Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1934, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1934, Blaðsíða 2
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS lð Leifarnir af Nancy-lestinni. Hjá lítilli stuð. Pomponne. nem- ur lestin skyndilegra staðar. Eng- inn veitir því svo seni neina eftir- tekt og rjett á eftir heldur lestin áfram. En ekki nema nokkra kíló- betra. Þá staðnæmist hún aftur. Menn jiýða hjelu af rúðunum og líta út — en það er ekkert að sjá neina svartamyrkur. Rjett á eftir kemur lestarstjórinn og tilkynnir það, að lestin komist ekki nú þegar til Lagny — þangað voru 3 km. — vegna þess að hjeraðslest sje á eftir áætlun. Fólk sættir sig við þetta. Fjör- ugar samræður bvrja aftur og all- ir eru í besta skapi. En Strassburg-hraðlestin brun- ar áfram í þokunni, lestarstjórinn starir fram á veginn — hraðinn er ofsálegur. Áreksturinn. Þá skeður liið liræðilega — um 2(1 metra framundan æðandi hrað- lestinni sjest í þokunni lest, sem heldur kyrru fyrir. Árekstur er óhjákvæmilegur.Og á næsta augna bliki rennir liin mikla stál-eim- reið á hina veikbvgðu trjevagna og molar þá sundur eins og það liefði verið eldspýtnastokkar. Enginn maður getur lýst þeim hörmungum, sem skeðu þessa nótt þarna á Marne-sl jettunni. Níst- andi neyðaróp. kvalaliljóð, grátur og andvörp. Af Naney-lestinni var í rauninni ekkert eftir. Eim- reiðin og þr:r fremstu vagnarnir liöfðu hrokkið út af teinuniun og oltið niður í sknrð. En af hinum vögnunum sást ekki annað en brotahrúgur af timbri og járni, báðum niegin brautarinnar á 300 metra löngu svæði. í þeim stendur Strassburg-hraðlestin. — Hinir traustu stálvagnar hafa þolað á- reksturinn, enda þótt þeir s.je allir beyglaðir og skældir. Far- þegarnir hafa kastast til í þeim, þrír eða fjórir hafa biðið hana við það, og margir meiðst, en flestir liafa þó sloppið óskadd- aðir. Slysið hefði getað orðið enn ægilegra, því að rjett á eftir á- reksturinn kom lest úr öfugri átt. En fvrir snarræði lestarstjór- ans tókst að stöðva hana áður en hún rendi á slysalestirnar. Björgunin. Og svo byrjar liið hræðilega björgunarstarf. Svo hrvllilegt er uni að litast, að jafnvel menn, sem voru í stríðinu mikla, þoldu ekki að liorfa á og fellu í yfirlið. Yíðs vegar að streymir fólk með Ijós- ker og blys. Og svo eru kynt stór bál úr vagnabrotunum og við birtuna af þeim byrjar hjörgun- in. Ut úr hinum ógurlegu brota- hriigum kveða hvarvetna við svo nístandi sár neyðaróp og kvala- hljóð, að margir taka tii fótanna og hlaupa ærðir og hijóðandi út í mvrkrið, til þess að forða sjer frá þessum skelfingarstað. Um alt liggja brot úr ferða- kistum, alls konar fatnaður, svefn voðir, leikföng, brjef, myndir, ali- fuglar, sem áttu að fara á jóla- borðið.--------- Tíminn líður. Langar iestir af sjúkravögnum fara eftir þjóðveg- unum til Lagny og Meaux. -— Spítalarnir þar fyllast undir eins og geta eklti tekið á móti fleiri sjúklingum. Um kl. 22 kemur fyrsta hjálparlestin frá París og snýr von bráðar heim aftur með þá, sem hættulegastir eru særðir. Litlu seinna koma viðgerðarlest- ir með kastljós og hegra og fara að ryðja brautina, og undir morg-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.