Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1935, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1935, Blaðsíða 8
104 LE8BÓK MORGUNBLAÐSINS SmcFlki. ! Soffíukirkjan i Kiew var bygrð fyrir 900 árum o" er tal- in ein af fegurstu byggingum í Rvisslandi. En nú ætlar Sowjet- stjórnin að láta rífa hana. — Eigum við ekki að takast í hendur og láta alt vera gleymt, sem okkar hefir farið á milli? U> w) ~ y r~x — Einkennilegt að við skyldum hittast hjer — ha? — Lóðirnar eru svo dýrar hjer, að jeg varð að byggja húsið á þennan hátt. , M. »*»*** d' tr -- verði að hafa byssu með mjer — Fyrir 10 árum fór jeg til Ameríku með aðeins tvennar buxur og þær voru bættar. Nú er jeg nýkominn með 3 miljónir. — Hvað í ósköpunum gerið þjer við allar þessar bættu bux. ur? — Á Kúba logar alt í uppreisn, en stjórnin hefir enn getað haldið uppreisn- armönnum í skefjum. Er það með- al annars vegna þess að hún hefir komið sjer upp hernaðarflugvjel- um. Hjer á myndinni sjest Bat- ista hershöfðingi vera að festa heiðursmerki á brjóst eins flug- mannsins, í viðurkenningarskyni fyrir frækilega framgöngu gegn uppreisnarmönnum. ÉLora Ingalls er ein af kunnustu flugkonum í U. S. A. Hún ætlar nú bráð- um að komast fram úr meti Amelie Earharts í Atlantshafs- flugi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.