Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1937, Blaðsíða 1
Mlt J£Jl0r®MMMaB0ifoi# 42. tölublað. Sunnudaginn 31. október 1937. XII. árgangur. Kín ver j ar--------- Lifnaðarhættir þeirra og menning Frásögn íslenskr- ar konu, frú Oddnýjar Sen. Frú Oddný Sen er íslensk kona, gift í Kína, sem ný- lega er komin í heimsókn til íslands. Maður hennar er pró- fessor í sálar- og uppeldisfræði við háskólann á Amoy, lítilli eyju (110 km- — íbúar 300 þúsund) í Fu-Kien-hjeraðinu, skamt frá Formosa. Frú Oddný hefir dvalið 15 ár samfleytt í Kína ,og hefir aldrei hitt landa allan þann tíma, nema fyrsta árið, er þau hjónin bjuggu í Shanghai. Þá hitti hún íslenska konu, Mrs. Hayes, er var gift enskum trúboða. Er aðdáunar- vert, að heyra, hve vel frú Oddný hefir haldið við móður- málinu, talar hún lýtaiaust ís- lensku og með mjög litlum út- lendum hreim. Tvö börn þeirra hjóna eru með móður sinni hjer, Jón 13 ára og Signý 9 ára. Frjettaritari Lesbókarinnar hitti fríina að máli á heimili bróður hennar, dr. Jóns Vest- dal, hjer í bæ, rjett eftir að hún kom. Frú Oddný, ásamt manni sínum, dr. Sen, og börnum, Signýju og Jóni. Myndin er tekin í dagstofunni á heimili þei; ra á Amoy. — Verðið þjer lengi heima að sinni? — Við verðura að minsta kosti eitt ár. Börnin oru farúi að kuniui vel við sio-. þó ;iíS þau skilji ekki máliS. En þau ætla sjer að læra íslensku, og eru byrjufi ;i því þeg- ar. Þau höfðu alclrei á æfi sinni sjeð snjó, <>»¦ vissu ekki hvafi froBt var. þejrar þau lögðu af stað að heiman. Og þau urðu afar hrifin. þegar þaa láu ,,málverkin" á rúðiniuiii, þegar þau viiknuðu. en þannig aefndu þ&u hjeluna, of? norðurljósin i; i lieim töfrandi. Síðan bars ' i Kinftj

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.