Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Blaðsíða 6
294 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Útsýn yfir Búðaós. flestir aðrir staðir á íslandi. IJitt hefi je<r vitað fyrr. að menii hafi dáðst þar að náttúrufegurð og fjallasýii og lái jeg engum það. Vestur oaj út undan Búðabæn- uiu er liraunið. frjó-amt og seið- andi. Katlarnir í því eru eflaust einhverjir einkennilegustu brekku- bollar á íslandi, því að þar er íneiri gróður og fjölgreai en í nokkrn öðru íslensku hrauni. Þar vaxa um 160 tegundir blómplanta og burknunga og 70 teguudir af jnosum og fl.jettum. Auk þess er þar ¦fcordýralíf með afbrigðum fjölskrúðugt. Jeg fæ ekki lýst. hvernig það verkar á -mann. að ganga um Búðaliraun á lognværu sumarkvóldi. en hafi það svipuð áhrif á aðra og það hafði á mig, þá ætla jeg að engan mundi iðra þess að liafa komið þar. Austur og upp undan bænum blasir ósinn og er hann um flæð- ar eins og stór vík með fjölda af- kima inn í hraunið. Eflaust mundi margan fýsa, að skemta sjer á smábátum á ósnum og róa þeim inn í hraunkimana. Telja má líkleprt að leitun sje á betri sjóbaðstað hjerlendis en ein- mitt á Búðum. Þar liggur vel við sól og.suðri og lognsæla er þar mikil. Má baða sipr jöfnum hönd- um á eggsljettum fjörusandinum eða á fitjungnum meðfram hraim- kimunum. Mönnum hefir lengi verið það ljóst. hversu vel hagar til með s,]óbaðstað á Búðum, en sá er fyrstur vakti máls á því var Davíð Scheving Thorsteinson; en liiinii w um tíma hjeraðslæknir í Snæfellsnessýslu o<r þekti því vel har til. T'm liáifrar stumlar <ran<r npp frá Búðum, í túninu á Bjarnafoss- koti, eru tvær ölkeldur o<r eru þær svo stórar. að Kauðmelsólkelda ein mun vera stærri. Olkelduvatnið í Jijarnafosskoti þykir bragðgott og svaJandi o<r talið er það mun betra en úr 1-Jauðamelsiilkeldu. SnæfeJlsjiiknll blasir við í norð- vestur frá Búðum o<r er ekki lengra á hann en svo, að fara má þangað <i<r lieim til Búða aftur. samdagnn, án |iess |ió að fara óðslega. Þá er stutt frá Búðum Og út að íStapa, en þar eru hinar einkenni- legu '-rjár við sjóinn og margvís- letra la<raðir drangar o<r strípar, en sjálft er bergið samsett af fögru Btuðlabergi. Milli Hellna og Stapa er einhver sjerkennilegasti hellir hjer á landi, er heitir Bað- stofa. I>oi'\;il(lur Thoroddsen telur -að |>essi hellir eigi engan sinn líka. íiema Fingalehelli á eynni Staffa. Utsýni frá Búðum er með þeim liætti, að fjölbreytileiki íslensks landslags birtist þar á einkeim- andi hátt. Svipmikill og lotulang- ur fjallsarmur blasir við og endar hann á Reykjanesfjallgarðinum á aðra hönd, en Snæfellsjókli á hina. Þar eygir maður í sömu svipau Eiríksjiikul, Ok og Helgrindur, en við fangi blasir Staðarsveitin, ein- hver gullf'iillegasta sveit á íalandi ÍÞ. Th.) reifuð grasi móti suðri og sól. Fjaðrafok. Sá kvittur kom Dpp í Bauda- ríkjunum í suinar. að l'or- setafrí Boosevelts hefði svikið skattaframtal aitt. Uún er sú l'yrsta forsetafrú Bandaríkjaima, seni liefir sjáll'-tæðar tekjur svo iiin munai'. IIúii skrifai- í blöð og taliir í út\iirp og fær rífleua borg- un fvrir. En tek.jurnar sem hún EaST iif ]iessu reiuui til góðgerða- starfsemi. En alt fyrir ])að á hún að borgii skatt af tek.jum þessum. Forsetafrúin er reikningsglögg og niikil iimsýslukona. Enda læt- ur forsetinn hana hafa öll fjárráð lieimilisins. Fyrir utan forseta- launin, sem hún hefir umráð yfir, fær hún sem svarar tveim miljón- iim króna á ári, sem greitt er til forsetans í risnu og fyrir dagleg- ar þarfir forsetaheimilisins. Talið er að um 10 þúsund gestir heimsæki forsetahjónin á ári. Og Ó00 manns er hægt að liafa ])ar í veislum í einu. 4 matsveinar eru þar að staðaldri við eldamensku. Etið er af gulldiskum. þegar mest- ar viðhafnarveislur eru haldnar. ¦liifnvel blómin, sem notuð eru til að prýða heimilið, borgar ríkis- sjóðuriiin. Og þegar frúin gefur vinuin sínum brúðargjafir eða börnum ]>eirra tannfje, þá skrifar liún ]>að „hjá útvarpinu", eins og sagt er hjer á íslandi. En svo eru lög í Jandi þar. * Bernard Shaw var nýlega í veislu ásamt hermálaráðherra Breta. Þegar þeir voru að fara, ætlaði ráðherrann að hjálpa skáld- inu ílrakkann. Það er mjög elsku- legt af yður, sagði Bernard Shaw, að ætla að hjálpa mjer í frakk- ann. En í einlægni sagt. Mjer þykir það nógu erfitt þó þjer sjeuð ekki að gera mjer það erfið- ara. * Amerískur skólapiltur komst ný- lega þannig að orði í stíl: George Washington sagði aldrei ósatt orð. Abraham Lincoln ekki heldur. Nú höfum við Roosevelt.' Enginn veit hver tekur við af honum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.