Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Síða 2
LEtíBÚIv MOKÖUNBLAÐtílNS 4GG som hal’a svipað voðurl'ar og ís- land. •!. Að halda áCram iriðiui skóg- lenda. 4. Að hefja tilraunir til þess að loysa ýmis vandamál á-samt kyn- bótum trjátegunda. 5. Að greiða götu ferðamanna í þoiiu skógum, som fjölsóttastir eru. Uppeldi frjápianlna Á undanförnum 10—lö árum liol' ir oftirspurn trjáplantná aukist stöðugt. Ef að líkindum lætur mun • hún aukast mjög frá því, soni nú or. I vor or leið, hefði þurft að vora 120.000—löO.OOO trjáplöntur á hoðstólum til þoss að fullnægja, eftirspurnimii. En til voru um 00 til 70 þúsund trjáplöntur. Til þoss að skýra fyrir mönnum, hversu uppeldi trjáplantna hafi miðað uudanfarin ar oru cftir- taldar tölur toknai- úr skýrslum skógra'ktarinnnr moð fimm ára milli hili. 102'! 7.000 plöntur (þar af 1000 sondar til Færoyja). 102S 3.200 plöntur 1933 6.800 — 1038 20.000 — 1043 61.000 — Á árunum 1920—1930 var frem- ur lítil eftirspurn eftir trjáplöntum. Kom þá oft fyrir að eigi seldust allar plöntur, sem upp voru aldar á Hallormsstað. og VögJum, og inn- flutningur var mjög lítili. I m og eftir 1030 vex innflutningur hröð- um skrefum, on uppcldi innunlands situr við saraa, og munu að meðaltali hafa komið um 7.000 plöntur árlega úr græðireitum skóg- ræktarinnar, fram til ársins 1935. Þá var aðeins haíist handa um að auka uppeldið, en síðan heiir verið nokkuð uiœíð að þvi a hverju ári. Þó micaði skammt oll ann iram til 1941, því að fjo það, sem hægt var að veija til aukningar græðireitun- um var ótrúlega lítið og auk jieVis vannst margt liægar cn vonir stóðu til. Eftir 1941 hcfir stækkun gróðrar- stöðvanna miðað örar, en af því að það tekur venjulega fjögur ár, og jafnvol fimm, frá því að land or tekið imdir gróðrarstöð uns það gcfur af sjer fullþroska trjá- plöntur, eru stöðvaniai' eigi cnn komnar í liámarksframloiðsln . Aríð 193Ó var stærð gróðrarstöðv anna á Vöglum og I lallormsstað um 3500 formetj'ar, en þá var nokk- ur hluti Vaglagræðiroit.sins oigi í ra'kt_ l>á var undirhúningur hafinu að gróðrarstöð í Múlakotj, som uú cr orðin 7000 formotrár. títöðvaruar á Ilallormsstað og VÖglum lmfa vorið stækkaðar og. oru mu oða nokkuð yfir 7000 formotra hvor, og litlum græðiroit hol'ir verið komið upp við Ilroðavatn, svo að nú er flat- armál allra stöðvanna mn 22.000 fermetrar. I’ogar stöðvarnar oru komuar í fulla ra'kt, som vorður vorið 1946 að öllu forfallalausu, munu fást 200.000 trjáplöutur ár- lega. Þótt þessi tala virðLst all há, mun trjáplöntufjöldjuii allsendis ónógur, því að auk þess, sem cílir- spurnin mun aukast írá því sem nú cr. cru þaríir skógræktarinnar s.jálfrar orðnar svo miklar, að þetta nmn rigi hrökkva til. Það er augljóst mál, að því fleiri trjáplöntur, sem ræklaðar verða í sömu gróðrarstöðinni, þess lægri verður framleiðsiukostnuður á hverja cinstaka plöntu, og þess ó- dýrari sem plönturnár vcrða, því mciri verður eftirspurniu. Auk þess, sem gera verður ráð fyrir auk- inni þörf fyrir trjáplöntur í garða við hús og bæi og mikilli notkun trjáplantna td skjólbeltaræktun- ar, því að víst nia teija, að garð- ræktin verði, er stimdir líða, nærri einvörðungu rckin í skjóli lifandi • k.jólhelta eins og liún er rokin víðast hvar uin öll Norðurlönd. Til þessarar notkunar oinnar þyrfti hundruð þúsunda trjáplantna ár- lcga, ef nokkuð ætti að mjða. Af þessum ástæðum hcfir verið athngað m.jög vundlega, hversu auðveldast myndi að leysa úr vax- andi jiört' trjáplantna á næstu ár- um. En til þess þarf að vera lurat að ala upp a. m. k, um oða yfir mill.jón plöntur á ári. tíkilyrði til ])oss að stækka gróðrarstöðvarnar oru aimmöj'kum lmndiu. í Múlakoti or sta'kkuu ógcrlcg af því. að oigi or, unnt að fá moira land. Á Vögl- um í Fnjóskadal or land til stækk- uuar gi'óðrai'stöðvariimar takmai'k- að. og þótt færa mogi ]uu' nokkuð út kvíarnar onn, cr okki unnt að hafa þar stóra uppcldisstöð. Á Hallormsstað or liins vegar all mik- ið landrými, scm nota mætti undir gróðrarstöð. En bæði oru samgöug- ur þaðao og þangað oft orfiðar snomma vors, svo að okki er unnt að treysta því, að þaðan mcgi drcifa út frjáplöntum á þeim túna, scm bestur cr, og auk'þcss sctur strjálbýlið þar skorður við því að ná í nægilégt vinnuafl. Og þar scm skógræktin átti enga aðra jörð eðn jnrðnæði, sem gæti talist vel fnllið undir stóra gróðrarstöð, varð það að íáði, að kaupa hentugn jörð til þessa. Fyrir valinu varð jörðin Tuniastaöir í Fljótshlíð, lítil cn jiægileg. Af landi jarðarinnar eru 16—20 hektarar flatlendi, sem auðvelt er aö ræsa fram og vinna og breyta í gróðrarstöð. Landið liggur á skjólgóðum stað og virð- ist nll frjótt, enda þótt þaö sjc Iremur votlent. Framræslim yerður því veigamikill þáttur i stofnkostn- aðinum, Er þegar lokiö að grafa 700 leagdarmetra af 2.20 m. djup-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.