Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Blaðsíða 9
LESBÓK MOIIG UNBLAÐSINS 25 s Merkir Vestur-Islendingar. GUÐMUNDUR GRlMSON DÓMARI Æfiágrip að mestu skráð eftir heim ild frá æfisagnadeild Alþj'ðubóka- safns New York. Safnað hefir Mrs. A. Allen, kona rithöfundarins með því nafni, með aðstoð Selmu Bendall, cftir upplýsingum frá Richard Beck próf., Thc Phi Kappa Bcta Assoc, og frá Guðmundi sjálfum, um síðustu árin. Auk þcss cru nokkrar viðbæt- ur, cinkum varðandi Island, frá Stcingrími Jónssyni rafmagnsstjóra. Guðmundur Grímson hjeraðsdóni- ai i í Rugby í Norður Dakota var fæddur' að Kópareykjum í Reyk- holtsdal í Borgarfjarðarsýslu þ. 20. nóv. 1878. Hanmfluttist til Ameríku sumarið 1882 rneð foreldrum sín- um Steingrími Grímssyni bónda að Kópareykjum og konu hans, Guð- rúnu Jónsdóttur frá Kjalvarar- stöðum í sama dal. Elsti bróðir Stcingríms föður Guðniundar vár sjera Magnús Grímsson skáld og prestur að Mosíelli. Ein systra Steingríms var Guðrún móðir ll.jart ■ir Þórðarsonar rafma'gnsfræðings í Chicago og Þórðár læknis í’Minne ota. Eili af systrum Guðrúnar móð- ir Guðmundar var Stein'UHil rnóðir Jóns Árnasonar Johnson læknis í Taeoma, er Ijest sumarið 1942 og' oiiin bræðra hennar var Páll Reyk- dal í Winnipeg. Er alt jretta fólk og fleiri þeirra 'aystkina og al'kom- endur þcirra alþckkt og'vel metið vcstan hafs. Elsti bróðir Guðmund- ar dómara var sjera Jón Stein- grímsson prestur í Gauíverjabæ, fiiðir Steingríms j'afmagnsstjóra í Reykjavík. Eaðir Guðmundar scttist að í Norður Daköta í Bandaríkjununi nábrgt Milton og þar ólst Guð- mundur upp við allskonar sveita- störf. Þar hlaút hann atmenna barnaskólamentun og að hcnni lok- Guðmundur Grímson. inni gerðist hann sjálfur barna- skólakennari, þá á unga aldri. Gengdi hann því starfi nokkur ár og stofnaði þá fyrsta bókasafn sveitaskóla í Cavalier hjeraði. llaustið 1898 Ijet hann innritast í lláskólann í Norður Dakotaríki í Grand Forks. Þar 'léigði hann sjer ásamt Vilhjálmi Stefánssyni'land- könnuði tifnbúrskúr lítinn, er stóð á bei'svæði skamt frá háskólanuni og þar hýrðust þeir saman fyrsta háskóláárið og nnm það hafa verið ærið kalsalegt eftir því sem vetur er þar um slóðir. Guðniundur varð að vinna fyrir s.jer allan námstím- ann. Var hann dyravörður í skól- anum, bar út; brjef og var síðan falin póstafgi'eiðsla við háskólann 'og bóksala. Var að jicssu lcyti nokkuð líkt f'aríð með honum og fÖðurbró'ðir hans sjerá Magnúsi Grímssyni, er einnig vann fyrir sjer með ýmsum störfum í skóla. 'Þrátt fýrir þessi störf, tók hann mikinn þátt í íjelagslífi stúdenta og stóð framarlega meðal þeirra. Var hann aðal hvatarmaður og út- gefandi að ársriti skólans, The Dakotah 1903 og gekk svo frá því að það varð fjárhagslega sjálf- stætt rit. Jlann stjórnaði fyrsta háskólaleiknum, er var gefinn út á prenti síðar. Af hagnaði at' leikn- um og ársritinu 1904 ljetu stúdent- ar gera líkneski og gáfu liáskólan- um. Hann var einn af stofnendum háskólafjelags og síðar kjörinn meðlimur í öðru skólafjelagi við háskólann,. er þeir einir komust í. er stúdentar vilja sýna sjei-stakan virðingarvott. Hann tók B-A gráðuna 1904 og meistarapróf 1905. Illaut þá styrk til hagfræðisnáins við háskólann í Chicago og. dvaldi þar við bæði hagfræði- og lögfi'æðinám 1905 og 1906, en hvarf þá aftur til háskól- ans í Norður Dakota og iauk þar laganámi með J. L.B. gráðunni 1906. Var honum þegar veitt leyfi til málfærslustarfa í Norður Dakota ííki. 5. sept. 1906 kvæntist hann konu af ensk-skotskum ættum, frá Iowa- rn<í. að nafni Ina V. Sanford, er útskrifaðast hafði frá almeumi deildd Norður Dakota háskólans 1904. Þau hafa eignast tvo sonu. Er sá eldri Keith Grímson læknir við skurðlækningadeildina í Duke háskólanum í Durham í Norður Cai'ölinaríki, og hei'ir getið sjer góðs orðs at' rannsóknum síuum á ósjálfráða taugakerfinu og af lækningum við of liáum blóðþrýsr- ingi ineð uppskúrði í því. Ilinn s-úl urinn Lynn Grímson er lögfræðing- ur og starfaði sem'aðstoðarmaður

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.