Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Blaðsíða 1
bék 0VBmmM&h8m& 36. tölublað. Sunnudaginn 19. september 1937. XII. árgangur. íi»fulu»rpreotimiðJ* h.f. Valtyr Stefánsson: Vegurinn til Þingvalla. Rittvirtir fundarmenn o<i gest- ir-l Forstöðumenn þessarar sam- komu hafa í'alið ínjer að tala hjer fáein orð fyrir minni íslands. Hver einasti ykkar [>ekkir ótal margar stórfenglegar, hrífandi lýsiiiy;af skáldanna okkar á land- inu. Það er ekki hlaupið að því að bœta þar við. Og svo verður að gœta að einu. Hvergi er vanda- saniara að mæla fyrir minni ís- lands en einmitt hjer á Þingvöll- um, svo að sje staðnum sam- boðið. Hvergi lifa og vaka svo sterkar endurminningar úr lífi þjóðarinnar sem einmitt hjer. Iljer hafa verið spunnir örlaga- þræðir þjóðarinnar í 8—900 ár. En óvíða, eða öllu heldur hvergi, hefir íslensk eldfjallanáttúra ort meistaraverk sín mikilfenglegar í hraun, heldur en umgerð þá, sem hún hefir gert um þenna hjarta- stað landsins. Ykkur fnndarboðendum og fundarmönnum er jeg þakk- látur fvrir að þið völduð fundi ykkar jienna stað — Og að þið sóttnð þenna fund hingað. Jeg lít svo á, að þegar menn vilja ráða ráðum sínum til þjóð- arheilla, þegar menn vilja styrkja samtök sín og veita hugsjónum sínum þrótt, þá eigi þeir ekkert tækifæri að láta ónotað að leita til Þingvalla. Hjer, í umhverfi og andrúmslofti sögulegra minninga, Ræöa flutt á landsfundi bindindis- manna 15. ágúst. vex íslenskum ínönnum ásmegin. Þeim mun sterkarí höndum sem kynslóðin er tengd við Þingvöll, þeim mun meiri styrk sækir hún í þjóðleg verðmæti vor, þehn mun liæfari er hún, til þess að vernda og efla þjóðmenning vora. A hverju sumri keinur hingað fjölmenni mikið, til að njóta hjer náttúrufegurðar. Utlendingar koma hjer þúsundum saman. En sleppum því. Hingað koma fyrst og fremst íslenskir menu, ganga hjer um, dag eftir dag, viku eftir viku, og finna ný og ný fegurðar- verðmæti. Enda halda íslenskii málarax við engan stað meiri trygð en Þingvöll. En málararnir liafa nú, eins og þið vitið, tekið að nokkru — jeg vil segja, nð allverulegu leyti — við því hlut- verki, sem skáldin ein höfðu áð- ur, að yrkja fegurð og tíguleik landsins inn í meðvitund þjóðar- innar. Nútíma mönnum hregður í brún. þegar þeir heyi-a |>að í fyrsta sinn. sem þið eflaust öll hafið heyrt áð- ur, að ein ástæðan fyrir því, að Alþing var flutt af Þingvelli 1798, var sú, að mömrani þótti stað- urinn vera svo óvistlegur — hlátt áfram l.iótur. En hvað hafði líka skeð þá nokkru áður'? Þið vitið, að aðal þjóðvegurinn til Þingvalla lá fyrr á öldum und- ir brekkunuin hjerna sunnan með vatiiin.u. J Skaftáreldajarðskjálft- unum sökk vegurinn niður í vatn- ið. — Það er engu líkara en móðir vor náttúra, sjálf Pjallkonan, hat'i me8 því verið að gefa þjóðinni til kynna, að það ])ing, eins og það var orðið hjer síðast á 18. öld, œtti ekkert erindi upp á friðhel»- an sögustað þjóðar vorrar. IIún sökti veginum, sem lá á Þiugvöll. Þjóðin týndi linnum. Þegar Þingvallavegurinn var sokkinn, þá var þjóðin líka nærri því búin að týna landinu sínu — og sjálfri sjer, snður ;1 Jótlands- heiðar. .Teg liefi gengið um Jótlands- lieiðni' á sólbjörtum sumardegi, um þær slóðir sem lslendiiifrum voru ætliiðar til ábúðar. Jeg hefi geng- ið þar um kornakra, án þess að stíga á nokkurt strá. Svo gisinn var gróðurinn, svo ófrjór og illur er sá ,-jarðvegur. Hvað hefði orðið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.