Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1937, Blaðsíða 1
hék ^MoT®nmhláh®%M$ 30. tölublað. Sunnudaginn 1. ágúst 1937. XII. árgangur. íiafuIuBrprentsmiðJ* h.f. Með S.B. r i Gömul mynd af Laugarnesspítala. Laugarnsespítala. PEGAR I»augarne*spítali tók til starfa hau-tið 1898, varð prófessor Sæmundur lijarnh.ieðins- son yfirheknir spítalans o<>' gengdi þeim starfa þangað lil 1934. Níð- an hefir Maggi Jól. Magnús lekn- ir hafl ;'i hendi yfiriiinsjóii með spítalanuin. Fer hjer á eftii' stutt samtal við liann. — Ilvenær varð holdsveiki fyrst vart lijer á landif — Hún iniin fyi'st liaf;i gerl vart við sif>', eftir því, sem best verður vitað, á síðari liluta 12. aldar, Á næstu ánom agerist veik- in. Ekkert var ]>ó gért til að hefta Útbreiðslu veikinnar fyr en imi miðja 17. öld. Þá var ákveðið nieð úrskurði Friðriks konungs II1.. 10. maí ]6ól, að taka skyldi eina kon- ungajÖrJS í hverjum landsfjórðungi o« reisa þar spítala fyrir holds- Stundum finst okkur, heilsuhraustu fólki, eins og himinn og jörð, guð og menn, hafi gert samsæri á móti okkur. En ef við gæfum okkur tíma til að at- huga erfiðleika og áhyggjur þeirra, sem vanheilir eru, verða okkar áhyggjur og erfiðleikar næsta smávægi- legir. Þegar illa liggur á okkur Reykvíkingum ættum við að ganga inn að Laugarnesspítala — ekki til að vera með meiningarlaust samúðarhjal í eyru hinna sjúku — heldur til að sannfæra okkur um, að það er óþarfi fyrir okkur að æðrast. veikl fólk. Auðvitað voru ]>ett;i Mi'.ðrufell í Eyjafirði - Og skyldi engir spítalar, heldur var sjúk- biskup hafa eftirlit með rekstri lingnm hrúgað saman ;'i ]iessa staði þessara sjúkrahúsa, hver í sínu og þar látnir seni mest sjá om ág biskupsdæmi. Átti að heita svo, sjálfir. Jarðirnar, sein valdar voru að þessi sjúkrahús — eð;i hverju fyrir heilbrlgðiaráðatafanir ])ess;ir nafni sem |>að skal nefna — hangi voru: HÖrgaland í Skaftafells- uppi í hartnter tvær aldir. I';'i sýslu, Klausturshólar í Árnessýslu, Iognuðusl þau út af, enda var Hallbjarnareyri í Snæfellssýslu o;í veikin ]>;i í nokkurri rjenuu. En

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.