Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Blaðsíða 16
LESP.ÚTv MOROITNRLAÐSINS. * $ Verkafólk í Reykjavík fyrir tæpl. 100 árum rímtt-uj Hjer birtist enn ein mynd af G*. L. Petersens inálara frá sumrinu 1847. Nefnir hann teikningu þessa: „Köbmand Zimsens Sjovere“, en það mun eiga að skilja svo að þetta sje hafnarverkafólk kaupmannsins, og er kvenfólkið hjer í meirihluta. En lengi var hjer sá siður. að konur unnu hjer „á eyrinni“. Myndina segisf Petersen hafa tekið út um gluggann sinn. og er hún því sennilega tekin án þess fólkr ið viti nokkuð af, sönn og eðlileg mynd úr daglegalífinu 1847, af verkafólki, þar sem það bíður eftir vinnu. Framh. af bls. 31. Glatt var að heimsækja göfugmenni, brúðir og böm, birturanninn. Hrutu hendingar af húsbóndans munni, skulfu veigar á skærum glösum. Harmar hjer að hollin látinn syrgja ekkja og arfar, ástvin bestan. Sjálfur er hann floginn í fjarskans blóma, þangað sem uppfyllast óskir og vonir. Páll á Hjálmsstöðum. Smælki fiömul kona: — Fer þessi lesf íil f'hieago ? Einn farþeginn: — Já, frú. Gamla konan: — Eru þjer vissir um, að hvin fari til Chicago? Farþeginn: — Já, stöðvarstjór- inn, vjelamennirnir, kyndamir, lestarstjórinn og þjónarnir í borð- stofunni segja allir, að lestin xari til Chicago, og það er alt, sem jeg veit.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.