijóðum. 4. Þráhend, hrjnghend, aldýr sljettu bönd. (Sagnir) Vinda. sniða, sjúga, sjá, synda, ríða, stiikkva,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.