Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1937, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1937, Blaðsíða 5
ÍjESBÓK mqkgunblabsins láta þau lvsa yfir þessum skyn- lielgislausu kærleikum? En hvernig sem á þessu ljósa- hvarfi stóð er það víst, að því var tekið með miklum og óskift- um fögnuði — með dynjandi húrrahrópum, himingnæfandi spangóli, sem linti ekki fyr en góðri stundu eftir að öll ljósin voru slokknuð. En er dró lír mestu gleðiópun- um skar hljómsveitin upp úr öll- um hávaða og hratt fólkinu út í tryltasta dans veraldarinnar — dans, sem var stiginn i flæðar- máli skynseminnar og „brimlöðri kærleikans". Glæður og Ijósprjónar frá hundrað sígarettum þyrluðust um loftið og gólfið. Borðaskrölt og glasaglamur, brak, brestir, sog, hvás, stunur, andvörp og hvísl. Mvrkur — kolþreifandi myrk- ur. Lengi lifi myrkrið, myrkrið! Og fólkið uppi á svölunum hló hryllilegum kuldahlátri óbrjálaðr- ar skynsemi. Senn byrjar klúbb- ballið. * Er þannig hafði verið dansað nokkra stund í myrkrinu tók ein- liver siðavönd sómastúlka til sinna ráða og lvfti lítillega gardínnnni frá einum glugganum og veitti þar inn soralegri skímu, saman- þrinnaðri glætu af dagsbirtu, raf- Ijósum og tunglskini. Fólkið í salnum kærði sig ekk- ert um þessa glætu. Það vildi hreint og fölskvalaust myrkur og atyrti hlífðarlaust stúlkuna, sem hugði að hún væri að gera góð- verk. Þannig eru þeir ofsóttir, sem tekst að veita ljósinu inn í takmarkaleysi myrkursins! En henni kom óvænt hjálp. Það kviknaði aftur á rafljósunum — og skær og hispurslaust skinu þau niður á munna, sem ryktust í sundur og faðmiög, sem skyndi- lega leystust upp í handapat og örvinglað fálm. * Klukkan liálftólf — hálfri stundu fyrir miðnætti — hverfur t'ólkið úr alþýðuhúsinu og laum- ast út í nóttina, í bátana. bragg ana, skipin eða húsin stór og smá, skúrana. Sumir fara ef til vill á Bíóball. Á alslausu íiíálareyrinH? fttíflí margra plana og laiigrar giittf, röita miðaldra hjón — eða hjóna- leysi — og leiða drenghnokka á milli sín. Þau talast við í draf- audi gífuryrðum og skætingi og heyra ekki, að snáðinn litli kjökr- ar og kvartar um, að hann hafi mist annan skóinn sinn. Barnskjökur og íítíll skór eru svo þýðingarlausir lilutír á Siglu- firði, að fullorðið fólk getur tæp- ast verið þekt fyrir að gefa slíkn gaum. En mitt í sorgum snáðans hnýt- ur maðurinn um sjálfan sig og fellur marflatur til jarðar. Og meðan konan, svo veikburða sem hún virtist, lagði sig í framkróka við að koma honum á rjettan kjöl, fekk drengurinn litli tækifæri til að hlaupa eftir skónum sínum. Hann greip hann upp með báðum höndum og hljóp síðan sigri hrós- andi til skjólstæðinga sinna, sem stimpuðust á mölinni í glampan- um af götuljósinu, og kallaði: — Mama, mama — dóin min — dóin min — inaina! Svo hurfu þau þrjú á bak við götuljósið og tunnufjallið, í átt- ina til braggans. Upp við háan húsvegg stendur ung stúlka, rjettir fram hendurn- ar og sönglar með hálflokuðnm augum: ...... eða fundust ]»jer ekki faðm- lög mín, vexa fullboðleg handa þjer“. Þetta var falleg stúlka. En á húsinu hinum megin við götuna kemur kona út í glugga, gægist út og hlustar. Þetta var kona, sem eiuu sinni hafði verið nng. Nú kærði hún Og kollótta um ástina og faðm- lögin og svínaríið, en skimaði í allar áttir (il að vita hvort nokk- ur kerling væri að fara í síld. verður að sjálfsögðu málað! 285 Alheimsmót skáta í Hollandí. Framh. af bls. 283. setn vpænír, askar, hnífar o. fl.. brúður í ísl. þjóðbúningi, sel- skinnsskúr, allskonar prjónles, handmáluð bókmerki, ísl. smáfán- ar, teikningar ó. fl. Auk þessa tók um við með okkur 300 hraunhnufl unga. sem við tíndum saman á ferðalögum okkar í vor, eu steypt tim síðan undir þá stalla úr gibsi. Vítum við ekki til, að hraun hafi áður verið flutt úr landi til sölu.. en eftir okkar reynslu úr sölubiið- inni á Jambotee eru miklir mögu- leikar fyrir því, að selja rnegi mikið af hraunhnullungum meSal erl. ferðafólks, sem ftíinningar- gripi um ísland. Svo fór, að við seldum upp llest alt, sem í búðinni var — og hratíu’ ið rann út. Varð okkur þetta ómet anleg stoð í gjaldeyrisvaudræðun- um. Margir drengjanna, sem með voru, fengu á þenna máta allniík- ið fje fyrir varning, sem þeír höfðu unnið að sjálfir. Til dæmís seldi einn drengjanna, sem er dug legur að skera út, alls fyrir 450 krónur, eða alveg fvrir farar- kostnaði sínum. Eftir hálfsmánaðar dvöl í Hot- landi hjeldnm við til Parísar, en þaðan fórum við heimleiðis um Hannover, Hamborg og Kaup- mannahöfn. Seint mun okkur úr minni líða hið undurfagra Holland og hin mikla gestrisni, sem okkur var þar sýnd af öllum almenningi. J. 0. J. Kærastan hans: Heyrðu mig :em snöggvast 8iggi, jeg ætla að kynna ykkur Möggu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.