Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1939, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1939, Blaðsíða 6
366 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Prentmyndagerð á Islanríi 20 ára Tildrög og undirbúningur. »Sjón er sögu ríkari«. Þcssa dagana eru liðin 20 ár síðan prentmyndagerð hófsi hjer á landi. ['ppliafsniaður henn- ar er Olafur Hvanmlal sem kunn- ugt er. Ilaiin hefir líka gert 511 þau íslensku myndaniót. sem birsr liafa í l.eshókinni frain til ]>essa. Er J>ví ekki neina i'jett að Lesbók- in flytji lesendu.n sínuin frásö<ru nokkra um npphaf þesssrar iðnar hjer á landi sem uin leið er })átt- ur í æfisi'i'jn Olafs Jlvamulals. Hann segir svo frá: — Það er mjer fyrir barnsminni live mikla undrun inína þær mvnd ir vöktu, R jeg af og til sá í blóð- um og bókum þegar jeg var barn. Jeg velti því fvrir mjer. án þess aS fá nokkra skýrin«ru á því. hvern i^ hægt væri að láta sömu mynd- ina koma í óteljandi eintökum. í>á átti jeg heima uppi í sveit. Þar var enga skýringu að fá á þessu fyrirbrigði tækninnar. Er jeg stálpaðist fór jeg eins og Hvanndal í prentmyndajrei'ðinni þar sem hún er nú, á Laugraveg 1 B. Vjel- arnar, sem sjást á myndinni eru rennivjcl, til að hefla í'als á myndamótin, en til lia'gri er sögunarvjel til að saga timbur og sink. Hvanndal á skrifstofu sinni, meðan prentmyndagerftin var í Gutenberg. Á veggnum á bak við hann úrval af mjrnd- um er hann þá hafði gert myndamót af. margir aðrir að stunda sjóiuensku. ()g bollaleggingarnar um niyndirn ar hurfu úr huga niínum. Jeg stundaði sjó á veiiíðinni hjeðan úr Reyk.javík. A þeim ár- iiin vaknaði löngun hjá mjer til að teikna skip og nienn og skera út nafspjöld og myndir. Þá runnu aftur upp fvrir mjer hugleiðingar mínar úr bernsku uni prentmyndirnar. Þá fjekk jeg a8 \ita, að slík myndagerð væri út- lend. enginn kynni þá list hjer, eða hefði til þess tæki. IJá vakn- aði hjá ni.jer löngun til þess að læra að gera slíkar myndir. En engin tök voru á því, og hvergi neina uppörfun að fá. Og því sneri jeg nijer að trjesmíði. Haustið 1907 sigldi jeg til Hafn- ar og gekk á teikniskóla um vet- iirinn. Þá notaði jeg líka tækifær- ið til þess að kynna mjer prent- myndagerð. Þá um veturinn lærði jeg glerskiltagerð, og kom svo heim um vorið, til þess að leggja stund á hana með trjesmíðinni. Næsta vetur var jeg aftur í Höfn og lærði þá teíkningu, er gæti komið að notuni við prent- niyndagerð. Því nú höfðu kviknað hjá mjer vonir um, að bernsku- draumurinu uiii prentuiyndagerð ina kynni að rætast. En í fyrstu voru horfurnar sheniar á því, að jeg1 gæti fengið tækifæri til að nema þessa iðn í Dainnörku. Þar er verkaskifting innaii prentmyndagerðarinnar mik il, og vinnur enginn einn maður að öllum þeim starfsgreinum. er þar koma við sögu. Sögðu fag- niennirnir mjer, að ef jeg ætti að verða fullnuma í öllum greinum prentmyndagerðar, myndi ]>að taka 10 til 15 ár. En sumarið 1909 tókst mjer að kmnast að til náms í prentmynda gerð Hjalmar Oarlsen. Vann jeg þar í tæpt ár. I janúar 1910 fór jeg til Berlínar og var þar við prentmyndagerð og á teikniskóla til vors. Þaðan til Tjeipzig. Þar komst jeg að við prentmyndagerð eftir mikla erfiðismuni og vann þar til vorsins 1911. En þá út-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.