Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Page 8
296 e LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ------------------ ———______ Nýlísku hernaðarflugvjelar Hin óvænta og sterka mótstaða Kínverja gegn árásum Japana er án efa mikið því að þakka hve Kínverjar eiga orðið mikið af góðum hernaðarflugvjelum. — Á myndinni hjer fyrir ofan sjást nokkr- ar af þeim 50 nýtísku hernaðarflu gvjelum, sem kínervska þjóðin gaf herforingjanum Chiang-Kai-Shek á síðasta afmælisdegi hans. — Ertu nú viss um að við höf- um engu gleymt, Maggi? * — Voru hljómleikarnir í gær góðir ? — Jæja, tvær konur sungu ein- söng. — Hvaða vitleysa, tvær konur geta ekki sungið einsöng. — Ju, önnur var laglaus. * — Eru rottur á þessu gistihúsi? — Nei, en við getum útvegað nokkur stykki. — Ef þú heldur áfram þessari óþekt, læt jeg þig í hænsnastíuna. — Hvað ætti það að þýða, jeg fer varla að verpa eggjum fyrir það. * — Prú forstjórans er í síman- um og biður um að fá að tala við forstjórann. — Biður? Þá er það ekki mín kona! Gyðingurinn: Þessi klukka get- ur gengið í tvo mánuði án þess að vera trekt upp. — Og livað gengur hún lengi ef hún er ekki trekt upp? * — Hefir maðurinn alment traust? —■ Það hlýtur að vera, að minsta kosti skuldar hann alstaðar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.