Lesbók Morgunblaðsins - 23.05.1943, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.05.1943, Page 8
mMm**4M**#m'*4'* 160 LESBÓK MORQUNBLAÐSINS iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii •############## *•*;**•**•***• *•**!**!**!• %*%**!**’**•**♦**«' Japanskir fiskarar ^M£M3M3k*SlMðMQM6M9M8M,t*(8M8MðMðMðMðMðMSM9Mð*4MðM9MðM&4’4 Japanir eru sparsamir á vinnukraft, eins og annað. Nota þeir pelikana til fiskveiða og sjest hópur slíkra veiðifugla á myndinni hjer að ofan. FJAÐRAFOK Prestur nokkur og lögfræðing- ur riðu eitt sinn út saman sjer til hressingar og heilsubótar. „Verða þjer aldrei mistök á, þegar þú ert að verja eða sækja mál?“ spurði presturinn. „O, jú, jú, það kemur nú fyrir“, svaraði lögfræðingurinn. „Og hvernig ferðu þá að?“ „Ef um stór mistök eru að ræða, ræð jeg bót á þeim, en ef þau eru lítil sleppi jeg þeim bara“, svar- aði lögfræðingurinn, en bætir síð- an við“, en verða aldrei mistök hjá þjer í ræðunum?" „Jú, jú, jeg held það nú“. „Og hvemig ferð þú að bæta úr þeim?“ „Jeg nota nákvæmlega sömu að- ferð og þú“, svarar klerkur. — „Ekki alls fyrir löngu“, bætti hann við, „þegar jeg hjelt ræðu sagði jeg að djöfullinn væri faðir lögfræðinganna í staðinn fyrir lyg innar, en mistökin voru svo lítil að mjer fanst ekki ástæða til þess að breyta því“. ★ Dómarinn: Þjer stáluð eggjum úr verslun þessa manns þama. Hafið þjer nokkra afsökun? Hinn ákærði: Já, það var hræði legur misskilningur. Dómarinn: Hvemig þá? Hinn ákærði: Jeg hjelt að þau væm ekki fúl. Læknirinn brosti um leið og hann kom inn í herbergið. „Þíi ert miklu hressari í dag“. „Já, jeg fór nákvæmlega eftir ráðleggingunum, sem voru á með- alaflöskunni, sem jeg fjekk hjá þjer í gær.“ „Já, einmitt það, meðalið er al- veg öruggt, en hvað stóð annars á flöskunni?“ „Það stóð að tappinn yrði altaf að vera vel fastur í henni' ‘. ★ Hún: Hvað Áttirðu við, þegar þú sagðir vini þínum, að jeg væri bæði sjónlaus, heyrnarlaus og vit- laus. Vinkonan: Mjer hefir aldrei dottið til hugar að segja að þú værir sjónlaus og heynarlaus.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.