Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1937, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1937, Page 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS i.i- — Þjer eruð þreytulegur. — Það er ekki að furða. Jeg hefi ekki getað sofið í niargar nætur fvrir hugsunum um pen- ingavandræði mín. — En, kæri vin, hversvegna hafið þjer ekki sagt mjer frá því fyr ? — Er það mögulegt! Ætlið þjer að hjálpa mjer ? — Já, jeg á alveg afbragðs svefnlyf. — Nú blöskrar mjer — þvi kem- ur nákvæmlega 2 klukkustundum og 48 mínútum of seint. — Og samt segir þú að jeg sje aldrei nákvæm um tímann. Ógnir spönsku borgarastyrjaldarinnar. Eftir loftárás á Bareelona. Fólkið horfir á evðilegginguna. — Til hvaða dýrategundar telst gleraugnaslangan ? — H-hin-hinnar nærsýnu. * — Hversvegna farið þjer altaf á næturskemtistaði með konu yð- ar ? — Það eru einustu staðirnir, þar sem opið er þegar hún er loks búin að klæða sig. * inn ?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.