Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1934, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1934, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS 23 Skák. Sikileyjarbyrjun. Hvitt: Einar Þorvaidsson. Svart: Hannes Arnórsson. 1. e4. cö. 2. (14. e6. 3. Rf3. cXd. 4 RX<14, Beö. (Vanale<;ra op betra er He6) ó. Rb3, BXf‘2+? fí’að er óvanalept aó fórna undir eins 1. manninum, sem kemttr framá borðiÓ). 6. Kxf2. Dli4+. 7. Ke3, (Hvítur á ekki aÓ vera afS halda í Pe4. betra var 7. g3. DXe4. 8. B<r2, I)f5+. 9. Bf3 og svo Hfl o» Kfl. Hvítur fær frjálsa o<r <róða skák). Rf6. 8. Df3, 1 >el —{—. 9. De2, H<?4+. 10. Kf4. eó+. (Svartur er óspar á menn sína. liann fórnar þeim jafn óðum o<? þeir koma fram á borð- ið.) 11. KXf?4. (Hvítur er of á- íí.jarn. betra var 11. Kf3, Dh4. 12. t?3, Dh5. 13. K"2meðunna skák) dð+. 12. Kf3, Dh5. 13. Db5+, He6. 14. eXd. B<?4+. 15. Ke3, fo. (Svartur sækir fast því liann sjer að annað hvort er að duga eða drepast). 16. Be2, (Staðan er tvísýn o<r við lauslega athugun, er fekki gott að sjá hverju hvítur leikur hest. Jeg lield að óliætt sje að drepa Rc6, t. d. 16. dXc, 0—0. 17. cXb, Had8. 18. Bc4+, Kh8. 19. Bdö, f4+. 20. Kd3. e4+. 21. Kc3). 0—0—0! 17. dXc?? (Sjálfs- morð fvrir hvítan, nú má liann alls ekki drepa Rc6, því þá stend- ur á hann mát í nokkrum leikjum. BXgJ kom til greina). Svart. Staðan eftir 17. leik hvíts: f4+. 18. Ke4, Bf5+ ! (Þarna fór 4. maðnrinn). 19. K /fó, Hhf8+. 20. Ke4, f 3 +. 21. Ke3, Dg5+. 22. Kf2, fXg + ? (Leiðinlegt að svártur skuli ekki sjá mátið, I)Xg2+. 23. Ke3. I)g5+. 24. Kf2. (24. Ke4. Hf4+. 25. Ke3, Hc4+) fXe+. 25. Kel, Dh4+. 26. l<Xe2, Df2 mát). 23. Kgl. Hfl+. (Ætlar að reyna að ná þráskák). 24. BXfl. gXfD + . 25 KXfl. Hdl+. 26. Ke2. Dg4+. Þegar hjer var komið, sömdu kapparnir um jafntefli, því þeir lijeldu að svartur gæti jrráskákað. Jeg held að svartur nái ekki þrá- skák, og skákin sje unnin hjá hvítum. (Athugas. eflir Jón Gnðmundsson.) Skákþraut nr. 1 Eggert Gilfer. Svart. Hvítt Hvítur mátar í 2. leik. L — Undarlegt er það hve fljótt hinir lifandi gleyma þeim dauðu. — Ekki er jeg einn í þeirra hóp, — jeg gleymi ekki, því að jeg er giftur ekkju. Einkennilegur fugl. í Japan hefir mönnuni tekist að fá afkvæmi uudan liana og jap- önskum fasan. Sjest kynblending- ur þessi lijer á myndinni og er stjelið á honum um þrigg.ja metra langt. Um Mark Twain. Eimr sinni átti ameríska kýmni- skáldið Mark Twain að halda fyr- irlestur í einhverri borg. Hann kom jiangað seint um kvöld með járnbrautarlest, en vegna einhvers misskilnings var enginn á stöðinni til ]iess að taka á móti lienum. Það var því ekki um annað að gera fyrir liann en reyna að bjarga sjer sjálfur, og að lokum fann hann samkomuhúsið, þar sem hann átti að lialda fyrirlesturinn. Hann ætlaði þegar að ryðjast inn, en dyTaVörður var uú elcki á því. — Hvað er þetta? hrópaði Mark Twain. Jeg er sá, sem á að halda fyrirlesturinn! En dyravörður var ekki af baki dottinn. Ilann deplaði öðru aug- anu íbyggilega og sagði svo há'tt, að allir nærstaddir gátu heyrt: — Nei, þetta viðgengst eklti. Jeg liefi jiegar hleypt inn þremur fyrirlesurum, og jeg hefi, svei rnjer, áveðið, að sá fjórði skat fá að borga inngangsej'ri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.