Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1934, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1934, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 Boliden-námurnar. Mynd frá Boliden. Vetrarkvöld. Hljótt er yfir láði ofí legi, lokið er nú skömnium degi. Máninn lýsir myrka vegi, hjá moldarbörnum hefir völd fagurt, voldugt vetrarkvöld. Norðurljósin leiftra og þjóta um loftið teygja arma skjóta, ú» geislaskrúði myndir móta og bála um himins bláu tjöld. Uti í geimnum, yndisfríða, óteljandi stjörnur líða og himindjúpin skœrar skrýða skarti meira, en orð fá tjáð. Þær senda geisla um lög og láð og áfram halda ár og daga, eftir brautum settra laga. Þeirra eðli og upphafs saga tr af mönnum engum skráð. Kynslóðirnar koma og fara og keppast við að spyrja og svara En niður á jörðu stjörnur stara. stilt og rótt um vetrarkvöld. Það gengur svona öld af öld. Hjá ráðgátanna regin djúpi rekkar þó að niður krjúpi. bregða yfir hulins hjúpi lífsins miklu máttarvöld. Stjörnudjásn á dýrstum feldi, dularfegurð kvölds í eldi, hefur sál í hærra veldi, huggar alla er sorgip hjá. Svalar dýpstri sálarþrá. Kvöldsins tigni töfra friður, til vor allra komdu niður. Mikli himins myndasmiður! Taktu snöggvast tjaldið frá! Helga S. Þorgilsdóttir. Dúfutegund sem er liðin undir lok vegna ofsókna mannanna. Þegar Norður-Ameríka tók að byggjast af hvítum mönnum, var þar fyrir dúfutegund nokkur, er nefndist ferðadúfa (Ectopistes migratorius). Var þar svo mikið af henni, að þar sem hóparnir flugu yfir, sá ekki til sólar. Þær tiöfðu sjer náttstaði í skóguni og eyðilögðu stór skógarflæmi með Hið mikla enska gullnámufjelag Consolidated Goldfields of South Africa hefir verið að leita hófanna um það hjá Svíum að fá keyptar námurnar í Boliden. Svenska Dag- bladet segir að lieyrst liafi að fjel. hafi ekki farið fram á meira en fá keyptan nokkurn hluta af hlutabrjefunum í námunum, en viijað hafa þar yfirstjórn á öllum rekstri og ætli sjer, ef úr kaup- unum verður, að reka námugröft þar af miklu kappi. Sumir segja þó að það hafi viljað eignast meiri hlutann í námunum og aðrir drít. \’ar mönnum því nijög í nöp við dúfurnar og var hafin sann- kölluð herferð gegn þeim. Árið 1818 iýsir ferðamaður nokkur því, hvernig ofsóknum þessum var liagað. Menn söfnuð- ust saman tveimur stundum fyrir sólarlag í skógi, þar sem dúfurn- ar höfðu valið sjer náttból. Dúf- urnar voru j)á ekki komnar og röðuðu menn sjer niður umhverf- is náttstaðinn og voru allir vopn- aðir. — Sumir voru með járn- krúsir fullar af brennisteini, sem 49% og hafi það viljað greiða 140 miljónir króna fyrir þann hluta. Aðaleigendur ldutabrjefanna í Boliden eru Skandinaviski bank- inn í Stokkhólmi og þrotabú Kreuger og Tolls. Forráðamenn námanna hafa ekki gefið neitt svar við breska tilboðinu, og sænsku blöðin virð- ast mjög á móti því, að námurnar komist í hendur útlendinga. Eu þó hefir þetta orðið til þess, að hlutabrjef í námunum liafa hækk- að mjög í verði í kauphöllum. kveikt var í til að svæla skóginn og gera dúfurnar ruglaðar. Aðr- i voru með tjörublys. Alt í einu var kallað: „Nú koma þær!“ Og í sama bili heyrðist hvinur, líkt og þegar vindur hvín í fjalla- skörðum, og dúfnahóparnir fleygja sjer niður í skóginn. Þá er kvnt bál í skóginum og mikil- fengleg en hryllileg sjón blasir við manni. — Greinar brotna undan þunga dúfnanna og þær hrapa niður og eru slegnar með barefl- um, en látlaus skotþruma kveður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.