Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1935, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1935, Side 8
304 LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS Mynd frá jarðarför Astrid Belgadrotningar. — Talið frá liægri: Leopold konungur, prins Carl yngri, Svíþjóð, Charles Belgaprins, faðir drotningarinnar Carl Svíaprins, Umberto ítala prins, Axel prins, Danmörk, Friðrik ríkiserfingi Dana og Islendinga, ríkiserfingi Svía, Gustaf Adolf og Olav ríkiserfingi Norðmanna. 5mœlki — Hefirðu lesið hvað stendur í blaðinu. Kaffið var flutt til Ev- rópu fyrir 270 árum? — Jú, jeg er alveg hissa hvað tíminn líður fljótt. , ■— Jeg sest ætíð við gluggann. Þar fær maður stærstu skamtana! Viðskiftavinur: Eru eggin ný? Kaupmaður (við sendilinn); Al- freð, vdtu athuga hvort eggin eru orðin svo köld að við getum selt þau. — Staíhar hann mikiðí — Nei, aðeins þegar hann talar. — Ætli það sje nú hægt að treysta þeim öllum. — Reyndu að segja honum að konan hans hafi átt tvíbura!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.