Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1941, Side 2
194
LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN9
ugasti strákur, sem eg hefi fyrir
hitt. Ekki varð eg þess var að
hann kvnni nokkuð gott guðsorð,
en Andrarímur kunni hann allar
og mikið úr Svoldarrímum. Þetta
kann þó að vera orðum aukið.
Guðmundur fylgdi mér yfir Laxá
á Fossavaði, því mesta bölfuðu
tröllavaði, sem eg hefi farið yfir.
Eg kom í Laxamýri en fékk þar
ekkert brennivín og þótti óskemti- v
legt. Aptur var nóg um bjór og
brennivín á Húsavík hjá Guðjón-
sen
Nú svo komst eg klakklaust út
í Grímsey og var þar í rétta viku.
Eg var stálheppinn með veður:
húðarhrakviður einn daginn, ágætt
likhenaveður, en sólskin og sunn-
anvindur hinn tímann. í annan
stað var eg stálheppinn, að því
leyti að hvorki presturinn né Árm
gamli í Sandvík voru heima, því
eg er viss um að þeir hefðu tafið
fyrir mér, einkum Árni. Eg fór
um eyna aftur og fram hvað eptir
annað, því hún er lítil, en samt
veitti mér ekki af tímanum, því
eg tók alt sem eg fann af öllu
bótanisku tagi. Ekki veit eg með
vissu enn hvað eg hefi fundið
margar hájurtategundir, en þær
verða ekki öllu færri en 120 og
þykir mér merkilegt, því Helgi
Jónsson sagði mér að hann hefði
ekki fundið nema 40 teg. á Vest-
manneyjum. Mjög er gróðurinu
einkennilegur bæði í heild sinni
og hvað tegundir snertir. Vatn er
þar hvergi uppi á eynni (nema í
brunnamyndum) og er þar þvi
mjög lítið um allan vatnajurta-
gróður. Þar eru t. d. aðeins til
3 starateg. og ekki C. vulgaris1.
Ekki að tala um Potamogeton2 eða
þessháttar. Aptur kvað vera vatu
í tjörnum þar á vorin, sem þorna
upp á sumrin og þar þykir mér
verul. grínagtugur gróðurinn, því
hann er alveg sambland af vatns-
gróðri og landgróðri. Aðalgrasið
er þar Alopecurus geniculatus3 og
Catabrosa4, en hún er svo smá-
vaxin að stærstu exemplörin eru
þrír þuml. Aðrar karakterjurtir
1 Mýrastör.
2 Nykra.
3 Hnjáliðagra*.
4 Narfagra*.
Jóhann á Skarði
,,— jeg ikammati Jóhann gamla
fyrir skeggleysi".
þar eru Nasturtium palustre1,
Limosella2 og Callitriche verna3 var
minima, alt örsmátt og dvergvax-
ið. Item eru þessar uppþornuðu
tjarnir gular lángar leiðir af Ran.
reptans og hyperboreus. Yfir höf-
uð eru allar jurtir smávaxnar
(nema klettajurtirnar) þegar
Saxifraga rivularis4 og Koenigia5 6
eru skildar undan. Þær eru báðar
stórvaxxnari en eg hefi nokkurn
tímann séð þær í landi. Sax. riv.
er aðalsaxifragan og vex víða á
alveg þurru landi. í klettunum
er aftur ákaflega stórvaxinn gróð-
ur. Aðaljurtin er þar Cochl. offic."
og þar næst Plantago borealis7.
Item Oxyria8 9 og Matr. inodora".
Oxyrian er, alveg undarlega stór-
gerð. Þú sagðir mér einu sinni að
Mýrdalurinn löðraði allur í fugla-
skít og sama er að segja um
Grímseyna. Eg komst stundum í
hann krappann með að taka í nef-
ið. Þegar eg hafði verið að hreinsa
einhverjar fuglaskít-útbíaðar (nýtt
orð og fallegt) rætur og þurfti
svo að hressa mig á neftóbaki
lenti eg alveg í vandræðum.
Hvergi var vatn að fá til að þvo
sér og eg nenti ekki að klifra nið-
1 K attarjurt.
2 Efjugra*.
3 Vorbrúða.
4 La'kjarsteinbrjótur,-
5 Naflagras.
6 Skarfakál.
7 Kattartunga
8 ólafssúra.
9 Baldursbrá.
ur sextugt bjargið til að ná mér
í sjó. En nú er mér nefið helgast
allra hluta á mínum dýra líkama
og vildi eg því tæplega vanhelga
það með fuglaskítnum. Það varð
úr að eg tók í nefið skítugur eins
og eg var, þó hart væri aðgaungu
og varð ekkert meint við------en
mér þykir ekki eins vænt um nefið
eftir sem áður.
Ekki veit eg hvort eg hefi fund
ið nokkuð merkilegt af lágjurtum
í Grímsey. en likhena fann eg þar
eina tvo eða. þrjá sem eg er viss
um að eg hefi ekki séð í landi.
Item tók eg talsvert af slíi (Hús
víkingar kalla það slavak) í þeirn
bölfuðu brunnum, sem eru í
Grímsey og býst við merkilegu af
þeim.
Ymsar algengustu jurtir hér á
landi vantar alveg í Grímsey t. d.
Dryas1, Erigeron2 og Galium sil-
vestre3. Sömuleiðis er Capselle4.
Empetrum5 og Vace. uliginosum0
þar nauðasjaldgæf. Grímseyingar
vissu áður en eg kom þangað að
krækiberjalýng óx þar, en enginn
hafði hugmynd um bláberjalýng.
Eg fann eitthvað 3 örlitlar hrísl-
ur og var eigninn vottur um
nokkra blómgun á þeim.
Yfir höfuð að tala þótti mér
gróður allur í Grímsey mjög ein-
kennilegur og eg yðrast alls ekki
eptir því þó eg færi þángað. Að
vísu held eg að eg hafi ekki fund-
ið neitt nýtt af hájurtum, en ým-
islegt sjaldgæft. Og maður má
andskotann ekki búast við að
finna margt nýtt úr þessu af há-
jurtatagi. Þetta verður þú nú að
láta þér nægja um gróðurríkið í
Grímsey í bráð.
En svo verð eg nú að segja þér
eitthvað um Grímsey,' svona al-
ment, þó það verði ef til vill ekki
sem skipulegast fram sett. Mér
dettur þá fyrst í hug maturinu
þar, því það kemur vatn í munn-
inn á mér ævinlega þegar eg minn-
ist á hann. Sú matardýrð Drott-
inn minn! Eg hefi aldrei lifað
1 Holtasóley.
2 Jakobsfífill.
3 Hvítmaðra.
4 Hjartarfi.
5 Krækiberjalyng.
6 Bláberjalyng.