Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Side 15
LESBÓK MORCÍ UNBLAÐSINS f: I Annáll Lesbókar Innlendur annáll 10.—20. jan. 10. jan. Laxfoss strandar viö Örfirisey með yfir 90 manns inn- anborðs í iliu véðri. Björguðust allir, en ekki fyr en eftir fjögurra stunda bið í skipinu. Farangur' og vörur tíndust. — Efri hæð hús cins á Ísaíirði brennur. — Alþingi sett. — 11. jan. Dó Ilannes Thor- arensen, fyrrum forstjóri í Reyk.ja- vík. 12. jan. Lýðveklisstjórnarskrá- in lögð fram á Alþingi. Dráttar- báturiun Magni bjargar 25 erlend- um skipsbrotsmönnum úr Lundey. — Um j)essar mundir, nánar til- tekið þann 9. jan. varð Goodtempl- arareglan á Islandi 00 ára. Voru af því tilefni . hátíðahöld allmikil. — Tundurdufl springur við llúsavík. — 13. jan. Miklir hrakningar v.jel- bátsins Austra frá Reykjavík verða kunnir, var báturinn talin af og hafði rekið óra leiðir í illu veðri. Ivom loks inn til l’atreks- fjaðrar, en var á veiðum í Faxaflóa er vjel hans bilaði. — Ilreinar tekj- iir Revkjavíkurba'jar árið 1942 urðu yíir 4 mil. króna. — 14. jan. Kemst upp um raikla þjófnaði og innbrot unglinga, alls voru rann- sökuð 43 þjófnaðarmál, síðan um nýár, en flestir þeir er að verki liöfðu verið, voru undir tvítugs- aldri. — Sjera llólmgríunir .lós- epsson, prestur að Iíaufarhöfn lendir í hrakningum og liggur í fönn í 10 klukkustundir, kól nokk- uð. — Vöruskiftajöfnuður óhag- stæður á sl. ári um rúmar 14 milj. króna. — 15. jan. Yogarinn Max Pemberton talinn af með 29 mönn- um, skipstjóri Pjetur Maack, Spurð ist siðast til skipsins við Malarrif, var þá á leið hingað. Var skipsins leitað lengi og mikið, en varð eink- is vart, er bent gæti til hver örlög þess hefðu orðið. — Mikil hús- næðisvandræði í Reykjavík. Búa alls 45 fjölskyldur í hermannaskál- um, sumum ljelegum. — 17. jan. Ivveldúlfur gefur 150.000 kr. til dvalarheimilis altlraðra sjómanna. Alþingi minnist þeirra er fórust með Max Pemberton. — Uppvíst verður um mikil ólöglcg viðskifti Islendinga við breska setuliðs- menn. — 19. jan. Ófært á bifreið- uin austur yfir f.jall. — Söfnun til vinnuhælis berklasjúklinga gengur vel. — Reykjavík rafmagnslaus í sólarhring. Erlendur annáll. 10. jan. Rússar nálgast fljótið Bug. 11. jan. Uiatio greifi, tengda- sonur Mussolini og lengi utunríkis- ráðherra ítala tekinn af lífi ásamt 4 öðruip háttsettum fasistum, þar á meðal De Bono hershöfðingja. A'oru sakaðir um svik við Mussoliui. Roosevclt vítir óhóflega bjart- sýni, vill lögleiða vintiuskyldu í Bandaríkjunum. — líússar láta í Ijósi, að þeit- ætli að leggja und- ir sig Austur-Pólland. 12. jan. Miklar loftorustur yfir Þýskalandi. — Iíússar taka Sarny, fyrsta stóra bæinn í Póllandi, er þeir ná. — 14. jan. Rússar taka Mosir. — 17. jan. Orðrómur um friðarfuudi Breta og Þjóðverja. — Þ.jóðverjar byrja gagnsókn við Uman. Pólverjar og Rússar deila vegna landamæra. — 19. jan. Fimti herinn keinst yfir Uuarigliano-ána. Frúin (í bíl með manni sínum): — Þú átt að víkja til vinstri —- eða er það til hægri — en gerði ekki. . Maðurinn: — O, hættu þessu. Það eina* sein þú átt að gera, er að brosa framan í lögregluþjónana. Páll á HjálmsstöSun?: Þ °y qnms i/i Á anclíát . P i o£.c aiujaneSi Herma mjer hljómvörp harmafregn þá, að látinn sje Þorgrímur Lauganesbóndi. Ómar við eyru ömurlega andlátsfregnir ágætismanna. Fækka þau skjóltrje er skýldu fyrr velkum ungviði í vorharðindum. Hylla þau hátt í hugans móðu af sjónarhóli sjötíu ára. Hitti jeg Þorgrím á þjóðvegum lífs ungan, örgeðja, ' aldinn, hóglátan, glaðan, gunnreifan, vitran, víðsýnan vegfarada. Var hann til verka víkingur talinn, valinnkunnur öllum og völundur að hegurð, Telgdi hann trje og leygði járn, bætti bústaði og brasaði málma. Eins aö íþróttum öðrum fremri, stál var í taugura stál í vilja. Tók hann tröllmcnni tvígild á, hnikk, en á tábragöi trúða frækna. Framh. á bls. 32.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.