Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Blaðsíða 5
ar liöíðu skiliö et'tir. Voru ]>að 17 L
kg. af stearíui, 84 kg. af kartöíl-
um, 6 gallón af rommi og 125 kg.
af brauði.
26. ágúst ritar Greely í dagbók
sína:
,,Jeg fiim það vel *iið ástæður
okkar eru mjög alvariegar. Þar sem
ekkert skip jiefir komið á þessar
slóðir árin 1882—83, erum við í
algei'ði óvissu um hvort hjálpar-
leiðangur sje við Björgunarbáts-
helli. (Life Boat Cove). Isinn til
suðurs, eins langt og sjeð verður
er mi þannig, að hvert sterkbygt
•skip gæti vel komist í-gegn. En ef
engir hjálparmenn eru í hellinum,
erum við í m’jög mikilli hættu
staddir. Við höfum mat sem máske
nægir í 60 daga, að svkri undan-
skildum, og fyrir utan þetta verð-
um við að lifa af veiðum, en hjer
í kring er ekkert um veiðidýr. Samt
sem áður munum við sem fyr gera
alt scm i okkar valdi stendur, og
verið getur, ef gæfan er með okkur,
að við náuni Carey eyjum“.
1 Nokkuru eftir að þetta var rit-
að. hjeldu þeir af stað, og náðu
höföa éinum, sem er um 130 km.
norðar en Sabine höfði.
Þar skyldu þeir eftir gufubát-
inn og einn af smærri bátunum, til
þess að ferðin vrði ljettari, en þrátt
fyrir það vóg farangur þeirra um
3250 kg., og urðu þeir oft að sel-
flvtja. Þeir hÖfðu þrja sleða, og
drógu foringjarnir þá, ásamt hin-
um óbreyttu liðsmönnum. Eyrsta
dagimi komust þeir aðeins eina 3
km. til suðurs. Um kvöldið drógu
þeir bátana upp á ísspöngina og
ljetu þar fyrirberast um nóttina.
En um morguninn hvessti og komst
ísinn á mikla ringulreið í kringum
þá. Bátarnir frusu við ísinn, og
voru þeir heilali dag að losa þá.
Veðrið fór áú verstiandi, þar sem
veturinn var í íiámd. Stöðugar
iiríðar og hvínandi stormar lierj-
LESBÓIv MORGUNBLAÐSINS F
uðu á' hinn illa búna hóp. Stundum
rak ísinn til norðurs aftur með þá,
og ónýtti þannig fyrir þeim marga
daga strit. Margir af mönnunum
voru illa á sig komnir.
Foringinn sá brátt, að engu tak-
marki yrði náð með þessu þýðing-
arlausa stríði á ísnum. Iljeldu þeir
því til lands við Eskimóanes, er
veðrinu lægði. Þar reystu þeir
skýli og dvöldu þar í 12 daga.
Kiee liðþjálfi og annar eskimó-
inn voru sendir til Sabinehöfða,
til þess að athuga, hvort þar væru
ekki einhver boð frá umheiminum,
um það, hvenær þeir gætu vonast
eftir hjálp. ,
Þetta var 2. október, og segir
Greely þá í dagbók sinni, að en
sjeu til matvæli til 35. daga, með
því að skamta smátt.
Sendimennirnir komu aftur !).
okt., með fregn, sem vakti skelf-
ingu hjá hverjum mánni. Skips-
stjórinn á „Protheus" hafði skilið
eftir brjef, dagsett 24. júM, þar
sem hann skýrir frá að skipið hafi
farist íásnum daginn áður, og skips
höfnin sje að leggja af stað til
suðurs. Jafnframt var í brjefinu
skýrt frá þeim forða er eftir var
skilinn, og sagt að alt, sem hægt
væri, skjJdi verða gert til þess að
konia Greely og mönnum hans til
hjálpar.
Sendimennirnir fundu mest af
þeim forða, er getið var um í brjef-
inu.
Greely ákvað nú að flytja sig
til Sabinehöfða, því að þar væri
helst hjálpar að vænta' og þá þvrftu
þeir heldur ekki. að flytja forð-
atin þaðan.
Ixice og éskimóinn lögðu aftur
af stað til Isabelluhöfða, sem cr
enn sunnar, til þess að leita að
, frckari forðabúrum.
En Gréély og hinir áðrir fluttu
með alt sitt til Sabinehöfða og
komu þangað 15. okt. Mættu þeir
21
þá Kicev og eskimóanfun, sem höl’ðu
þær frjettir að færai að aðeins 75
kg. af niðursoðnu kjöti væri á Isa-
belluhöfða. Sú fregn hafði síst
góð áhrif á mennina, sem höfðu
búist við allmiklurii forða þar.
Greely ákvað nú að réisá kofa
við Sabinehöfða, óg láta þar fyrir
berast um veturinri og biða þeiri—
ar hjálpar, er hlýti að köma, er
voraði.
Það sem eftir var rif október fór
í að taka upp gfjot, draga upp
hvalbátinn og taka þá fæðu, er
þeir fundu í forðabúrunum. Mikið
af matnUin, er ,þar Vrir, var skeint,
sjerstaklega grænmeti rig éhniig 225
kg. af brauði, ér vár "grænt af
myglu, en var þó hlt ritið. “ *
Það var hræðilejJt'véík íýfir illa
klædda og illa nærðri nVéiiri, að
byggja kofann, þáf Séiú frost ið
var oft yfir 30 stig.1 ^Kófinii var
bygður úr grjóti, sem rifið váí’ upp
úr snjónum og ísntttti:' Hrihii var
25 fet á lengd og 18 fet á breidd.
llvalbátnum var hVOlft yfir sem
þaki; ,og yfir hann áetfár á'rar rig
segldúkur. Því næst vár hlaðið
snjó vfir alt saman. Er húsið var
fullgert, gátu hinir 25 menn aðeins
komist fyrir þar intti í svefnpokum
sínum. 'Greely foringi og 12 menii
sváfu öðrumegin, éit Loékwood
undirforingi og 11 nienn hinUmeg-
iu. Niðursuðudós vár sett í loftið
fyrir reykháf, og húu sá einnig
fyrir allri loftræstingn. Snjóhús var
bygt fyrir farangurinn við dyr
kofans. Strigi og segldúkur var
hreiddur á malargólfið, til þess að
verja svefnpokana raka. Eri ]>að
,-þýddi lítið, því eftir skanmian
tíma var striginn harðfrosinn við
gólfið. Slagi kom í svefúpökana af
snjó, er barst jnn með mömnmum,
og auk ]>ess var loftið saggafult
vegna eldainensknnnar. Stundum
sáu menn ekki Tianda sinna skil
fyrir reyk, er auk }>ess ætlaði að