Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1937, Blaðsíða 1
bék 0t®wMáh&%M8 41. tölublað. Sunnudaginn 24. október 1937. XII. árgangur. . ¦-! i'i. I j. r <-:.'MIir'j ¦ h-f. Þjóðgarður Bandaríkjanna Yellowstone Park Þegar Evrópumenn tala um þjóðgarðinn ameríska, „Yellow- stone Park", þá kemur það fyrir að þeir halda að hjer sje um að iæða lítið svæði, sem sje litlu stærra en skemtigarður í stór- borg. En það er eitthvað annað. I Bandaríkjunum eru margir þjóðgarðar — friðuð svæði, sem nefndir eru „parkar", og er „Yellowstone Park" þeirra lang- stærstur, enda er hann 3350 fer- mílur að stærð. Er það flatarmál fimtungur úr flatarmáli Dan- merkur. Miðað við vegalengdh' hjer á landi er hann á annan veg- inn eins langnr og frá Reykja- vík austur á Rangárvelli, en á hinn sem frá Reykjavík norður að Stað í Hrútafirði. Mestur hluti þessa landsvæðis er 2500 metra yfir sjávarmál, æði mikið hærra en Öræfajökulstind- ur. Loftslag er þar þægilegt, með- alhiti ársins 3.8° Celsíus, og með- alhiti júlí 17°. Þar eru víðlendir skógar, og mikil mergð skógar- dýra. Og þar eru hverirnir. sem fram ar öllu öðru hafa gert staðinn frægan. Á hverasvæði Yellowstone Park er urmull hvera. Margir eru þar sísjóðandi leirhverir, svipaðir þeim sem menn þekkja hjer á landi, En þar eru líka miklir goshver- ir, Qg er „Old faithful" (Tryggur gamli gæti hann heitið á íslemku) þeirra mestur. Nafn sitt hefir hann fengið af því, hve vel má treysta honum. Því hann gýs alt fara við svo Imið. En þá er það vana viðkvæðið, að hann gýs r,]e;t á eftir að þeir eru farnir. Það var fyrir hreina tilvil.i ,u. að jeg eitt sinn sá þenna ri>a u;eð- al goshvera gjósa, er jeg v;ir af með ákveðnu millibili, vetur, þarna íi ferð. Jeg hafði lent í sumar, vor og haust, hvernig sem bílaárekstri og síðan í ikömmum Eftir Loft Bjarnason mag. art. viðrar og hvað sem á dynur. Þeg- ar hans tími er kominn þeytir iiann sinum sjóðandi vatnstonn- um upp í 50 metra háa súlu. En gosið sýnist jafnan mun hærra, vegna þess hve úðastrókur mik- ill fylgir því. 60—80 mínútur eru á milli gosanna. En þó „Tryggur gamli'' sje frægasti goshvefinn, er hann ekki sá tilkomumesti. Stóri Oej-sir í,,Giant 6ey.-ir") er meiri og að mörgú leyti merkilegri. Hann hefir hlotið fi'ægð sína fyrir á- kafann þegar lianu á annaí borð hreyfir sig. En „reglusamur" er hann ekki oins og Tryggur fje- lagi hans. þvi enginn getur angi fyrir' um það, hvenær hai:n tek- ur til að gjósa. Oft bíða menn eftir gosum hans dag eftir dag og við manninn sem ók á biliini minn. En alt í einu urðum við að hætta. Hverinn var farinn að gjósa með því öskri og djöfla- gangi, að við heyrðum ekki til sjálfra okkar. Hávaðinn var svo mikill, að það var eins og' blás- ið væri í einu í mörg lmndruð þokulúðra. Alt í einu stóð 10 metra vatns- súla upp iir hvernum. Nú herti hanu gosið. Súlan smáhækkaði. Oskrið og óhljóðin hjeldu áfram. Að nokkrum minútuin liðnum sá- um við bókstaflega ekki fyrir endann á gossiilunni. Hún stóð þá 100 metra þráðbeint í loft upp. I 20 mínútur hjelt gosið áfram með fullu afli. En þá fór það að rjena, súlan að lækka. Og þegar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.