Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1937, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1937, Blaðsíða 3
LESBÓK MOR«UNBLA»SfNS 2S5 um — hann þekkja nú allir. — Þessar myndir eru minningar, sem jeg get þreifað á — þess vegna hefi jeg þær þarua“. Uti í horninu við gluggann er snoturt uppbúið dúkkurúin og snoðinn dúkkukollur gægist upp- undan sænginni á jiessu litla rúmi, — og lítill engill, sömu tegundar, situr spámannlegur á rúmgaflinu og gætir „hvítvoð- ungsins“ í litla rúminu. , — Hvað á nú þetta brúðurúm að fyrirstillaspyr jeg Dísu gömlu. — Og það þýðir svo sem ekk- ert sjerstakt. Hún gaf mjer þetta litla stúlkan þarna á myndinui, og jeg á það í minningu um haua. .... Ef til vill hefði jeg líka ein- livern tíma getað átt litla stúlku — en guði sje lof, að það var ekki. Á litlu borði andspænis rúmi gömlu konunnar stendur ferða- grammófónn og lijá honum nokk- urar plötur. — Ojá, mjer var gefinn þessi „fónu“ fyrir skömmu og liefi jeg liaft af honum marga gleðistuiid. Á jeg að spila fyrir þig eina plötu? Eftir andartak fyllist lierbergi göinlu konunnar af söng og' mjúkum tónum: Anna, ljúfa Anna — láttu mig vissu fá! I því keinur Sæmuiidur í dyrn- ar og brosir drýgindalega. Hann hefir verið mauna lengst á þessu heimili (38 ár) og hefir því þegn- legan rjett til að bera sig borgin- mannlega og gera sig heimakom- inn á herbergi ,,yngra“ fólksins. Anna, ljúfa Anna — láttu mig vissu fá! * ið komuni inn í annað her- bergi — það er tveggja manna herbergi. Annað rúmið er uppbúið, en í liinu liggur ungur maður. Hann segir: ,,Jeg er alinn hjer upp — kom hingað sex ára og er nú 19. Er jeg því lang-yngstur á þessu heimili. Jeg hefi jafnan verið nokkuð brattur, þangað til í vet- ur að snjókúla hrökk upp í heila augað á mjer og svipti mig þar með sjóninni. Síðan hefi jeg ver- ið mesti lasarus — en nú er mjer að skána og kannske fæ jeg aft- ur einhverja sjónglætu. Ekki er það ómögulegt. Verst þótti nijer að geta ekki Iiagrætt til í garð- holunni niinni í vor. —■ En fólkið sáði í hana fyrir mig —- hjer eru allir svo góðir við mig. Jeg á sem sje ofurlítið kálgarðskríli hjerna út og vestur á bakkanum“. Sagan endurtekur sig. Hinir lasnari og máttarmimii eru inni og hafa hljótt um sig — en úti er sól og sunnanvindur. Og úti í sólskininu eru hinir hraustari heimilismenn önnum kafnir við að þurka liey og binda. Nú er búið að hirða Laugarnes- túnið. BRESKAR DRAUGASÖGUR. Oft er talað svo, sem drauga- sögur sjeu eitthvert ísl. fyrir- brigði, aðrar þjóðir sjeu hættar því eða svo til, að verða varar við svipi og afturgöngur, nema þegar slíkir atburðir gerast innan vje- banda andatrúarmanna og sálar- rannsóknafjelaga. En meðal Englendínga ganga draugar og afturgöngur ljósum logum enn í dag, eins og best verð- ur sjeð af bók einni, sem út kom í fyrra, Draugabók Halifax lá- varðar. Er þar safn frásagna af ýmsum dulrænum yiðburðum, sem á engan hátt standa íslenskum sögum að baki. Hjer eru tvær sögur úr safni þessu: FIMM MÍNÚTUM FYFIR MIÐNÆTTI Maður nokkur, M. skulum við kalla hann, kom að kvöldlagi frá Phillemoregarði. Hann hafði ver- ið í heimboði. Komið var að mið- nætti. Stúlka kom á móti honum, þar sem liann gekk eftir mjórr.i götu. Rjett áður en. þau mættust, mætti hún karlmanni, sem gekk í sömu átt og M. Þegar stúlkan gekk fram hjá þessum manni leit hún snöggvast á manninn, liljóðaði upp yfir sig og liljóp í ofboði yfir þvera göt- una. M. furðaði sig á þessu liátta- lagi stúlkunnar. Hann greikkaði nú sporið til þess að ná þessum förunaut sínum, ef ske kynni, að haun gæti orðið einhvers vísari um það, liversvegna stúlkunni hefði orðið svona ilt við. líjett í því að M. náði niaiiu- inum, tók sá útidyralykil upp úr vasa sínuin, til þess að opna hús sitt, er þeir voru komnir að. Nú gekk M. fram á manninn, þar sem hann stóð með lykilinn. Varð M. ekki lítið hverft við, er liinn ókunni maður sneri sjer að honum, því liöfuðið var skinin hauskúpa. M. skrifaði hjá sjer númerið á húsinu og hjelt síðan heimleiðis. Honum varð ekki svefnsamt um nóttina. Hann ákvað að rannsaka málið eftir föngum, strax og dag- ur rann. Hann fór á fætur og fann húsið. í glugga einum var þar auglýsing um, að þar væri herbergi til leigu. Hann hafði ekki veitt því eftirtekt um kvöldið, að sú auglýsing væri þar þá. Ilann kvaddi nú dyra, og bað um að sýna sjer herbergið, sem væri til leigu. Konan, sem kom til dyra var treg á, að sýna hon- um þangað inn. M. sagði þá, að hann væri á förum frá London, og hann þyrfti að ganga frá því að leigja sjer herbergi áður en hanu færi. Þá ljet konan tilleið- ast, og sýndi honum inn í her- bergið. Er þangað koni, rak M. straX augun í, að þar voru margvís- legir munir, sem sýndust vera minjagripir, er sjaldsjeðir eru í leiguherbergjum. Jeg býst við að jeg taki her- bergið, sagði nú M. En segið mjer. Hvernig stendur á öllum þessum ininjagripum hjer? „Maðurinn, er leigði hjer á undan yður, átti

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.