Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Síða 14
30 „Andy“, sagði Maggie snökt- andi“. Jeg hefi logið að þjer, og þvi giftist nijer aldrei og hættir að elska mig. En mjer finst jeg verða að segja }>jer það samt. Það hefir aldrei verið til af þesstfm greifa svo rnikið sem litli fingur. Jeg hefi aldrei verið trúlofuð. En allar hinar stelpurnar höfðu verið það, og þær töluðu um kærastana sína. Það virtist gera karlmennina «nn ákafari. Og, Andy, þú veist, að svart fer mjer ákaílega vel. Jeg fór. út í ljósmyndabúð og keypti þessar myndir og bjó til alla sög- una um greifann og dauða hans af slysförum, svo að jeg gæti klæðst svörtu. Og enginn getur elskað lygara. Jeg dey af skömm. — Mjer heíir aldrei litist á annan eu þig“. ★ En Andry hratt henni, ekki frá • sjer, heldur þrýsti henni faptara að sjer. Hún leit upp og sá, að hann brosti.. „Gætirðu — gætirðu fyrirgeíið mjer, Andy?“ „Já“, Sagði Andy. „Þú hofir sagt mjer altaí ljetta, Maggie. Jeg vonaði líka, að þú myndir gera það fyrir brúðkaupið“. „Andy“, sagði Maggie og brosti dálítið feimnislega, þegar liiin var orðin viss um, að sjer hefði verið fyrir- gefið, „trúðirðu sögunni um greif- ann f ‘ • „Það var nú ekki meira en svo“, sagði Andy og kveikti sjer í vindli, „því að myndirnar, sem þú sýndir mjcr, voru af Stóra Mike Sullivan. Dómarinn: — Þessi lögreglu- þjónn segir, að þjer hafið verið meinyrtur í hans garð. Ákærður: — En jeg ætlaði mjer alls ekki að vera það. Hann talaði til nn'n eins og konan mín er vön að gera, og jeg gleymdi sjálfum mjer og svaraði: „Já, ástin min“, LESBÓK MOIiGUNBLAÐSINS Fleipur sent ÞÓRODDUK GUÐMUNDSSON frá Sandi birti í Lestiók Morgun- itlaðsins í Ssumar ritgerð, er hann nefnir „Síðasta heiðarbýlið‘ ‘. Kveðst hann helga hana heiðurshjónunum Níels og Halldóru, er fluttu frá Ilramitanga á Axarfjarðarheiði síð- astliðið vor. Kitgerð þessa hefir honum þótt sæma að prýða með lítt merkri níð- vísu, sem hann telur ranglega vera orta um föður minn heitinn, Þór- arinn Benjamínsson, og heimiii hans í Efri-Hólum. Þykir mjer sennilegt að áðurnefnd sómahjón kunni hon- um litlar þakkir fyrir að helga þeiin þessa smekklausu og áreitni við minningu látins heiðursmanns, þó að þau hinsvegar kunni að fyrir- gefa honum ýkta og í aðra rönd- ina dálítið broslega frásögn uin híbýli þeirra og hcimilishagi, eins og t. d. að ekki hafi verið borðað með hnífapörum í Hrauntanga. Örðugt virðist að gera sjer grein fyrir því, hvern tilgang Þóroddur getur haft með því, að grafa upp þessa gömlu níðvísu, og birta hana opinberlega í þessu sambandi. llafi það verið ætlan hans að koma fyrir augu lesenda, sem nýtinn grúskari og velunnari þjóðlegra fræða og alþýðukveðskapar, þá liefir hoúurn brugðist illa bogalistin. Vísan er alls ekki ort um for- cldra mína eða heimili þeirra. Þeg- ar jeg var unglingur heima hjá þeim, heyi'ði jeg þessa vísu, og um hvaða fólk hún var ort, og ástæður til þess. Þarf ekki að greina frá því hjer, að öðru leyti en því, að höf- undur hennar, Erlingur Guttorms- son í Ási, orta hana þegar haiui var unglingur. Hafði hann reiðst fólkinu, og kastaði vísunni fram í bræði. Hefir það sjálfsagt ckki til föðurhúsa verið ætlun hans, að hún yrði nokk- urntíma færð í letur. Mátti hún því gleymast, og er þegar gleymd, sem skammir um nokkura sjerstaka menn. Erlingur í Ási var einn af bestu vinum föður míns, og hefir því á- reiðanlega aldrei ort um liann níð eða beðið honum óbæna. Enda er þessi vísa mjög fjarstæð því að geta hitt heimili foreldra minna á nokk- urn hátt. Get jeg, þó að mjer sje málið skylt, getið þess, að faðir minft'var lærður smiður, orðlagður fyrir vandvirkni, og bar heimilið merki }>ess og annars þrifnaðar úti og inni. Er það einnig ekki vafa bundið, að foreldrar mínir voru mjög vin- sæl, og góðir þegnar í þjóðfjelaginu. Minning þeirra er því fremur }>ess verð að ‘vera í heiðri höfð. en að vera óvirt með ósönnu og tilefnis- lausu þvaðri. llefir því greinarhöfundur, með þessu tiltæki, verið sekur fundinn uin fljótfærni og óráðvendni í máls- meðferð. Þorsteinn Þórarinsson. „Þjer selduð mjer þennan bíl „Já“. fyrk' hálfum mánuði“. „Segið mjer aftur alt, scm }>jer sögðu mjer um hann þá. Jeg ætla að selja hann“. ★ Tveir bílar rákust smávegis á í mikilli umferð og annríki. Ánnar bílstjórinn misti alveg þolinmæðina og hrópaði: „Því í djöflinum horfirðu ekki, •hvert þú ert að fara, klunnaicgi, rangeygði, hjólbeinótti og innskeifi rottuunginn þinn“. „Þú lítur ágætlcga út líka, dreng ur“, svaraði hinn brosandi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.