Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1937, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS i.i- — Þjer eruð þreytulegur. — Það er ekki að furða. Jeg hefi ekki getað sofið í niargar nætur fvrir hugsunum um pen- ingavandræði mín. — En, kæri vin, hversvegna hafið þjer ekki sagt mjer frá því fyr ? — Er það mögulegt! Ætlið þjer að hjálpa mjer ? — Já, jeg á alveg afbragðs svefnlyf. — Nú blöskrar mjer — þvi kem- ur nákvæmlega 2 klukkustundum og 48 mínútum of seint. — Og samt segir þú að jeg sje aldrei nákvæm um tímann. Ógnir spönsku borgarastyrjaldarinnar. Eftir loftárás á Bareelona. Fólkið horfir á evðilegginguna. — Til hvaða dýrategundar telst gleraugnaslangan ? — H-hin-hinnar nærsýnu. * — Hversvegna farið þjer altaf á næturskemtistaði með konu yð- ar ? — Það eru einustu staðirnir, þar sem opið er þegar hún er loks búin að klæða sig. * inn ?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.