Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Page 4
20 IÆfvBÓK MORGFXBLAÐKTXK sneri hann Jie<rar þæprur með þeinr heim. Riee liðþ.jálfi, sem var einn af leitanuiinnum, datt á ísnum oy meiddist alvarlega í öxlinni. Vai* hann látknn snúa at'tur, o<r honum fenginn til fyljrdar Whisler her- maður. Kn af ákafa cftir að taka þátt í leitinni, hafði Whisler far- ið fáklæddur af stað, og án Jæss að hafa feiigið skipun um )>að. Sló að honum, því kalt var mjög, og hefði hann Hklcga dáið á heim- leiðinni, ef Rices hefði ekki notið við. Vpr.ð Whisler veikur og rugl- aður at’ þreytu og ofkælingu og náöi sjer ekki fyr en eftir allang- an tíina. llinn eskiinóinn gerðist líklegur til að strjúka nokkrum dögum seinna, Sagðist bánn vera viss um að hvítu meonirnir hefðu í hyggju að drepa sig. Vgrð þó eigi úr strok- tilraunum hans, og er sól fór aftur að sjást e.ftir hiiin langa heimskauts vetur, þötn^ðu skapsmunir eski- móanna. Lockwood undirforingi fór í sleðaferð í april 1882, ásamt Bra- inard og Ric.e, liðþjálfum og átta mönnum öðrvun. Var strönd Græn- lands rannsökuói í þeirri ferð. Þeir komust á 83. gráðu,. 24. mín. X. br„ og var það norðar en nokkur maður hafði þá komist. líeimferð Jieirra yar mjög erfið því að ísinn var víða illur. vfirferðar. Greelj' foringi hafði fengið skip- an urn það, að halda suður á bóg- inn, ef ekkert skip kæmi að vitja hans sumurin 1882 eða 188.1. Mat- vælabirgðir honum til handa voru gevmdar á Litt letoneyju við Græn- landsströnd. Kn næði hann eigi til evjarinnar. voru fre’.ari hirgðir á Sabinehöfða, er var ca. 150 km. sunuar en vetui-setustaður þeirra. Sumarið 1882 revndi skipið ,,Xeptune“ að komast til Lady Franklin fjarðar, en varð að snúa frá. Bkildi það eftir matvæli á Kabinehöfða og hjelt heim síðan. Xæsta sumar. 1881, reyndu skipin „Protheus'‘ og „Yantic“ að ná til leiðangursmanna, en fór á sömu leið. „Protheus" varð fastur í ísn- um fyrir framan Sabinehöfða og brotnaði í spón. Kkipshöfninni tókst að bjarga allmiklu af matvadum, er þeir skildu eftir á höfðanum. Reyndu þeir síðan að finna „Yant- ic“, en tókst ekki. og komust ]»eir að lokum til mannabygða í Uperni- vik á Grænlandi. Þar sem sumarið 1882 leið án skipskomu, gaf Greely upp alla von um að ná heim til Bandaríkjanna Jiað ár. Bjó hann sig því til vetur- setu. Voru leiðangursmenn mjög heppnir með veiði og ferigu mikið af kjöti. T ágústmánuði veiddu þeir 10 sauðnaut, mjög mikið af hjerum, öndum og rjúpum. Kn niT varð að fara að spara annan mat, því að fvrsta veturinn hafði einkis sparnaðar verið gætt á grænmeti, mjólk, sykri og smjöri, og nauðsyn krafði að þessum fæðu- tegundum yrði nú úthlutað í smám skömtum. Allir voru við bestu heilsu ann- an veturinn, en slíkt hafði eigi komið fyrir áður í neinum heim- skautsleiðangri. Er sumarið 1881 kom, horfðu leiðangursmenn stöðugt kvíðafullir út á flóann. Þeir vonuðust til að sjá auðan sjó, og svo reyk úr skipi í f.jarlæg/5, en slíkar vonir brugð- ust hraparlega. I byrjun ágúst, á- kvað Greely að leggja strax af af stað suður á bóginn, þar sem engin merki þess höfðu sjest, að hjálp væri í námd. Allar skýrslur um vísindastarf leiðangursmanna voru lokaðar nið- ur í lofthelda tinkassa, svo ekkert glataðist Jiar af. Starfið hafði borið ágætaji ár- angur. Fjöidi af sleðaférðum hafði verið farinn og mjög miklar vís- indalegar ijthuganir gerðar. Aðeins eijin maður hafði mei'ðst • í Jiessum ferðum. Leiðangurmenn yfirgáfu hús sitt hinn !). ágúst. Þeir höfðu Htinn gufubát, hvalbát og þrjá smærri báta. Þeir neyddust til að skilja eftir mikið af verkfærum og skot- færum og alla lninda sína, vegna Jiess að ekki var rfim fyrir þetta í bátunum. Nokkur fæða handa hundunum var einnig skilinn eftir. Síðan hjeldu leiðangursmenn vfir Lady Franklin fjörð og til Baird Uöfða, og þaðan í suðurátt. Þeir mættu miklum rekís, og voru oft í hættu að missa bátana. f Leiðangursmenn liðu mikið á Jiessari leið. Þeir höfðu ekki haft nægilega mikið af fötum, er hæf voru á slíku ferðalagi, og hl’fðu því fötin J)eiin eigi svo vel, sem skyldi, við hinum ísköldu ág.jöf- um, sem dundu yfir J)á. Nokkuð af skinnklæðum höfðu Jieir J)ó key])t í Grænlaudi á norð- urleið, og á vetursetustaðnum höfðu þeir saumað eitthvað af föt- um úr ábreiðum. Fótabúnaður Jieirra var sjerstaklega slæmur. Þeir höfðu aðallega' þung stígvjel með korksólum. Þau voru ágæt í bústaðnum og í kringum hann, en á ferð yfir ís var lítið gagn í þeim. Þar voru þau altof þung, stirð og köld. Þeir áttu aðeins nokkur pör af eskimóa fótbúnaði. Eskimóarnir, sem með þeim voru, höfðu að vísu saUmað nokkur pör í viðbót, en þeim hafði farist verkið óhöndug- lega. 11. ágúst drógu þeir bátana yfir íshröngl og náðu landi við Carcroft höfða. Þar fundu þeir kassa með niðursoðnu kjöti, og við Carl Ritt- er fjörð, meira kjöt og nokkuð af brauði. Við ILrwkes hiifða fundu J>eir forða nokkurn er enskir norðurfar-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.