Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1936, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1936, Page 8
06 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS „Dannebrog“ fellur úr lofti.' Einhver stær&ta myndin á vorsýningu „Den Fries“ verður frummynd Kræsten Iversens prófessors að loftmálverki í krýning- arsalinn í Christiansborg. Frummyndin sjest hjer að ofan og er af orustunni hjá Lyndanisse í Eistlandi 1219, þegar sögnin hermir að Dannebrog hafi fallið úr lofti niður í her Dana. Til hliðar við myndina stendur Iversen prófessor og má á samanburði sjá hve stór hún er. Smœiki. — Jeg hefir haft þá ánægju að kynnast konunni yðar. — Sögðuð þjer ánægju? Þá hefir það ekki verið konan mín. * Hún: Elskan mín, nú verðurðu að muna eftir því að senda mjer brjefspjöld frá hverri höfn, sem þú kemur á, því að bróðir minn safnar frímerkjum. Kerling: Eftir hvetjum heitir drengurinn þinn? Vinnukona: Jeg ljet hann heita Eyólf eftir húsbóúdanum, en jeg þurfti ekki að láta hann heita Eyólf, je'g hafði nóga aðra Eyjólfa til að láta heita eftir. Jeg átti afa, sem hjet Eyólfur, jeg átti bróður, sem hjet Eyólfur og druknaði tvisvar fyrir utan hann Eyólf á Grímslæk. * HER BETAUS HÖJESTE PRI5ERFOR GULD „Gull borgað hæsta verði hjer“. Strákur kemur með gullfisk. — Þú skalt ekki vera hrædd, Anna, jeg held við stigann að neðan. — Já, og pabbi eT við efri end- ann. Gestur: Þegar jeg var í höfuð- borginni eyddi jeg 25 krónum í drykkjupeninga. Þjónn: Hve mörg ár voruð þjer þar? * — Mundu það að með hverju ölglasi, sem þú drekkur, styttirðu líf þitt um viku. — Það er ómögule'gt. Þá ætti jeg að vera dauður fyrir mörgum þúsundum ára.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.