Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1942, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.1942, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 73 stjóra, En skrifstofan er til vinstri handar við fordyri þegar inn er gengið, undir framhlið húss ins. Efst á bls. 73 er mynd úr dag- stofu ríkisstjóra. Er hún til hægri handar þegar komið er inn í ancl dyrið. Á endavegg þeirrar stofu sjest hin kunna Heklumynd eftir Ásgrím Jónsson. Dyrnar, sem sjást til vinstri á myndinni, eru inn í borðstofu. En næsta mynd fyrir neðan er tekiu í þeirri stofu. Þar er borðpláss fyrir 32. Neðsta myndin er tekin úr and dyrinu og sjest stiginn upp á loft- ið. í forstofu þessari iðkuðu skólasveinar glímu og aðrar íþróttir á dögum Bessastaðaskólft. I stofuhæð hússins eru þessar 3 stofur, sem taldar hafa verið, svo og eldhús. í efri hæð er m. a. dagstofa rík- isstjórafrúarinnar og svefnher- bergi hennar ofjf ríkisstjóra. Fleiri herbergi eru þar. Húsgögn Bessastaða hafa flest verið keypt í Englandi. Hefir vali þeirra verið hagað með tilliti til bess að þan hæfðu húsi, sem bygt er á 18. öld. En Bessastaða- „stofa" var bvgð á árunum 1761— 66.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.