Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1934, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1934, Page 8
152 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Brid$£e. S: 7. H: ekkert. T: K. 9, 6, 2. L: K. 8,3. S: 10, 4. fl L: D, 7,5. S: D, 9. H: Á, 10, T: 10 L: Á, 10, 4. S: K, 8 H: ekkert T: D, 7, 4 L: G, 6,2. Tígull er tromp. A slær út. A og B eiga að fá alla slagina. Aths.: Villa var í síðustu bridgeþraut TK hjá D í stað TG. En lausnin er þessi: A C B D 1. TD T6 1110 T8 2. L6 L10 L4 L9 3. LK H6( ?) HD H5 4. LD S9 SD S7 og svo fær B laufslagina sem eft- ir eru. 5mc?lki. „Big Ben" er kölluð klukkan á turni þing- húsbyggingarinnar í London. Þeg- ar hún slær tólf á kvöldin ei því útvarpað og lýkur með þvi dag- skrá útvarpsins. En nú er verið að gera við klukkuna og mun við- gerðinni ekki lokið fyr en eirir 1:vo mánuði. Á meðan verður klukkan á St. Pálskirkjunni lác- in kveða ^útgönguvers" útvarps- ins á kvöldin. * Minning Karls keisara. I Vínarborg fóru nýlega fram hátíðahöld til minningar um Karl keisara. Var gengið í fylkingu um borgina og sjest hjer nokkur hluti fylkingarinnar og fremst þrír konungssinnar. -— Ekki ríður ólánið við ein- teyming! Nú hafa þeir bygt hús þar sem jeg faldi beinið mitt! — Hver skollinn gengur að myndavjelinni. Hún: Ef jeg giftist þjer, viltu þá leyfa það, að jeg stundi skrif- stofustörf áfram. Hann: Leyfa? Elskan mín, öll afkoma okkar byg'gist á því, að þú lialdir þeirri stöðu. Hann: Þrír fjórðu hlutar af tekjum mínum fara fyrir fötum handa þjer. Hún: Má jeg þá spyr ja: Hvað gerirðu við fjórða hlutann sem afgangs er? ----------------— Ríkiserfingi Japana. Þetta er fyrsta myndin, sem tekin hefir verið af i'íkiserfingja Japana. Hann heitir Akihito Tsu- guno Miya og fæddist 28. des- ember 1933 og er því ekki nema fjögra mánaða gamall. Sonur Sjaljapins er myndhöggvari. Hjer á mynd- inni sjest hann vera að gera hög'gmynd af föður sínum eins og hann er í óperuhlutverkinu Boris Gudunof.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.