Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Blaðsíða 1
béh 38. tölublað. Hbrgimfrfrttero Sunnudagur 26. nóvember 1944 XIX. árgangur, Itaiold*rprMMMi!$]ft fc-t UM STEFNU SKÚGRÆKTARMÁLA OG FRAMKVÆMD ÞEIRRA NÆSTU ÁRATUGI SKÖGKÆKT var hafin hjer á iandi árið 1900. Þá ferðaðist C. E. Flensborg víða um land og hóf undirbúning að ræktun ýniissa trjá- tegunda og friðun skóglenda. Frá ])eim tíma hefir verið unnið sam- felt að skógrækt um 45 ára skeið. Starfinu hefir sífelt miðað áfram, enda þótt ýmsir örðugleikar og taf- ir hafi orðið þrándur í götu. Af starfinu hefir fengist margvísleg reynsla, og virðist nú orðið tíma- bært að draga ályktanir af því, sem unnist hefir við það, hversu haga skuli störfv;m við skógrækt og trjárækt á næstu árum eða ára- tugum. Til skilgreiningar skal tekið fram: Skógrækt er friðun, ræktun og hirðing skóga og kjarrlendis. Skóggræðsla er sáning bjarkar- fræs á skóglaust land og friðun landa, þar sem skógur og kjarr er aleytt, en birkirætur leynast enn í jörðu. (sbr. friðun svæðanna við Yagli á Þelamörk og Eiða á Iljeraði). Trjárækt er sáning og gr<5ður- setning trjáplantna í skjólbeltum og í skráðgarða og hirðing þeirra. Fyrst verða þá fyrir störf þau, Eftir Hákon Bjarnason skógræktarstjóra Rauðgrenitrje í Mörkinni á Hallormsstað, eru 30 ára. Hæðin á 5. m sem nauðsynlegust verða að telj- ast, en að því loknu, hversu fram- kvæmd þeirra verði best af hendi leyst. Störfin eru þessi: 1. Að auka mjög uppeldi trjá- plantna frá því, sem nú er. 2. Að afla trjáfræs ýmissa er- lendra tegunda á suðurströnd Al- aska og á ýmsum öðrum stöðum,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.